Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 19,— 20. desember 1981 Muniö aö varahlutaþjónusta okkar er lagsstof nunar. sérflokki. Þaö var staöfest i könnun Verö- Kr. 77.500 Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi. SudurlundNbraut 14 > llejkjuvik ■ ■I Ffelagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ^ jj ^ Vonarstræti 4 simi 25500 Auglýsing 1. Umsóknarfrestur um stöðu starfs- manns útideildar er framlengdur til 15. jan. n.k. 2. Félagsráðgjafi eða svipuð starfs- menntun áskilin. 3. Hálft starf auk 65 st. pr. mán., sem dreifist á kvöld, helgar og nætur eftir samkomulagi. Upplýsingar' gefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar. ___ XII. helgarmót Skákar á Höfn í Hormfiröi Hornarfirði Blaðberabíó! Leikhúsbraskararnir, ein sprenghlægileg með Mel Brooks. Litur og auðvitað ísl. texti. Sýnd í Regnboganum á laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! B or garspítalinn Yfirlæknir Staða yfirlæknis á Geðdeild Borgarspital- ans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. mars 1982 eða siðar eftir samkomulagi. Umsækjendur skulu vera sérfræðingar i geðlækningum. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni ýtarleg gögn varðandi visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rann- sóknir, svo og námsferil sinn og störf. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafé- lags Reykjavikur og Reykjavikurborgar. Upplýsingar um stöðu þessa veitir fram- kvæmdastjóri Borgarspitalans. Umsóknir skulu sendar stjórn sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar, Borgar- spitalanum, fyrir 31. janúar 1982. Reykjavik, 18. desember 1981 BORGARSPÍTALINN LADA KðO CANADA Síöasta helgarmót ársins, þaö tólfta frá upphafi og hið fjórða á þessu ári, var haldið um siðustu helgi á Hornafirði. Það er frá þvi að segja, að mót þetta vará dag- skrá fyrri i haust, en þegar til átti aðtaka varðekkert úr. Mikil sild hafði borist á land og hver sem vettlingi gat valdið var kallaður til, verðmætum skyldi bjargað. Dágóð stund leið, i millitiðinni var haldiö helgarskákmót á Hellissandi, sildin hvarf úr hug- um manna á Hornafirði og hópur vaskra skákmanna héltá staðinn. Mótið hófstsnemma á föstudegi og lauk seint á laugardegi. Þá höfðu verið tefldar 9 umferðir eft- ir svissneska kerfinu, 2 klst. á hverja skák þannig að þeir þaul- setnustu gátu hafa setið að tafli i 18 tima. Venjan hefur reyndar verið sú að sunnudagurinn færi einnig i tafliðkanir, en þar sem Rarik hélt þann dag mikið húllumhæ, vegna opnunar byggðalinu þá var mótinu ftytt. Þegar upp var staðið hafði röð efstu manna orðið þessi: 1. Helgi Ólafsson 7 1/2 v. 2. Jóhann Hjartarson 7 1/2 v. :i. Elvar Guðmundsson 6 1/2 v. 4. -5. Haukur Angantýsson 6 v. 4-5 Asgeir Þ. Arnason 6 v. Mótið var afar sveiflukennt. Eftir fyrri daginn var Asgeir Þór Ámason efstur með fullt hús vinninga, en hann var rétt ný- vaknaður þegar hann gerði sér grein fyrir vonleysi stöðu sinnar i 5. umferð sem tefld var eld- snemma á laugardagsmorgun. Andstæðingurinn var sá erþessar linur ritar. t 6. umferð komst „öldunga”,en slikur flokkur tek- ur mið af ótrúlegustu aldurs- skeiðum. Ef ég man rétt þá voru hér i eina tið haldnar æfingar fyrir „öldunga” i Taflfélagi Reykjavikur. „Oldungarnir” voru 25 ára og eldri og yngri kyn- slóðinni var stranglega bannaður aðgangur. Við dyrnar var hafður sérstak- ur vörður, grár fyrir járnurrv og var hverjum þeim sem ekki gat sýnt bevis upp á sinn aldur hrund- ið iburtu og lögreglunni hótað ef main dirfðust svo mikið sem að kikia inn i hin helgu vé. Æskumennirnir þóttu hávaða- samir i þá daga og i þokkabót mátuðu þeir hvern sem fyrir varð. Sérstök kvennaverðlaun voru veitt og þau hlaut Halldóra Ingi- bergsdóttir. Aðstæður á Höfn voru með allra besta móti. Gluggar salarkynna vissu mót jöklinum, isi lögðum firðinum og ýmsu því sem menn venjulega gleyma þegar skák er annars vegar. En ekki i þetta sinn; hið stórbrotna landslag gerði menn angurværa og hinn naumt skammtaði umhugsunar- timi átti það til að renna út i sand- inn. Móttökur Hornfirðinga voru eins og landslagið, stórbrotnar. Lokahófið var t.a.m. sérlega vel heppnaðþar sem kombinerað var snjöllum ræðum og ógleymanleg- um flutningi ljóða Benónýs Benediktssonar. Sem endranær varpaði hann fram mörgum spurningum m.a. þeirri hvað gera skuli við áður óþekktu afbrigðin af franskri vörn: 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4f5? Sá sem þessar linur ritar reyndi það i siðustu umferð mótsins og fékk vonda stöðu, en vann einungis vegna þess hve timatakmörkin voru snúin. VHS kerfi Verð kr. 19.900,- I'Vilberg & Þorsteinnl | Laugavegi 80 símar10259-12622| Asgeir aftur á toppinn með þvi að vinna Hauk Angantýsson rétt eina ferðina. Jóhann Hjartarson sigraði greinarhöfund með þvi að snúa tapstöðu sér i hag. Jóhann gerði svo jafntefli við Hauk Angantýsson á meðan undirritað- ur vann aðrar skákir. Þeir deildu efsta sætinu þar eð Asgeir tapaði bæði fyrir Jóhanni Hjartarsyni og Óla Valdimarssyni sem kom skemmtilega á óvart. Hann hlaust sérstök verðlaun i flokki 0HITACHI MYNDSEGUL BANDSTÆKI Jóhann Hjartarson kom sterkur frá helgarmótinu í Höfn, hlaut 7 1/2 v. af 9 mögulcgum og deildi efsta sætinu með greinarhöfundi. Umsjón Helgi Ólafsson / Helgi og Jóhann deilau sigrinum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.