Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 28.— 29. nóvember 1981.
RIKISSPITALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyf-
lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6
mánaða með möguleika á framlengingu.
Starfið skiptist að jöfnu milli blóð-
skilunardeildar og göngudeildar sykur-
sjúkra. Umsóknir er greini nám og fyrri
störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 18. desember n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar lyf-
lækningadeildar i sima 29000.
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á tauga-
lækningadeild frá 1. janúar n.k. til 6
mánaða.
Umsóknir er greini nám og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 18.
desember. Upplýsingar veitir yfirlæknir i
sima 29000.
SKURÐSTOFUHJÚKRUNAR-
FRÆÐINGUR óskast á göngudeild spit-
alans þrjá daga i viku frá kl. 14.30 til 18.30.
RÖNTGENHJOKRUNARFRÆÐINGUR
óskast á geisladeild, eða hjúkrunar-
fræðingur sem hefur áhuga á væntanlegu
námi i geisla- og lyfjameðferð.
HJUKRUNARFRÆÐINGAR Og
SJOKRALIÐAR óskast á gjörgæsludeild.
Upplýsingar um ofangreindar stöður veit-
ir hjúkrunarforstjóri i sima 29000.
VÍFILSSTAÐ ASPÍ TALI
BíLSTJóRI óskast við Vifilsstaðaspítala
frá 1. janúar n.k. Þarf að geta aðstoðað við
jarðyrkjustörf. Upplýsingar veitir um-
sjónarmaður i sima 42800 frá kl. 8 til 11
fyrir hádegi.
KLEPPSSPÍTALI
STARFSMAÐUR óskast á dagheimili
Kleppsspitalans. Vaktavinna. Upp-
lýsingar veitir forstöðumaður barna-
heimilisins i sima 38160.
KÓPAVOGSHÆLI
ÞROSKAÞJALFAR óskast til starfa við
Kópavogshælið. Upplýsingar veitir for-
stöðumaður i sima 41500.
ÞVOTTAHCS RÍKISSPÍTALANNA
AÐSTOÐARMAÐUR bilstjóra óskast i
Þvottahús rikisspitalanna að Tunguhálsi
2. Upplýsingar veitir forstöðumaður i
sima 81677.
Reykjavik, 29. nóvember 1981
RÍKISSPÍTALARNIR
Borgarspítalínn
Lausar stöður
H j úkrunarf ræðingar
Staða deildarstjóra á langlegudeild i
Hvitabandinu við Skólavörðustig.
Umsóknarfrestur til 6. desember 1981.
Stöður hjúkrunarfræðinga við flestar
deildir spitalans. Gæsla fyrir börn 3ja til 5
ára er fyrir hendi á barnaheimili spital-
ans.
Nánari upplýsingar eru gefnar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200. (201)
(207).
Reykjavik, 27. nóv. 1981.
BORGARSPí TALINN
um hclgina
Þjóðleikhúsið
Nú eru siðustu sýningar á
„Ástarsögu aldarinnar” á
sunnudaginn og fimmtudaginn
3. desember nk. Kristin Bjarna-
dóttir fer með eina hlutverkið i
leiknum, en hún hefur jafnframt
snúið verkinu á islensku. Gagn-
rýnendur hafa lokið lofsorði á
sýninguna og túlkun Kristinar
Bjarnadóttir á þessu eintali um
ástina, samband kynjanna,
alkóhólisma og örvæntingu og
vonina, sem verkið boðar.
örfáar sýningar eru eftir á
franska gamanleiknum Hótel
Paradis eftir Georges Feydeau i
Þjóðleikhúsinu.
Leikritið verður sýnt laugar-
daginn 28. nóv. og þriðjudaginn
1. desember nk.
Leikhús
Nemenda-
leikhúsið
Nemaidaleikhúsið mun sýna
Jóhönnu frá örk i' Lindarbæ
sunnudagskvöldið 29. nóv. kl.
20.30. Er það siöasta sýning.
Kristin Bjarnadóttir fer með
eina hlutverkið i Ástarsögu
aldarinnar.
Alþýðuleikhúsið
Gamanleikurinn Illur fengur
eftir Joe Orton verður sýndur
sunnudag kl. 20.30 og er það 4.
sýning. '
Elskaðu mig verður sýnt i kvöld
kl. 20.30
Siðasta sýning verður á gaman-
leiknum Stjórnleysingi ferst af
slysförum i kvöld kl. 23.30 vegna
fjölda áskorana.
Sterkari en Superman verður
sýnt sunnudag kl. 15.00.
1 dag kl. 17.00 sýnir Leikfélag
Keflavikur Rauöhettu i leikgerð
Evgeni Schwarz.
Kópavogs-
leikhúsið
Kópavogsleikhúsið sýnir fjöl-
skyldugamanleikinn „Aldrei er
friður” eftir Andrés Indriðason
nú um helgina. Sýningar verða á
laugardag ki. 8.30 og á sunnudag
kl. 15.00.
Hrunamenn sýna
Betur má ef duga skal
Ungmennafélag Hrunamanna
sýnir leikritið Betur má eftir
Peter Ustinov á sunnudaginn i
Borg i Grimsnesi. Leikritið
fjaliar um hershöfðingja sem
kemur heim eftir fjögurra ára
fjarveru og hefur margt breyst á
meðan hann var i burtu. Hippa-
æðið stendur yfir og hafa börn
hans tekið upp breytta lifnaöar-
hætti og sagt skilið viö gamiar
hefðir. Leikstjóri er Jón Sigur-
björnsson.
Jón Sigurbjörnsson leikstjori
ásamt leikendum.
Tónlist
Blásarakvintett í Akureyrarkirkju
Laugardaginn 28. nóv. kl. 20.30
mun málmblásarakvintett
skipaður blásurum i Sinfóniu-
hijómsveit íslands halda tónleika
i Akureyrarkirkju. Leikin verða
verk frá ýmsum timum og m.a.
frumflutt verk eftir Jón Asgeirs-
son.
Kvintettinn skipa þeir Lárus
Tónleikar Musica Antiqua
Laugardaginn 28. þ.m. verða
haldnir fyrstu tónleikar Musica
Antiqua. Hefst þar með röö tón-
leika, þar sem kynnt verður tón-
list frá liðnum öldum, sem
sjaldan eða aldrei er flutt hér á
landi. A þessum tónleikum
verða fluttir 17. aldar lútusöng-
var frá Englandi, Frakklandi og
Italiu.
Flytjendur eru Sigrún V.
Gestsdóttir sópran, Snorri ö.
Snorrason lúta og Ólöf Sesselja
óskarsdóttir viola da gamba.
Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 á
sal Menntaskólans i Reykjavlk.
Sveinsson og Jón Sigurðsson á
trompett, Josph Ognibene á horn,
William Gregory á básúnu og
Bjarni Guðmundsson á túbu.
Tónleikar á
Seltjarnarnesi
A sunnudag kl. 14.30 verða
haldnir tónleikar i Tónlistar-
skólanum á Seltjarnarnesi, sem
er til húsa i nýju heilsugæslu-
stöðinni við Melabraut.
Flytjendur verða Elisabet
Waage, Halldór Vikingsson,
Kristján Þ. Bjarnason, Sigriður
H. Þorsteinsdóttir, Inga Huld
Markan og Hjálmur Sighvats-
son, en þau eru öll kennarar við
skólann.
Leikin verða verk eftir
Henriette Renié, Beethoven,
Villa Lobos, Brahms og
Prokofieff.
Myndlist
Sýningunni
á„Guernica
er að ljúka
I Listasafni alþýðu stendur nú
yfir heimildarsýning á sögu-
frægasta myndverki 20. aldar,
Guernica eftir Picasso. Sýning-
in er opin til 29. nóv. nk. á tima-
bilinu frá 14-22.
')')
með blóma, og nægir að nefna
listamenn á borð við Mucha,
Cappiello og Toulouse Lutrec.
Verdier bregður upp fjölda
plakata meö myndvörpu en
plakötin varpa siöan ljósi á þá
þjóðfélagsviðburöi sem þau eru
sprottin úr.
ClaudeVerdiererfæddur 1932
i Paris og hefur haldið fjölda
einkasýninga, myndskreytt
bækur og verið listráðunautur
hjá franska sjónvarpinu. Þetta
er þriðji fyrirlestur Verdier á
Islandi og fer fram i Franska
bókasafninu, Laufásvegi 12 og
er öllum opinn.
. 95
Margrét Reyk-
dal sýnir
Margrét Reykdal heldur nú
sina þriðju einkasýningu i
Reykjavik, nánar tii tekið á
Kjarvalsstöðum. Sýningunni
lýkur 6. des. nk.
Frönsk plaköt
Frönsk plakatlist frá önd-
verðu til okkar daga.
Mánudaginn 30. nóvember kl.
20.30 heldur franski málarinn
Claude Verdier fyrirlestur um
franska plakatlist frá öndverðu
til okkar daga. 1 Frakklandi
hefur plakatlistin löngum staðið
Loftur Atli í
Pizzuhúsinu
Nú stendur yfir ljósmynda-
sýning Lofts Atla i Pizzuhúsinu ,
á Grensásvegi 7. Myndimar eru
i lit, svart-hvitu og með bland-
aðri tækni. Þrtta er fyrsta
einkasýning Lofts Atla og er hún
opin frá kl. 11—23 daglega og
stendur til 15. desember. Mynd-
irnar eru til söluog eraðgangur
ókeypis.
Silfurmunir í
„Norræna’
í dag verður opnuð sýning I
anddyri Norræna hússins, sem
nefnist Silfur og sagnakvæði.
Sýndir verða silfurmunir, sem
danski silfursmiðurinn John
Rimer hefur gert.
Þessi sýning er farandsýning
og er Norræna húsið fyrsti við-
komustaðurinn, en héðan fer
sýningin til Gautaborgar.
Sýningin er opin daglega kl.
9—19 og verður til 19. desember
og er aðgangur ókeypis.
Guðmundur
Pálsson sýnir
Guðmundur Pálsson opnar
sýningu á myndverkum i
Asmundarsal laugardag 28.
nóv. ogstendur hún til 6. desem-
ber. Opnunartimier frá kl. 14.00
—22. Myndverkin eru 21 að tölu,
gerð f vatnslit og krit.
Guðmundur er við nám i Há-
skóla Islands og er þetta fyrsta
einkasýning hans. Nefnist hún
Hljóða Frum.