Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 15
Helgin 19.— 20. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 s-c- w Allt út i reikning • - // % xm Teikningar George Grosz Teiknarinn George Grosz var meðal þekkt- ustu teiknara á fyrri hluta þessarar aldari Hann var þýskur að upp- rune^ en bjó í Bandaríkj- unum eftir 1932. Grimmt og tillitslaust háð kemur fram í expressíonískum karikatúrmyndum hans þar sem hann afhjúpar lægstu hvatir mannanna. Þessi háðsfulla raunsæis- stefna Grosz á fyrst og fremst rætur til biturrar reynslu í fyrri heims- styrjöldinni og árunum eftir hana. AAyndirnar sem hér eru birtar eru allar frá Ber- línarárum hans á 3. ára- tug aldarinnar, en þær gætu alveg eins átt við nútímann. Takið t.d. eftir myndinni Allt út í reikn- ing. Hún sýnir velhaldinn kaupsýslumann og konu hans. Við þurfum ekki annað en að líta á bak hans og háls og ósmekk- legt pils konunnar til að þekkja alla söguna. — GFr ,,Sy ntu ef þú getur en ef þú ert of veikur, sökktu” Schiller 4. i / V v n tCV- ' "■s k V I \^54' ,,Hin ósýniiega vclþóknun guös hvilir á okkur” Schiller IX %' Fata morgana Gamlir menn 7>' Friður milli kapitals og vinnu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.