Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.— 29. nóvember 1981.
Blanda fyrst — ef heima-
menn samþykkja tflhögun
Flj ótsdalsvirk j un
er númer tvö
„Blönduvirkjun/ samkvæmt virkjunartilhögun I/ verði
næsta meiriháttar vatnsafIsvirkjun á eftir Hrauneyjar-
fossvirkjun/ enda takist að ná um þaö samkomulagi við
heimamenn.
Fljótsdalsvirkjun og Sultartangavirkjun verði næstu
meiriháttar vatnsafIsvirkjanir á eftir Blönduvirkjun.
Ákveðið er að framkvæmdir við Fljótsdalsvirkjun og
Blönduvirkjun skarist og að Sultartangavirkjun verði
samhliða Fljótsdalsvirkjun/ eftir því sem orkunýting
gefur tilefni til".
Á þessa leið hljóðar einn mikilvægasti kaflinn í sam-
þykkt sem gerð var á ríkisstjórnarfundi í gær um
virkjunarframkvæmdir og orkunýtingu en Hjörleifur
Guttormsson/ iðnaðarráðherra kynnti ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar á fundi með fréttamönnum síðdegis í gær.
Virkjanaröðin
Eins og öllum er í fersku minni
risu deilurnar um röö virkjana-
framkvæmda himinhátt á siöast-
liönum vetri, en meö lögunum um
raforkuver, sem samþykkt voru á
Kísilmálm-
verksmiðja á
Reyöarfiröi
efst á blaöi
af iðnaðar-
kostum
slöasta degi Alþingis i vor skuid-
batt rikisstjórnin sig til aö leggja
tillögur sinar um virkjanarööina
fyrir Alþingi til samþykktar.
Siöan hefur veriö unniö kapp-
samlega aö málinu undir forystu
iönaöarráöherra, og samkomulag
tekist um þá virkjanaröö, sem aö
ofan greinir: Blanda — Fljótsdal-
ur — Sultartangi, en ákvöröunin
um Blöndu númer eitt er þó gerö
meö þeim fyrirvara aö sam-
komulag takist viö heimamenn.
1 samþykkt rikisstjórnarinnar
er tekið fram aö veröi ekki ráöist i
Blönduvirkjun nú ,,komi Fljóts-
dalsvirkjun I hennar staö sem
næsta meiriháttar vatnsafls-
virkjun fyrir landskerfiö enda
Halldóra
Bjarnadóttfr
er látin
Halldóra Bjarnadóttir, sem var
elsti borgari landsins, lést i gær, á
109. aldúrsári. Hún fæddist 14.
október 1873 aö Asi i Vatnsdal og
fara engar sögur af þvi aö nokkur
maöur hérlendis hafi áður náð
svo háum aldri.
Slöustu æviár sin dvaldist
Halldóra á Héraöshælinu á
Blönduósi þar sem hún naut
góðrar aöhlynningar.
geti hún hafiö orkuframleiöslu
fyrir árslok 1987”.
Miölun og
stffla syðra
I samþykkt rikisstjórnarinnar
er kveöiö á um aö samhliöa næstu
meiriháttar vatnsaflsvirkjun
verði unniö aö orkuöflunarfram-
kvæmdum á Þjórsár/Tungnaár
svæöinu, og er þar átt viö
miölunarframkvæmdir og stiflu-
gerö viö Sultartanga, sem
samanlagt eru taldar geta aukiö
núverandi afkastagetu lands-
kerfisins um allt aö 750 GWh á
ári.
Ákvörðun um
stóriöju í mars?
Þá er einnig i samþykktinni
fjallaö um orkunýtinguna og tald-
ir upp nokkrir helstu orku-
nýtingarkostir sem i athugun eru,
en þar er hagkvæmniathugun
varöandi hugsanlega kisilmálm-
verksmiöju á Reyöarfiröi lengst á
veg komin og hugsanlegt aö unnt
veröi aö taka ákvöröun um þá
verksmiöju i marsmánuöi i vetur.
A fréttamannafundinum I gær
tók Hjörleifur Guttormsson
iönaöarráöherra fram aö hraöi
viö virkjanaframkvæmdirnar
hlyti fyrst og fremst aö ráöast af
þvi hvaöa möguleika viö ættum á
hverjum tima til hagkvæmrar
orkunýtingar.
Þjóðhagslega
hagkvæmast
Varöandi virkjanarööina sagöi
Hjörleifur að samkvæmt niöur-
stööum af itarlegum athugunum
Orkustofnunar og Rafmagns-
veitna rikisins, þá væri sú
virkjanaröð sem samþykktin
geröi ráö fyrir hin þjóöhagslega
hagkvæmasta hvort sem miöaö
væri viö hægfara eöa hraöa iön-
aöaruppbyggingu. öll þau 6dæmi
um iönaðaruppbyggingu sem tek-
in heföi veriö til viömiöunar vis-
uöu á þessa virkjanaröö. Aöeins
núllstefna I þeim efnum gæti leitt
til litiö eitt annarrar niöurstööu.
Ráöherra tók fram aö virkjana-
rööin væri þó ekki endanlega
ákveöin meö samþykkt rikis-
stjórnarinnar. Nú yröu málin sem
varöa Blöndu lögð fyrir heima-
menn fyrir noröan og endanlegra
svara óskaö frá þeim. Jafnframt
veröur máliö i heild lagt fyrir Al-
þingi til afgreiöslu hið fyrsta, en
endanlega ákvöröunarvaldiö er
hjá Alþingi.
Þaö var um miöjan október s.l.
sem Hjörleifur Guttormsson lagöi
hugmyndir ráöherranefndar um
lausn þessara mála fyrir rikis-
stjórnina og hafa þær veriö þar til
umfjöllunar siöan og tekiö smá-
vægilegum breytingum.
Hjörleifur sagöi á fréttamanna-
fundinum aö viö ákvöröun rikis-
stjórnarinnar um virkjanaröö
væri fyrst og fremst tekiö mið af
Blönduós.
Reyöarfjöröur.
„Þjóöhagslega hagkvæmasta virkjunarrööin aö mati Orkustofnunar og Rariks.” Hjörleifur Guttorms-
son iönaöarráöherra á fréttamannafundinum i gær.
þjóðhagslegri hagkvæmni og
öryggi i raforkukerfinu.
i gagnið 1987
Undirbúningsframkvæmdir viö
Blönduvirkjun og Fljótsdals-
virkjun eru þegar hafnar, útboö
gætu fariö fram á næsta ári og
meiriháttar framkvæmdir fariö
af stað við fyrri virkjunina strax
1983. Taliö er að hægt sé aö ljúka
þeirri virkjun sem fyrst veröur
hafist handa um á árinu 1987,
hvort sem þaö yröi Blönduvirkjun
eða Fljótsdalsvirkjun.
//ótvírætt íslenskt
forræði"
Um orkunýtinguna og athugan-
ir i þeim efnum er i samþykkt
rikisstjórnarinnar kveöiö skýrt á
um „ótvirætt islenskt forræöi” i
öllum tilvikum og á fréttamanna-
fundinum svaraöi iönaöar-
ráðherra spurningu um merkingu
þessara orða á þann veg, að hér
væri ekki aöeins miöaö viö is-
lenska meirihlutaeign i öllum til-
vikum, heldur lika aö íslendingar
heföu fullt vald á öllum þáttum i
rekstri hugsanlegra fyrirtækja,
þar á meðal á hráefnisöflun og
markaðsmálum.
Vönduð vinnubrögð
— Þaö er mikil og vönduð vinna
sem liggur aö baki þeirrar
ákvöröunar sem rikisstjórnin nú
hefur tekiö um þessi þýöingar-
miklu mál og á fréttamannafund-
inum i gær lét Jakob Björnsson
orkumálastjóri i ljós þaö álit aö
undirbúningur ákvarðana I þess-
um efnum væri nú betri en nokkru
sinni fyrr. k.
Samþykkt ríkisstjórnarinnar í gær j
Þrjár stórvirkjanír \
og íslensk Iðjuver i
t fréttatilkynningu Iönaöar-
ráöuneytisins um samþykkt
rikisstjórnarinnar segir orörétt
á þessa leiö:
I Orkuframkvæmdir
1. Samhliða næstu meirihátt-
■ ar vatnsaflsvirkjun verði unnið
I aöorkuöflunarframkvæmdum á
Þjórsár/Tungnaársvæðinu, sem
| auki núverandi afkastagetu um
■ allt að 750 GWh á ári.
I 2. Blönduvirkjun, samkvæmt
virkjunartilhögun I, verði næsta
[ meiriháttar vatnsaflsvirkjun á
a eftir Hrauneyjarfossvirkjun,
I enda takist aö ná um það sam-
I komulagi viö heimamenn.
3. Fljótsdalsvirkjun og Sultar-
■ tangavirkjun verði næstu meiri-
háttar vatnsaflsvirkjanir á eftir
Blönduvirkjun. Akveðið er að
framkvæmdir við Fljótsdals-
virkjun og Blönduvirkjun skar-
ist, og að Sultartangavirkjun
verði samhliða Fljótsdalsvirkj-
Iun, eftir þvi sem orkunýting
gefur tilefni til.
. Orkunýting
14. Ráðist verði i orkufrekan
iðnað með ótviræöu islensku
forræöi sem tryggi hagkvæma
* nýtingu orku frá ofangreindum
virkjunum. Skal i þvi skyni
hraða hagkvæmnisathugunum
á m.a.:
Kisilmálverksmiðju á Reyð-
arfirði, áliðju, stækkun járn-
blendiverksmiðjunnar á Grund-
artanga, trjákvoöuverksmiðju
og sjóefnaiðnaði, svo sem natri-
umklórvatnsvinnslu og magn-
esiumframleiðslu.
Viö niðurröðun og staðsetn-
ingu slikra iðjuvera verði tekið
mið af þjóðhagslegri hag-
kvæmni og æskilegri byggða-
þróun og i þvi efni m.a. gert ráð
fyrirslikum iðnaöi á Suöurlandi
og Norðurlandi.
5. Við timasetningu virkjun-
arframkvæmda og byggingu
iðjuvera, skal leitast við að
haga framkvæmdum á þann
veg, að mannafla- og vinnuvéla-
þörf verði sem jöfnust á fram-
kvæmdatimabilinu. Tilgangur-
inn með þessari tilhögun er að
gera islenskum verktökum
kleift að annast þessar fram-
kvæmdir og koma i veg fyrir
tfmabundin og staðbundin
vandamál á vinnumarkaðinum.
6. Verði ekki ráðist i Blöndu-
virkjun nú, komi Fljótsdals-
virkjun i hennar stað sem næsta
meiriháttar vatnsaflsvirkjun
fyrir landskerfið, enda geti hún
haíiö orkuframleiðslu fyrir árs-
lok 1987.”
Nú þurfa Norðlending- .
ar
og Alþingi
að svara
1 framhaldi af þessari sam-
þykkt rikisstjórnarinnar verða
ofangreindar tillögur fljótlega
lagðar fyrir Alþingi eftir þvi
sem við á og jafnframt leitað
eftirafstöðu hlutaðeigandi aðila
i héraði til umræddrar virkjun- J
artilhögunar við Blöndu.
1 framhaldi af vettvangsrann-
sóknum hefur verið unnið að
verkhönnun ofangreindra virkj- ]
ana og jafnframt að undirbún- ,
ingi orkuaukandi aðgerða á
Þjórsár/Tungnaársvæðinu.
Við ofangreindar ákvaröanir ■
af hálfu rikisstjórnarinnar hef- I
ur þannig verið meira svigrúm
en áöur til að velja á milli virkj- ,
ana og móta stefnu um fram- ■
kvæmdaröð, þar sem byggt er á I
sambærilegum forsendum. Hef- |
ur rikisstjórnin i senn haft i ,
huga þjóðhagslega hagkvæmni i
og öryggi, sem fæst i raforku-
kerfi landsins með dreifðri upp- |
byggingu raforkuvera. ■
-------------------------------1