Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28 — 29. nóvember 1981. bridac tJrslit um næstu helgi Undankeppni Reykjavikur- mótsins i tvimenning lauk fyrir skemmstu. 56 pör tóku þátt i keppninni, og áunnu 27 pör sér þátttökurétt tii keppni i úrslitum, sem verða um næstu helgi. 1 undankeppniurðu eftirfarandi pör efst: Jón Hjaltason — Hörður Arnþórsson 560 Sigurður Sverrisson — Þorgeir P. Eyjólfsson 559 Sævar Þorbjörnsson — Þorlákur Jónsson 554 Hjalti Eliasson — ÞórirSigurðsson 552 Guðmundur P. Arnarson — ÞórarinnSigþórsson 545 Hermann Lárusson — ÓlafurLárusson 530 Stefán Guðjohnsen — Sigtryggur Sigurðsson 526 Jón Þorvarðarson — Magnús Ólafsson 521 Asgeir P. Asbjörsson — Aðalsteinn Jörgensen 516 Vigfús Pálsson — Karl Logason 515 Fleiri pör náðu ekki 500 stigum eða meir. Þaö vakti athygli að nv. fslm. i tvimenning, þeir Jón Baldursson og Valur Sigurðsson náðu ekki i úrslit. Þeir voru ekki þeir einu af „þekktu” pörunum sem náðu ekki upp, nefna má Guðmund Pétursson og Hörð Blöndal, Bjöm Eysteinsson og Guðbrand Sigur- bergsson, svo einhverjir séu nefndir. Úrslitin verða einsog fyrr segir um næstu helgi, og verður spilað á laugardaginn (1 lota) og sunnudaginn (2 lotur). Keppni hefst báða dagana kl. 13.00og spilað er i Hreyfils-húsinu v/Grensásveg. Keppnisstjóri er Agnar Jörgen- sen. Umsjón Ólafur Lárusson Frá Bridgedeild Barðstrendingafélags ins Sex efstu sveitirnar i hrað- sveitakeppni félagsins, eftir fjór- ar umferðir. Siðasta umferSn verður spiluð á mánudaginn 30. nóv. stig 1. sv. Agústu Jónsd. 2304 2. sv. Sigurðar Kristjánss. 2268 3. sv. ViðarsGuðmundss. 2262 4. sv. Ragnars Þorsteinss. 2254 5. sv. Gunnlaugs Þorsteinss. 2239 6. sv. Sigurjóns Valdimarss. 2146 Bridge á miðvikudögum Einsog verið hefur, er þáttur um bridge einnig á miðvikudög- um. Þar er einna helst greint frá starfsemi Bridgesambandsins, svo og léttmeti það er til fellur. FráBridgefélagi Reykjavikur Eftir 10 umferðir i aðalsveita- keppni félagsins, er staða efstu sveita orðin ansi athyglisverð. Nánast helmingur sveitanna get- ur sigraö. Staðan er þessi: stig sv. Sævars Þorbjörnss. 139 sv. Ja kobs R. M öller 138 sv. Egils Guðjohnsen 131 sv. Siguröar B. Þorsteinss. 125 sv. Að al steins J örg ens. 117 sv. Arnar Arnþórss. 116 sv. Karls Sigurhjartars. 115 SveitSævars á eftir m.a. sveitir Egils, Jakobs og Aðalsteins. Jakob á eftir m .a., Sævar Egil og Aðalstein. Egill á eftir m.a., Sæv- ar, Jakob, Karl og Aðalstein. Og loks á Siggi B. eftir m.a. örn og Karl. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 16.11 ’81 lauk sveitakeppni, með stuttum leikj- um. Sigurvegari varð sveit Sæv- ars Magnússonar, en auk hans spiluöu í sveitinni Hwður Þórar- insson, Magnús Jóhannsson og Bjami Jóhannsson. Annars varð röð efstu sveita þannig: 1. Sævar Magnússon 132 2. Kristófer Magnússon 128 3. Aðalsteinn Jörgensen 114.5 4. Dröfn Guðmundsdóttir 113,5 5. Sigurður Lárusson 97 6. Kristján Hauksson 71. Sibastliðinn mánudag hófst svo tveggja kvölda Rúbertukeppni hjá BH. Spilað er eftir Monrad- kerfi. Staðan eftir fyrra kvöldið: 1. Jón Sigurðsson — Sævaldur Jónsson 27 2. Arni Már Björnsson — HeimirTryggvason 26 3. Böðvar Guðmundsson — Stigur Herlufssen 26 4. Lárus Hermannsson — Ólafur Valgeirsson 25 Næstkomandi mánudag verður spilamennsku framhaldið, en hún hefst stundvi'slega klukkan hálf átta, i SlysavarnarhUsinu á Hjaliahrauni. Líf og list fatlaðra Menningarvaka 28. 11. — 4. 12. 1981 að Hótel Borg og Félagsheimili Seltjarnarness FASTIR LIÐIR Hótel Borg: Lista verkasýning. Kynningarrit og upplýsingar frá aðildarfélögum. Timarit og bækur um og eftir fatlaöa. Bæklingar Tryggingastofnunar o.fl. Litskyggnur með tali frá heimilum, skólum og aðildar- félögum. Kynningarbás með söluvörum: Jólakort, kerti, myndir af framleiðslu. Leiksvæði barna með leiktækjum og kynningu á leikföng- um. Málarahornið: Lifandi vinnustofa i myndsköpun fyrir börn og foreldra. Veitingar. Háskólabíó: Mánudaginn 30.11., þriðjudaginn 1.12. kl. 5. 7 og 9: Kvik- mynd dönsku leikkonunnar Lone Hertz um einhverfan son hennar, Tomas. LAUGARDAGUR28.11. Kl. 14.30 — Hótel Borg Setning vikunnar 1) Avarp: Margrét Margeirsdóttir, formaður Alfa- nefndar 2) Bjartsýnisóður. tileinkaður fötluðum Lag: Arni Björnsson. Ljóð: Kristján frá Djúpalæk Garðar Cortes syngur. Undirleikari: Krystyna Cortes. 3) Ræða: Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri 4) Klassfskur gitarleikur: Agústa Gunnarsdóttir. 5) Avörp frá hagsmunasamtökum fatlaðra: Oryrkjabandalag Islands: Jóna Sveinsdóttir Þroskahjálp: Eggert Jóhannesson 6) Litla fiðlusveitin úr Tónskólanum leikur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. 7) Brúðuleikhús: Hallveig Thorlacius — Helga Steffensen AVÖRP OG RÆÐUR VERÐA TÚLKUÐ A TAKN- MÁL. Kl. 16.30—Opiötlús Gunnar K. Guðmundsson leikur létt lög á harmonikku SUNNUDAGUR29.11 Kl. 11.00 — Messa i Langholtskirkju Prestur séra Sigurður Haukur Guðjónsson TOLKAÐ A TAKNMAL Tónlist m.a. eftir Fjölni Stefánsson Organisti og söngstjóri: Jón Stefánsson HÓTELBORG Kl. 14.30— Barnaskemmtun 1) Kynnir og stjórnandi leikja: Bryndis Schram 2) Brúðuleikhús 3) Hljómsveitin Arblik 4) Tóti trúður kemur f heimsókn, Ketill Larsen leikari. 5) tþróttir: Boccia 6) Upplestur: Jón Oddur og Jón Bjarni Hjalti Rögnvaldsson, leikari Kl. 18.00—Sjónvarp/ Barnatími 1) tþróttamót að Stóru Tjörnum 2) Blisskerfið 3) lbúar á Auðarstræti heimsóttir MANUDAGUR 30.11 Hótel Borg Kl. 15.30—18.00 — Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik Carl Billich leikur á pianó. 1) Upplestur úr ljóðum Ingiborgar Geirsdóttur Höfundur og Tinna Gunnlaugsdóttir leikari flytja 2) Sönglög eftir Sigursvein D. Kristinsson Sigrún Gestsdóttir syngur — Undirleikari Jónas Ingimundarson 3) Verkstæði (Workshop i myndrænni tjáningu Sigriöur Björnsdóttir Kl. 20.30— Hótel Borg Frumsýning Þjóöleikhússins á leikritinu „Uppgjörið — eða hvernig ung kona kemst I vanda og gerir upp hug sinn” eftir Gunnar Gunnarsson. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngrimsson Leikarar: Edda Þórarinsdóttir og Guðmundur Magnússon Tónlist: Karólina Eiriksdóttir Hljóðfæraleikari: Óskar Ingólfsson. Umræður um leikritið. — Stjórnandi: Magnús Bjarnfreösson. ÞRIÐJUDAGUR 1.12. Hótel Borg Kl. 16.30—18.30— Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik — Carl Billich leikur á pianó. 1) Tónleikar Arnþór Helgason, pianó — Gisli Helgason, blokkflauta 2) Sönglög — Sólheimakvartettinn Hótel Borg Kl. 20.30— Leikþáttur heyrnarlausra „Hvernig er að vera heyrnarlaus I heyrandi heimi?” Blokkflautuleikur Jón og Lárus, Sólheimum, leika. Undirleikari Bergþór Pálsson 1 samvinnu við Leikfélag Reykjavikur og Alþýðu- ieikhúsið: Umræður um efni leikritanna „Jói” og „Sterkari en Súpermann” Stjórn umræðna: Eggert G. Þorsteinsson. MIÐVIKUDAGUR 2.12. Hótel Borg Kl. 15.30—18.00 — Opið hús Veitingar og létt kaffihúsamúsik — Carl Billich leikur á pianó. 1) Kynning á myndrænni tjáningu Erindi og skyggnur: Sigriður Björnsdóttir 2) islensk þjóðlög i útsetningu Fjölnis Stefánssonar Elisabet Erlingsdóttir syngur Undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir. Kl. 20.30 — Sjónvarp „STEPPING OUT” Aströlsk verðlaunakvikmynd sem lýsir undirbúningi að dans- og leiksýningu fatlaðra i Operuhölllinni i Sidney FIMMTUDAGUR 3.12. Félagsheimili Seltjarnarness Kl. 15.00 — Kvikmyndasýningar Félagsheimili Seltjarnarness Kl. 20.00— Kvöldvaka — Veitingar Sýning Þjóöleikhússins á leikritinu „Uppgjörið” eftir Gunnar Gunnarsson. „ömmukórinn” syngur lög eftir Eirik Bjarnason. Dagskráratriði þroskaþjáifanema. M.a. leikþættir um vandamál vangefinna, sem mæta þeim i daglegu lifi. FÖSTUDAGUR4.12. Félagsheimili Seltjarnarness Kl. 14.00— Barnaskemmtun 1) Kynnir og stjórnandi leikja: Bryndis Schram 2) Brúðuleikhús 3) Hljómsveitin Arblik 4) Tóti trúður kemur I heimsókn — Ketill Larsen, leikari 5) tþróttir: Boccia 6) Upplestur: Jón Oddur og Jón Bjarni Hjalti Rögnvaldsson, leikari. ViKINGASALUR/ Hótel Loftleiðir Kl. 20.30 — Lokahóf Létt skemmtiatriði Dans (w> ALFA '81 ALÞJÓÐAÁR FATLAÐRA 1981 FULLKOMIN ÞÁTTTAKA OG JAFNRÉTTI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.