Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 20
20 SÍÐA ÞJÓDVILJINN Helgin 28.— 29. nóvember 1981. # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hótel Paradis i kvöld (laugardag) kl. 20, þriöjudag (1. des.) kl. 20. Tvær sýningar eftir. Dans á rósum sunnudag kl. 20, fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Astarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30. Næst síöasta sinn. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. alÞýdu- leikhúsid Alþýöuleikhúsið. Hafnarbíói Elskaðu mig i dag Uaugardag) kl. 20.30 uppselt. Stjórnleysingi ferst af slysförum ATH. Síöasta aukasýning i kvöld (laugardag) kl. 23.30. Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15 mánudag kl. 20.30. Illur fengur 4. sýn. sunnudag ki. 20.30. 5. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miöasala aila daga frá kl. 14, sunnudaga frá kl. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. fll ISTURBÆJARRifl NEMENDALEIKHUSIÐ Jóhanna frá örk sunnudag kl. 20.30. Si&asta sinn. Mi&asala sýningardaga frá. kl. 17 i Lindarbæ. Simi 21971. TÓNABÍÓ Midnight Cowboy Midnight Cowboy hlaut á sln- um tlma eftirfarandi óskars- verölaun: Besta kvikmynd Besti leikstjóri (John Schles- inger) Besta handrit. Nú höfum viö fengiö nýtt ein- tak af þessari frábæru kvik- mynd. Aöalhlutverk: Dustin Hoff- man, Jon Voight. Leikstjóri: John Schlesinger. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö bömum innan 16 ára. Trukkar og táningar Ný, mjög spennandi banda- risk mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess aö ræna peningaflutningabil. Aöalhlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Lioyd Nolan. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7 i dag (laugar- dag) Sýnd kl. 3, 5 og 7 sunnudag. Caligula Þar sem brjálæöiö fagnar sigri, nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Endursýnd kl. 91 dag (laugar- dag) og sunnudag. Ctlaginn Útlaginn Gullfalleg stórmynd I litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga lslandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala riku máli i Cltlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. Útlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna i þessari mynd — Arni Bergmann, Þjóövilj- anum. Útlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaöinu. Svona á aö kvikmynda íslend- ingasögur — J.B.H. Alþýöu- blaöinu. Já þaö er hægt! Elias S. Jónsson Tlminn. Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, meö hinni óviö- jafnanlegu tónlist THEODOR- AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú I splunkunýju ein- taki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Litlar hnátur Smeliinn og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúöa- dvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver veröi fyrst aö missa meydóminn. Leikstjóri Ronald F. Maxwell Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, Kristy McNichol Sýnd kl. 5,7 og 9 I dag (laugar- dag) og sunnudag. Bönnuö innan 14 ára. Einvígiskapparnir (Duellists) Mynd I sérfiokki Endursýnd ki. 31 dag (laugar- dag) Mánudagsmyndin Ibntas et l>arn du ikkc kan ná | 'lómas Strnfjyc Lone llertz Bannhelgin lslenskur íexti. Æsispennandi og viöburöarik ný amerlsk hryllingsmynd i litum. Leikstjóri: Alfredo Zacharias. Aöalhlutverk: Samantha Egg- ar, Start Withman, Roy Cam- eron Jenson. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Bönnuö börnum All That Jazz Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd I litum. Kvikmyndin fékk 4 óskars- verölaun 1980. Eitt af lista- verkum Bob Fosse. (Kabaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd sem enginn ætti aö láta fram hjá sér fara. Aöaihlutverk: Roy Scheider, Jessica Lange, Ann Reinking, Leland Palme. Sýnd kl. 7 Hrakförin Spennandi ævintýramynd. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Í0NBO0HI Ð 19 OOO -salur^ örninn er sestur Stórmynd eftir sögk. Jack Higgens, sem nú er lesin I út- varp, meö Michael Caine,. Donald Sutherland og Robert Duval. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15 - salur I Til i tuskið Skemmtileg og djörf mynd um lif vændiskonu meö Lynn Red- grave. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurv Rússnesk kvikmynda- vika 26 dagar i lifi Dostojevsky Rússnesk litmynd um örlaga- rika daga I lifi mesta skáldjöf- urs Rússa. Isl. texti. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Fávitinn Rússnesk stórmynd I litum eftir sögu Dostojevskys. Sýnd kl. 3.10 og 5.30. lsl. texti. Tómas 1 tilefni af ári fatlaöra mun Háskóiabló sýna myndina Tómas, sem fjallar um ein- hverfan dreng. Myndin hefur hlotiö gífurlegt lof allstaöar þar sem hún hefur veriö sýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mánudag og þriöjudag. - salur I Flökkustelpan Hörkuspennandi litmynd meÖ David Carradine. Isienskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 9.15 og 11.15. um helgina apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apóteka I Reykjavik vik- una 27. nóv. til 3. des er i Lyfjabúö Breiöholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. ,18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alia virka daga til kl. 19,' laugardaga ki. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavlk......simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavlk......slmi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær .......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá ki. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, láugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. — Barnadeiid — kl. 14.30-17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alia daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Dagiega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga ki. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. GÖngudeiIdin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á ióö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — l 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin ailan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. félagslíf Kvenfélag Hreyfils Matarfundurinn veröur sunnudaginn 29. nóv. kl. 20.30. Fjölmenniö og takiö meö ykk- ur gesti. tslenska Málfræöifélagiö Aöalfundur lslenska Mál- fræöiféiagsins veröur haldinn i ArnagarÖi, stofu 423 mánu- daginn 30. nóv. kl. 17.15. Fundarefni venjuleg aöal- fundastörf. Jólakort Gigtarfélags tslands. Gigtarfélag lslands hefur gef-. iö út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfelis, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, veröur framvegis opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- stöövarinnar. Flóamark aöur -kökubasar aö Hallveigarstööum sunnu- daginn 29. nóv. kl. 2. Allt á gjafveröi. Kvenfélag sósfalista Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn þriöjudag 1. des. kl. 20.30 i sjómanna- skólanum. Sýndar veröa kerta og blómaskreytingar. Mætiö vel og stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Kökusala er hjá Safnaöarfélagi As- prestakalls laugardaginn 28. nóv. kl. 2 aö NorÖurbrún 1. Stjórnin söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þinghoitsstræti 27, simi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Hljóöbókasafn Hóimgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud. - föstud. kl. 10 - 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Nýlistasafniö Vatnsstíg 3 B er opiö frá kl. 16—22 daglega. feröir SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 29. nóvember: 1. kl. 11 Tindstaöafjall (716 m) noröan I Esju. Fararstjórar: Guömundur Pétursson og Guölaug Jóns- dóttir. Verö kr. 50.- 2. kl. 13 Úlfarsfell I Mosfells- sveit (295 m) Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 30.- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni austanmegin. Farmiöar viö bil. Ath.: Viö'Vekjum athygii fólks á aö huga vel aö fótabúnaöi i gönguferöum á þessum árs- tíma og hliföarfötum. — Feröafélag tslands. UTIVISTARFERÐiR Sunnud. 29. nóv. kl. 13 Alfsnes eöa Esjuhlíöar. Létt- ari eöa strembnari ganga. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Verö 50 kr. Frltt f. börn m. fullorön- um. Fariö frá BSl, benslnsölu Aöventuferö I Þórsmörk um næstu helgi. Gist i nýja og hlýja Útivistarskálanum I Básum. — útivist minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: 1 Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, slmi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. í Kópavogi: BókabúÖin Veda, Hamraborg. I Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn»' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Fundur um barnabækur Mánudaginn 30. nóv. mun Félag bókmenntafræöinema viö Háskóla lslands gangast fyrir almennum umfræöufundi um barnabókmenntir. Yfirskrift fundarins er: Hver er tilgangur barnabóka: Afþreying — Innræting — Aróöur? Frummælendur veröa: Silja Aöalsteinsdóttir, ólafur Björns- son og Guörún Helgadóttir. AÖ loknum framsögum veröa almennar umræöur. — Fundurinn veröur haldinn i stofu 201, Arnagaröi kl. 20.30. Fundur þessi veröur meö sama sniöi og umræöufundir félagsins siöastliöinn vetur en þeir fjölluöu um Gúanótexta og Kvennabókmenntir og vektu nokkra athygli. — öllum er heimill aögangur Fyrirlestur Sunnudaginn 29. nóvember mun Reynir Axelsson, stærö- fræöingur, flytja fyrirlestur á vegum Félags áhugamanna um heimspeki, er hann nefnir „Knippafræöi og frjáls vilji”. Veröur hann fluttur aö Lögbergi stofu 101, kl. 2.30. Er þetta • fyrsti fundur félagsins á þessu starfsári. öllum er heimill aögangur. Jöklarannsóknafélagið Jörfagleöi Jöklarannsóknafélags lslands veröur i Snorrabæ viö Snorrabraut laugardaginn 28. nóv. og veröur húsiö opnaö kl. 19.00. Veislustjóri veröur Elin Pálmadóttir en boröræöu flytur Guömundur E. Sigvaldason. Rútuferö er fyrir þá sem þess óska. Miöar fást i Vogaveri og Tiskuskemmunni. Hvað er örtölva? ... Skýrslutæknifélagiö boöar til félagsfundar I Norræna hús- inu þriöjudaginn 1. desember nk. kl. 14.30. Fjallaö veröur um örtölvutæknina og mun dr. Sigfús Björnsson tala um þróun örtölvuvélbúnaöar og framtlöar- horfur, en siöan mun dr. Oddur Benediktsson ræöa um ör- tölvuhugbúnaöog CP/M-stýrikerfiö. Munu þessir menn fjalla um hvaö örtölva sé, en aö erindunum loknum munu veröa umræöur um efniö og svaraö fyrirspurnum. Fjórðungssjúkrahús til sýnis A sunnudag veröur kynningardagur á Fjóröungssjúkrahús inu á Akureyri i tilefni þess aö senn veröur tekin þar I notkun aöstaöa fyrir skuröstofur, gjörgæslubæklunarlækningar og sótthreinsun I nýbyggingu sjúkrahússins. Þá veröa sýndar teikningar af „Systraseli”, hinni nýju hjúkrunardeild, sem nú er unniö viö. Veröur þar sýning á málverkum, sem listmálarar bæjarins hafa gefiö sem fram- lagtil „Systraselssöfnunarinnar” og veröa þau til sölu á góÖu veröi. Sýning Iöjuþjálfafélagsins veröur einnig þarna. For- eldrar geta tekiö börn sin meö sér, þvl séö veröur fyrir barnapössun og haft ofan af fyrir börnunum. Kynningin stendur frá kl. 13.30-18.00. Kynningarfundur Al-Anon AL-Anon aöstandendur drykkjusjúkra heldur opinn kynningafund laugardaginn 28. nóvember kl. 4 i Langholts- skirkju. Allir velkomnir. Jólabasar Fylkiskvenna Fylkiskonur halda sinn árlega jólabasar I sal Arbæjarskóla laugardaginn 28. nóv. kl. 17.00. A boöstólum veröur meöal annars: Jólaföndur, bútasaumur, prjónles, kökur og laufa- brauö. Agóöanum veröur variö til styrktar byggingu iþrótta- húss i hverfinu. Málfreyjur kynna sig Islenskar málfreyjur halda kynningarfund I Slysavarna- félagshúsinu i Hafnarfiröi laugardaginn 28. nóv. kl. 14.00. Félagskapurinn segist bjóöa upp á aö byggja upp ein- staklinginn, þannig aö hann sé betur undir þaö búinn aö takast á hendur verkefni sem blöa hans á lifsleiöinni hvar og hvenær sem er. Aðventukvöld Kristskirkju Félag kaþólskra ieikmanna gengst fyrir aöventukvöldi i Kristskirkju i Landakoti næstkomandi sunnudag, 29. þ.m., kl. 20.30. Dagskrá kvöldsins veröur á þessa leiö: Séra Agúst K. Eyjólfsson flytur ávarp, Ragnar Björnsson leikur á kirkjuorgeliö, karlakórinn Fóstbræöur syngur, Anna Júliana Sveinsdóttir syngur einsöng og Lárus Sveinsson leikur á trompet. Auk þess veröur lesinn kafli úr Mariu sögu, svo og jólaguöspjalliö. Bústaðakirkja tíu ára Tiu ára afmæli Bústaöakirkju veröur á sunnudaginn. Veröur þá mikiö um aö vera i kirkjunni. Afmælishátiö hefst meö guösþjónustu kl. 11 árdegis, en kirkjukórinn heldur tón- leika kl. 14,sem organisti kirkjunnar Guöni Þ. Guömundsson mun stjórna. Eftir tónleikana heldur Kvenfélag Bústaöasóknar afmælis- veislu og veröur kaffi veitt fram eftir degi. Um kvöldiö veröur heföbundin aöventusamkoma, þar sem kirkjukórinn mun enn syngja og lögreglukórinn koma I heimsókn og flytja nokkur lög. Ræöumaöur kvöldsins veröur Guölaugur Þorvaldsson rikissáttasemjari en i lokin veröur helgistund. Prestur I Bú- staöakirkju er sr. ólafur Skúlason. Alþýðubandalagsfólk Akureyri! I dag, laugardag kl. 16 verður haldinn almenn- ur félagsfundur í Lárusarhúsi. Stjórnin. gengið Gengisskráning NR. 227- ■ 27.nóvember 1981 Kaup Feröam.- gjald- Sala eyrir Bandarikjadollar . "Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnsktmark .... Franskurfranki .. Belglskur franki .. Svissneskur franki Hollensk florina Vesturþýskt mark tlölsklira ...... Austurrlskur sch Portúg. cscudo ... Spánskur peseti .. Japansktyen ..... trsktpund ....... 8.156 8.180 8.9980 15.843 15.890 17.4790 6.923 6.944 7.6384 1.1369 1.1403 1.2543 1.4195 1.4237 1.5660 1.4935 1.4979 1.6476 1.8867 1.8922 2.0814 1.4529 1.4571 1.6028 0.2181 0.2187 0.2405 4.5737 4.5871 5.0458 3.3488 3.3587 3.6845 3.6664 3.6772 4.0449 0.00683 0.00685 0.0075 0.5223 0.5239 0.5762 0.1264 0.1268 0.1392 0.0858 0.0861 0.0947 0.03769 0.03780 0.0415 13.009 13.047 14.3517

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.