Þjóðviljinn - 28.11.1981, Blaðsíða 9
Helgin 28,— 29. nóvember 1981. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Hann veröur enginn kuldahjallur timburkofinn sá arna þegar búið
verður að einangra hann með glerullinni.
Kynning
á einangrunar-
efni í
Bygginga-
þjónustunni
við HaU-
veigarstíg
Þessa viku hefur staðið yfir
fundaröð í Byggingaþjónustunni I
Iðnaðarhúsinu við Hallveigarstig.
Hófust fundirnir þann 23. þ.m. og
lýkur I dag.
A fundunum hafa mætt sér-
fræðingar frá Superfos Glasuld i
Kaupmannahöfn sem búa yfir
sérþekkingu á sviði hita/kulda
einangrunar og hljóðeinangrun-
ar, veitt upplýsingar um ein-
angrunargosull þá sem fyrirtækið
framleiðir og gefið góð ráð og
leiðbeiningar um notkun hennar.
Raunar framleiðir Superfos Glas-
uld margskonar einangrunarefni
sem sameinar vel sjónarmið
tækni og íaguríræði og leysir
þannig margan vanda. Fundirnir
eru haldnir i samvinnu við fyrir-
tækið 0. Johnson & Kaaber hf. en
það hefur umboð fyrir Superfos
Glasuld hérlendis.
I framhaldi af þessum fundum
mun svo verða „opið hús” í Bygg-
ingaþjónustunni frá 30. nóv. til 4.
des.kl. 1-5 dag hvern. Verður þar
öllum þeim, sem áhuga hafa
veittar hverskonar upplýsingar
um þetta einangrunarefni.
—mhg
Þriðjudagurinn 1. desember 1981
GEGN KJARNORKUVÍGBÚNAÐI
DAGSKRÁ í HÁSKÓLABÍÓI KL. 14
Vísnaílokkurinn Hrím - Félagar úr Alþýðuleikhúsinu - •
Sr. Gunnar Kristjánsson - Bubbi Morthens - Ljóðalestur -
Ræða stúdenta - Fjöldasöngur og fleira. -
Barnagæsla.
ÞETTA ER HVORT EÐ ER
ALLT KOMIÐ UNDIR ÞÉR!
DANSLEIKUR í SIGTÚNI UM KVÖLDIÐ
1. des. nefnd stútenta
• Flísar
• Hreinlætistæki
• Blöndunartæki
• Gólfdúkar
• Málningarvörur
• Verkfæri
• Baðteppi
• Baðhengi og mottur
• Harðviður
• Spónn
• Spónaplötur
• Viðarþiljur
• Einangrun
• Þakjárn
• Saumur
• Fittings
Ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar
allt niður I
20%
útborgun og eftirstöðvar allt að
níu
mánuðum
Við höfum flutt okkur um set, að
Hringbraut 119,
aðkeyrsla frá Framnesvegi
eða inngangur úr Fatadeild JL-hússins
• Opið fimmtudaga til kl. 20, föstudaga
til kl. 22 og laugardaga kl. 9 til 12
ATH.: Við opnum kl. 8 á morgnana
- nema laugardaga kl. 9 -
byggingavorur
Hringbraut 119 - Simar: 10600 og 28600
mm
ÞJÓDLEIKHÚSID
Lausar stöður
Eftirtaldir starfsmenn verða ráðnir við
Þjóðleikhúsið frá 1. janúar 1982.
Undirleikari. Undirleikari er til aðstoðar
við söng og leikæfingar og annast önnur
skyld störf i leikhúsinu. Tónlistarmenntun
er áskilin og reynsla við söngæfingar og
raddþjálfun er æskileg.
Rithöfundur. Staða rithöfundar er veitt til
6 mánaða i senn. Ætlast er til að viðkom-
andi leggi fram greinargóða lýsingu eða
handrit að þvi leikverki, sem hann hyggst
vinna að. Æskilegt er að umsækjandi hafi
áður skrifað fyrir leikhús eða hafi nokkra
þekkingu á leikhússtarfi.
Ljósamaður. Starfsmenn ljósadeildar
annast lýsingu leiksýninga, raflagnir i
Þjóðleikhúsinu og eftirlit og viðhald ljósa-
tækja.
Starfsmaður á saumastofu. í starfinu felst
búningasaumur fyrir konur og karla,
ásamt fleiru. Viðkomandi þarf að hafa
starfsreynslu i alhliða saumaskap.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu Þjóðleikhússins, Hverfisgötu 19, alla
virka daga kl. 9—17.
Umsóknum, er greini frá menntun og
starfsferli, sé skilað þangað fyrir 20.
desember 1981.
Þjóðleikhússtjóri.
Laus staða
Dósentsstaða i rekstrarhagfræði, einkum á sviði fram-
leiðslu, i viðskiptadeild Háskóla tslands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrsluum visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, lOlReykjavik, fyrir 28. desember n.k.
Menntamálaráðuneytið,
24. nóvember 1981