Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 23
Helgin 19,— 20. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23 bridge Stund með Snorra Hinn árlegi þáttur með Snorra Sturlusyni, bridgekempunni öldnu, veröur i aðfangadagsblaði Þjóðviljans. Snorri er kominn á mræðisald- urinn, en heilsan er jöfn og góð, enda Snorri rólegheitamaður. Hann tók þátt i nýafstöðnu Reykjavikurmóti i tvimenning, ásamt fóstursyni sinum, JUliusi. Þeir feðgar gerðu ýmsa góða hluti þar, og verða öll spil i' þætt- inum ættuð úr þvi móti. Höfundurefniser að þessu sinni eingöngu Hermann Lárusson. Umsjónarmaður færir honum sérstakar þakkir fyrir. Til lesenda þetta. Ég vona að menn njóti samverunnar með Snorra. Af henni verður enginn svikinn. Gleðileg jól. Frá Bridgesambandi íslands Nú eru ljós Urslitin i atkvæða- greiðslu aðildarfélaga BSI um nyja árgjaldstillögu sem var samþykkt á ársþingi BSÍ. Tillag- an var samþykkt með 12 atkvæð- um gegn 11 og tekur þvi gildi um næstu áramót. Þetta hefur i för með sér ýmislegar breytingar á starfsemi sambandsins og bridgefélaganna um leið. Augljóst er að þetta krefst auk- inna samskipta milli félaganna og Bridgesambandsins, en þau hafa verið ilágmarki undanfarið. Félögin þurfa nU að senda sam- bandinu skýrslur um starfsemi sina, sem ætti nU hvort sem er að vera sjálfsagður hlutur, bæði vegna heimildagildisogeins til að styrkja sambandið miUi BSI og aðildarfélaganna. Einnig hefur nú vonandi skap- ast grundvöllur fyrir BSl til að byggja á aukið samstarf og sam- skipti milli landshlutanna, t.d. með þvi að styrkja keppnisferðir eða fyrirlestraferðir. Þannig mætti telja lengi en i bili verður látið nægja að benda félögunum á að nú fást meistarastig endur- gjaldslaust og þau félög sem þeg- ar hafa keypt blokkir fyrir keppn- istimabilið fá þær ónotuðu metn- ar uppi árgjaldsgreiðslu. BSl hefur hug á að koma á fót æfingum fyrir spilara fædda 1957 og siöar, með Evrópumót yngri spilara 1982 i huga. Hjalti Elias- son hefur lofað að vera innan handar við þessar æfingar sem hefjast vonandi fljódega á nýju ári. Einnig er stefnt aó þvi að halda sérstakt Islandsmót fyrir þennan aldurshóp 1982 einsog áð- ur hefur komið fram. Nú i vikunni barst BSI bréf frá Bridgesambandi Noregs þarsem skýrt var frá að vegna 50 ára af- mælis sambandsins verðurhaldiö sérstakt mót 5.-6. febrúar næst- komandi i' Osló. Mótið verður tak- markað við 32 pör frá Norð- urlöndunum 5, 4—6 pör frá hverju. Mótið verður reiknað út sem landskeppni og árangur 4 efstu para hvers lands gildir. Þarsem fyrirvari er mjög litill vröur BSI að óska eftir að þau pör sem kunna að hafa áhuga á þessu móti hafi samband við Bridge- sambandið fyrir Þorláksmessu en stjórn BSÍ áskilur sér allan valrétt. Kostnaður við þessa ferð A Lóðarúthlutun Auglýst er eftir umsóknum um löð undir verslunar- og þjónustuhúsnæöi við Furu- grund i Kópavogi. Upplýsingar gefur skipulagsarkitekt. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofu Kópavogs fyrir hádegi mánudaginn 4. jan. 1982. Bæjarverkfræðingur 0HITACHI VIÐTÆKI MEÐ VEKJARAKLUKKU Verð kr. 1.150,- og 1.370,- I Vilbei£& Þorsteínnl l Laugavegi 80 símar 10259-12622| er áætlaður 2500—3000 krónur á spilara og er þá innifalin afmælis- veisla ein mikil sem verður eftir mótið. BSt hefur ákveðið að kaupa tölvugjaf ir af Húgbúnaði s.f. Fyr- irtækið hefur hannað nýtt forrit fyrirspilagjafir en gamla faritiö hefur verið talið fremur tor- tryggilegt af spilurum. Félögun- um verður bráðlega sendar nán- ari upplýsingar um gjafirnar og verðiö, sem er mun hagstæðara en áður var. NU er til sölu hjá sambandinu takmarkað magn af sagnboxum. Ef fólk hefur áhuga á aö fá sér sagnbox fyrir jólaspilamennsk- una þá verður skrifstofa BSI á Laugavegi 28 opin frá kl. 2—4 alla daga fram að jólum. Um næstu áramót verður gefin út ný meistarastigaskrá. Spilarar eru þvi hvattir til aö senda stigin sin inn fyrir þann tima. Aö lokum vill Bridgesamband tslands óska öllum gleðilegra jóla og góðra spila á komandi ári. Frá Bridgefélagi Reykjavikur Aðalsveitakeppni félagsins lauk s.l. miðvikudag með sigri sveitar Sævars Þorbjörnssonar, enauk hansspiluðu i sveitinni Jón Baldursson, Valur Sigurðsson og Þorlákur Jónsson. Fyrir siöustu umferð var sveitin i öðru sæti fjórum stigum á eftir sveit Jakobs R. Möller. I siðustu um- ferð unnu Sævarsmenn sveit Eg- ils Guðjohnsen 20 gegn -2, á með- an Jakobsmenn töpuðu fyrirsveit Sigmundar Stefánssonar 3 gegn 17. Sveit Jakobs varð i ööru sæti, en auk hans spiluðu i sveitinni Björn Eysteinsson, Guðbrandur Sigurbergsson, Guömundur Her- mannsson og Hrólfur Hjaltason. Röð efstu sveita varð þessi: Björn Friðriksson — ogfieiri 8. Vélsmiðja A-Htin. Jón Sigurðsson — Þormóöur Pétursson 9. Kaupfélag A-HUn. Kristin Jóhannesd. — Þórunn Pétursd. 10. Pólarprjón h/f Vilhelm Lúðviksson - Vignir Einarsson 774 767 750 G.TH. Egill Guðjohnsen.......... 166 ÞórarinnSigþórsson........ 160 Aðalsteinn Jörgensen...... 151 Aö lokinni sveitakeppninni á miðvikudagskvöld var spiluð létt rúbertukeppni með útsláttarfyr- irkomulagi. Þar sigruðu Gestur Jónsson og Sverrir Kristinsson eftir úrslitaleik við Sævar Þor- björnsson og Þorlák Jónsson. Næsta spilakvöld hjá félaginu verður 6. jan. en þá hefst hin ár- lega Board a Match keppni um Stefánsbikarinn. Frá Bridgefélagi Blönduóss Nýlokið er hjá félaginu, firma- keppni. Spilað var i' tvimennings- formi og uröu Urslit þessi: 1. Trésm. stigandih/f. Hallbj. Kristjánss — Ari Einarsson. 2. Mjólkursamlag SAH Jón Arason — Þorst. Sigurðsson 3. Tryggingarmiðstöðin JónIngi 851 850 848 Frá Bridgefélagi Sauðárkróks 2. desember var spilaður hjá fé- laginu eins kv'.lds tvimenningur 16 pör mættu til leiks. Bestum ár- angri náðu: Garðar Guðjónsson — Páll Hjálmarsson 281 Stefán Skarphéðinss. — Magnús Rögnvaldsson 249 Kristján Blöndal — Bjarki Tryggvason 236 Erla Guöjónsd. — HaukurHaraldsson 227 Jón Ingólfsson — Agnar Sveinsson 227 Ami Rögnvaldsson — JónJónasson 214 Halldór Jónsson — PállPálsson 208 Formaður félagsins er Kristján Blöndal. Til stendur að halda stórmót fyrirnorðan eftir áramótin, og fá sterk pör að sunnan til að vera með. Kristján kvaö félagið vera i framför, enda er það nýstofnaö. Bridgedeild Skagfirðinga i Reykjavilc mun fara norður á Sæluvikunni og keppa við heima- menn. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Lokið er nU 10 umferöum i sveitakeppni deildarinnar. Spilaðir eru stuttir leikir og taka 12 sveitir þátt i keppninni. stig: Sævar Þorbjörnsson ... 212 Jakob R. Möller ... 199 Karl Sigurhjartarson .. . 190 Sigurður B. Þorsteinsson . .. . 189 örn Amþórsson .. . 188 Kristinn Jóhannss. 1. sv. Jóns Stefánssonar 169 4. Sýslusjóður 840 2. sv. LárusarHermannss. 161 Eðvarð Hallgrimss. — 3. sv. Guðninar Hinriksd. 129 Guðmundur Haukur 4. sv. Sigmars Jónssonar 118 5. Söluf. A-Húnvetninga 830 5. sv. Erlendar Björgvinss. 114 Kristján Jónsson — Sigur öur Ingþórsson 6. sv. Hjálmars Pálssonar 111 6-7. Verslunin Visir 799 Næst verður spilað þriðjudag- Guðm . Theódórsson — inn 5. janúar i Drangey, Siðúmúla ÆvarRögnvaldsson 35. 6-7. Búnaöarsamband A.- Keppnisstjóri er Jón Her- Hún., 799 mannsson. (9 Jólagjaflr semveitayl Hjá okkur fáið þið nytsamar jólagjafir bæði fyrir mömmu, pabba, börnin og alla hina. T.d. húfur og vettlinga, sokka úr mokkaskinnum, fallegar ullarvörur og margt fleira. Jólagjöf úr Framtíóinni fylgir hlýja. Laugavegi 45 A Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.