Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 9
Helgin 19.— 20. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — S1ÐA9 Frá tiunda þorskastriöinu 1975—7® Saga 1981 komin út Y tarleg ritgerð um „Tíunda þorska- stríðið 1975-1976” 1975—1976”, og er fjallað á ýtar- legan hátt um átökin við Breta i landhelgisdeildunni á þessum árum. Þá er siðari hluti ritgerðar eftir Pétur Pétursson B.A., sem nefnist „Trúarlegar hreyfingar i Heykjavik tvo fyrstu áratugi 20. aldar”. Annað efni i Sögu er eftirfar- andi: „Fiskveiðiákvæöin 1762” eftir Harald Gústafsson, „Samtök gegn verslunareinokun 1795” eftir Sigfús Hauk Andrésson, „Páll Melsted skrifar bórhalli Bjarnar- syni” bréf frá árunum 1880—83, sem Þórhallur Tryggvason hefur búið til prentunar, og greinin „Miklagersemiá ég” — „Nokkuð orð um kynlifsfrásagnir i Islend- ingasögum eftir Gunnar Bene- diktsson. Þá eru i Sögu fjölmargir rit- dómar. Ritstjórar eru Jón Guðna- son dósent og Sigurður Ragnars- son menntaskólakennari. Félags- menn Sögufélags eru beðnir um að vitja Sögu i afgreiðslu félags- ins að Garðastræti 13 b (i Fischerssundi), en þar er opiö daglega frá kl. 14—18. Saga, timarit Sögufélags, fyrir árið 1981 er komin út. í ritinu, sem er 349 bls. að stærð, eru að venju markverðar greinar, er varða islenska sagnfræði. Upphafsgreinin og sú lengsta i ritinu er eftir Albert Jónsson B.A. og nefnist „Tiunda þorskastriðið Benni eftir Einar Loga Einarsson Benni heitir ný barna- og ung- lingabók eftir Einar Loga Einars- son sem komin er út hjá Barna- blaðinu Æskunni og er það hans fjórða bók. Segir á kápu að bókin sé um knáa og kappsama stráka, svo- litla prakkara, en græskulausa og gamansama. ÞÚ GERIR BEZTU JÓLAKAUPIN í GOLD STAR Líttu inn og kynntu þér þessi ágætis tæki, þau koma á óvart. RQ-útvarpstæki með 4 bylgjum: FM, miðb., langb. og stuttbylgju. Tónstillir fyrir 220 volt og rafhlöður. Kr. 646.- RS130 útvarpstœkl með 3 bylgj-. um: FM, miðb. og langbylgju. Fyrir 220 volt og rafhlöður. Kr. 608,- Gold star 191 útvarpsklukka, FM og miðbylgja. Kr. 770,- Útvarpsklukka frá kr. 560,- GS 515 kassettu-, upptöku- og afspilunartæki fyrir 220 volt og rafhlöður. Innbyggður hljóð- nemi, tónstillir. Kr. 607.- GS 118 hilluútvarpstæki með 4 bylgjum: FM, miðb., langb. og stuttbylgju. Tónstillir 220 volt. Kr. 960,- GS 119 stereoútvarp með FM og miðbylgju. Kr. 986.- TSR 590 stereo kasscttu- útvarp með 4 bylgjum: FM.miðb., langb. og stuttbylgju. 2x4 vött. Slecp timcr, auto stop. Kr. 2.488,- ^..-4» i F*1 i51-' 1 m. Srr~' . . . TSW™ II ! !;. Vr*. i5 * ií \ ■ i v- i • |'» ------ ® j• HESISSI ... 13 '9' 9 S S i .9 ' v 9-9 9 GS 785 stereo útvarpsmagnari með kassettutæki, 2 x 20 vött. Kr. 3.790,- Vasadiskó fyrir unga fólkið CT105 m/heyrnartæki og innbyggðu talkerfi. 1.609.- KG 230, m/útvarpskassettu. Kr. 1.851.- EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI I0A - SlMI I6995 Sendum gegn póstkröfu yður að kostnaðarlausu. Karlmannaskór Litur: Svart Tegund:1 Stærðir: 7-12 Verðkr. 239,- Utur: Svart Tegund: 6 Stærðir: 8—11 Verð kr. 342,- Litur: Brúnt Tegund: 2 Stærðir: 7—12 Verð kr. 239,- Litur: Svart Tegund: 7 Stærðir: 8—11 Verðkr. 342,- Litur: Svart Tegund: 3 Stærðir: 7—10 Verð kr. 269,- Litur: Brúnt Tegund: 8 Stærðir: 7-10 1/2 Verð kr. 378,- Litur: Brúnt Tegund: 4 Stærðir: 7 — 10 1/2 Verð kr. 298,- Utur: Svart Tegund: 9 Stærðir: 7 -10 1/2 Verð kr. 378,- Utur: Svart Tegund: 5 Stærðir: 7-10 1/2 Verð kr.378,- Utur: Brúnt Tegund: 10 Stærðir: 7—11 Verð kr. 473,- Skósalan Laugavegi 1 — Sími 1-65-84 póS dul"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.