Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.— 20. desember 1981 útvarp • sjónvarp Tveir isiensku feröalanganna eru hér staddir i skóia nokkrum I höf- uöborg N-Kóreu, Pyongyang, Ung hnáta sýnir þeim Guölaugu Magnúsdóttur og Sigriði Þórarinsdóttur leikni sina I ping-pong, en N-Kóreumenn þykja slyngir I þeirri iþrótt. Erindi um Mánudag ^/0^ 10.30 A mánudagskvöld flytur Þor- steinn Helgason siöara erindi sitt um feröalag fjögurra Is- lendinga til N-Kóreu, en Þor- steinn var einn i hópi þeirra. Feröin var farin I október sl. og stóö I 10 daga. I þessu erindi ætlar Þorsteinn aö tala um matvæla- og land- búnaöarframleiðslu N-Kóreu- manna, sem hann segir standa mjög vel. N-Kóreumenn hafa mikil samskipti viö önnur þró- unarlönd og fyrsta alþjóöaráö- Eitthvað er eiginmaöurinn stúr- inn á svip, enda konan að hrella hann og pina fyrir að villast af dyggðum prýddri braut hjóna- bandsins. N-Kóreu stefna Samtaka óháöra ríkja, sem nú eru um 100 talsins, voru haldin I N-Kóreu i sumar. A ýmsu hefur gengiö fyrir Kóreumönnum, eins og menn vita. Kóreustyrjöldin stóö i 28 ár samfleytt og rikiö sem áöur var eitt, er nú tviskipt og engin sam- skipti á milli. S-Kóreumenn hafa reist mikinn múr meðfram allri landamæralinunni og standa þar gráir fyrir járnum meö 40.000 manna ameriskan hersér til aöstoöar. Yfir múrinn færenginnaöfara. Um ástandiö noröan múrsins ætlar Þorsteinn aö fræöa okkur um i kvöld. -vC )a Mánudag Ty kl 2L25_ Hjákonan A mánudagskvöld sýnir sjón- varpiö breskt sjónvarpsleikrit eftir Pat Hooker. Leikurinn nefnist „Hjákonan” og fjállar um konu manns, sem ekki nægir bliða eiginkonunnar, heldur leitar á önnur miö ótrauðlega. Meg, en svo nefnist eiginkonan, er aö vonum óhress meö þaö. Um siöir fær hún nóg og ákveö- ur aö taka til sinna ráða, og þau veröur aö telja fremur óvana- leg. Meö aðalhlutverk fara Clare Higgins, Judy Parfitt og Bruce Montague. Þýöandi er Dóra Hafsteinsdóttir. J^'% Laugardag kl. 19.40 Nýr flokkur: Saga járnbrautalestanna jLJi. Sunnudag Q kl ÍLOO A sunnudaginn hefst nýr flokkur i sjónvarpinu, sem ber heitið „Saga járnbrautalest- anna” þessi fíokkur er i sjö þáttum og fjalla allir um járn- brautir, en þó ekki siður um fólk sem vinnur i járnbrautunum og ferðast með þeim. Þá er jafn- framt fjallað um þátt járn- brautalestanna i mótun sam- félags nútimans. I þessum fyrsta þætti sláumst við I för með rithöfundinum og fréttamanninum Ludovic Kennedy og fylgjum honum eftir á járnbrautaferðalögum um N-Ameriku. Við ferðumst t.d. frá New York til Chicaco með lestinni Broadway Limited, sögufrægri lest og sögulegri leið. Allir þættirnir sjö eru byggðir upp á svipaðan hátt: frægir rit- höfundar ferðast með sögu- frægum lestum og miðla til áhorfenda hughrifum sinum. Auður og Valdís í kvöld Peter Sellers fer á kostum i myndinni „Dr Strangelove”. Tvær stórgóðar í kvöld éJj* Sjónvarp Um helgina I kvöld rekur hvert meistara- stykkið af öðru á fjörur kvik- myndaunnenda. Sjónvarpið sýnir nú tvær stórgóðar myndir i röö. Hér er um að ræða mynd- ina „THX 1138” og „Dr Strangelove”. Hina fyrri fram- leiðir Francis Coppola, sá hinn sami og geröi myndina „Acopa- lypse Now”, sem nýlega var sýnd hér i bióhúsi við góða aðsókn, en hinni siðari stýrir Stanley Kubrick, en myndina „Clockwork Orange” kannast vist margir við, auk þess sem ^ Dr. Strangelove var sýnd fyrst i sjónvarpinu árið 1974. „THX 1138” gerist á 25. öld- inni (!) þegar tölvurnar hafa tekið völdin i samfélagi manna i iðrum jarðar. Karlar og konur eru nánast vélmenni ofurseld lyfjum sem bæla allar til- finningar. Börn eru framleidd i tilraunaglösum og kynlif fjarri mönnum, þvi lyfin slá á þá mannlegu hvöt sem aðrar. Tölvur sjá um að velja konur handa körlum og öfugt. Eitt paranna tekur upp á þvi að sleppa lyfjaátinu" og þar með upphefst tragedian — eða nýtt lif? „Dr. Strangelove”með Peter Sellers i aðalhlutverki fjallar um tvo geðveika gaura, sem finna upp leið til að etja B-52 sprengjuvélum Amerikana á Rússland. Hún lýsir hversu auð- velt er i raun að koma kjarn- orkustyrjöld af stað og hversu varnarlaust kerfið er gagnvart mannlegum veikleika. Sumsé — gott kvöld fram- undan. 1 kvöld, laugardagskvöld, verða þær stöllur Auður Har- alds og Valdís óskarsdóttir með þátt sinn i útvarpinu „An ábyrgðar”. Þær glöddu hlust- endur hér fyrr I vetur með þess- um þætti, og taka nú upp þráö- inn að nýju, i kvöld a.m.k. Húm- or þeirra er löngu orðinn lands- kunnur, og þvi munu margir hugsa gott til glóðarinnar i kvöld þegar eftir fréttir. Þær Auður og Valdis — hinir landskunnu húmoristar — verða i útvarpinu I kvöid kl. 19.40. sjónvarp utvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Ttínleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ævin- týradalurinn” eftir Enid Blyton — Fimmti þáttur Þýðandi: Sigríður Thorlac- ius. Leikstjóri: Steindtír Hjörleifsson. Léikendur: Guðmundur Pálsson, Hall- dór Karlsson, Stefán Thors, Þóra Friðriksdóttir, Mar- grét ólafsdóttir, Árni Tryggvason, Karl Sigurðs- son, Þorgrfmur Einarsson og Bessi Bjarnason. Stein- dór Hjörleifsson bjtí til flutnings. (Aður flutt 1962). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 15.20 íslenskt málGunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 15.40 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hri'mgrund — útvarp barnanna Umsjónarmenn: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Sfðdegistónleikar Létt lög úr ýmsum áttum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 An ábyrgöar Umsjón: Auöur Haralds og Valdís óskarsdóttir. 20.00 A bókamarkaöinum Andrés Björnsson sér um lestur Ur nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 21.15 Töfrandi tónar Jón Grön- dal kynnir tónlist stóru danshljómsveitanna (The Big Bands) á áruríum 1936 - 1945. Attundi þáttur: Hljóm- sveit Freddy Martins. 22.00 ..Brunaliðið” syngur og leikur jólalög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murrey Chapman Kjartan Ragnars sendiráðunautur les þýö- ingu sína (5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup Islands herra Pétur Sigur- geirsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). 8.35 Lélt morgunlög Sinfóniuhljómsveit Lundfma leikur þætti Ur kunnum sígildum tónverk- um: Ezra Rachlin stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sónata nr. 37 i D-dúr eftir Joseph Haydn. b. Þrjátiu og tvö tilbrigði i c-moll eftir Ludwig van Beethoven. c. ÞrjU pianólög eftir Franz Liszt. d. Fiðlusónata I F-dúr op. 24 eftir Ludwig van Beethoven. Flytjendur: Eva Knardahl, Iona Brown og Einar Henning Smebye. (Frá tónlistarhátiöinni i Björgvin i sumar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- íregnir. 10.25 Viðtal viö Sigurbjörn E inarsson fyrrverandi biskup. Helgi H. Jtínsson ræöir við hann siðasta dag hans i embætti. 11.00 Messa I Mosfellskirkju Prestur: Séra Birgir As- geirsson. Organleikari: Smári ólafsson. Kirkjukór Lágafellssóknar og Barna- kór Varmdrskóla syngja. Hddegistónieikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar. 13.20 Ævintýri úr óperettu- heiminum Sannsögulegar fyrirmyndir að titilhlut- verkum. 8. þáttur: Fanny Elssler, aðaldansmær I Vin. Þýöandi og þulur: Guö- mundur Gilsson. 14.00 Jólin nálgast Blandaður « þáttur í umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 15.00 Regnboginn örn Peter- sen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn Tríó Pierre Dorsey leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Starfsemi mannfræöi- stofnunar Háskóla tslands Jens Pálsson mannfræðing- ur flytur sunnudagserindi. 17.00 Skammdegisglaöningur frá Austurriki Ýmsir lista- menn leika og syngja. 18.00 TónleikarHljómsveit Al- fred Hause leikur og Charlie Pride syngur með kór og hljómsveit. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A bóka markaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Kynn- ir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Attundi áratugurinn: Viðhorf. atburöir og af- leiðingar Þriðji þáttur Guð- mundar Arna Stefánssonar. 20.55 íslensk tonlist a. For- leikur og tvöföld fúga um nafnið Bach fyrir einleiks- fiölu eftir Þórarin Jónsson. Björn ólafsson leikur. b. „ömmusögur” hljóm- sveitarsvita eftir Sigurð Þóröarson. Sinfónluhljóm- sveit Islands leikur: Páll P. Pálsson stj. 21.35 Að tafliGuömundur Arn- laugsson flytur siðari þátt sinn um Michael Tal. 22.00 Kenny Bali og félagar leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferö um Lapp- land” eftir Oiive Murray Chapman Kjartan Ragnars - sendiráðunautur les þýð- ingu sína (6). 23.00 A franska visu Sjöundi þáttur: Georges Moustaki. Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmaöur Guörún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá . Morgunorð: Helgi Hróbjartsson talar. 8.15 Veöurfregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Grýla gamla, Leppalúði og jólasveinarnir” Ævintýri eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Gunnvör Braga les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: óttar Geirsson. Rætt viö Sigurð Þráinsson um ræktun útimajurta. 10.00 Fréttir. 10.10 veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar Kingsway-hljómsveitin og kór flytja þætti úr kunnum ttínverkum eftir Rimsky- Korsakoff: Camarata stj. 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Létt tónlist Skoska har- monikusveitin leikur ýmis lög/ Savanna-trióiö syngur og leikur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar . Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þórðarson. 15.10 A hókamarkaöinum Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „FIös kuskey ti ö” eftir Ragnar Þorsteinsson Dagný Emma Magnúsdóttir les (11). 16.40 Litli barnatiminn St jórn- andi: Sigrún Björg Ingþórs- dóttir. Auður Jóhannes- dóttir, sex ára, talar um af hverju við höldum jól. Olga Guðmundsdtíttir les kaflann „Stákarnir fengu bestu jóla- gjöf iheiminum”úr bókinni ,,Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guðrúnu Helgadóttur. 17.00 Siödegistónleikar Frá tónlistarhátíðinnil Salzburg I sumar. Flytjendur: FHharmónSusveit Berlinar og kórRikistíperunnar i Vln. Stjórnandi: Herbert von Karajan. a. Brandenborg- arkonsert nr. 3 i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. b. ,,Sálmasinfónia” eftir Igor Stravinsky. c. „Meta- morphosen” („Myndbreyt- ingar”) eftir Richard Strauss. 18.00 Ttínleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginn og veginnAri Trausti Guðmundsson talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiri'ksdóttir kynnir. 20.40 Krukkaö I kerfið Þóröur Ingvi Guömundsson og Lúö- vik Geirsson stjórna fræöslu- og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjón: Kristin H. , Tryggva dóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 21.30 Útvarpssagan: ,,óp bjöllunnar” eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (12) 22.00 Islenskir listamenn flytja jólalög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Um Noröur — Kóreu Þorsteinn Helgason flytur seinna erindi sitt. 23.00 K völdtónleikar „Ceceliu- messa” eftir Charles Gounod. Pilar Lorengar, Heinz Hoppe og Franz Crass syngja með Réne Dudos- kórnum og hljómsveit Tón- listarskólans I Paris: Jean- Claude Hartemann stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 íþróttir.Umsjtín: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjonumhryggi Fjóröi þáttur. Spænskur teiknim yndaflokkur um flökkuriddarann Don Quijote og Sancho Panza, skósvein hans. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið. 21.10 THX 1138 (THX 1138) Bandarísk biómynd frá 1970. Leikstjóri: George Lucas. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Donald Pleasance. Framtiöarsaga um samfélag manna I iðrum jarðar, þar sem ibúarnir eru nánast vélmenni ofur- seld lyfjum. Ást og tilfinn- ingareru ekki til. Tölvur sjá um að velja til sambýlis konur og karla. Ein „hjón- anna” uipgötva ástina og þaö hefur alvarlegar afleið- ingar i för með sér. Þýð- andi: Björn Baldursson. 22.30 Dr. Strangelove s/h Endursýning, Bandarísk bi'tímynd frá árinu 1964 byggð á skáldsögunni „Red Alert” eftir Peter George. Geðbilaður yfirmaður I bandariskri herstöð gefur flugsveit sinni skipun um að gera kjarnorkuárás á Sovétrikin. Forseti Banda- rlkjanna og allir æðstu menn landsins reyna allt hvaö þeir geta til þess að snúa flugsveitinni við, en kerfið lætur ekki aö sér hæða. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Agnes Sigurðardótúr, æskulýðsfulltrúi þjóðkirkj- unnar, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Att- undi þáttur. Grunsamiegir gestir Þýðandi: óskar Ingi- marsson. 17.00 Saga járnbrautalcstanna Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Lestaskoðari leggur land undir fót. Breskur mynda- flokkur frá BBC i sjö þáttum um járnbrautalestir, en þtí ekki siður um fólk, sem vinnur I járnbrautalestum og feröast með þeim. Þá er jafnframt fjallað um þátt járnbrautalestanna i mótun samfélaga nútimans. Þýö- andi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Bryndis Schram. Upptöku- stjórn: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.10 Eldtrén i Þika. Þriöji þáttur. Breskur framhalds- myndaflokkur um hvita landnema i Afriku snemma á öldinni. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. Þriðji þáttur. Nýjar raddir. 22.00 Tónlistin. Þriðji þáttur. Nýjar raddir.Myndaflokkur um tónlistina. Leiösögu- maður: Yehudi Menuhin. Þýöandi og þulur: Jtín Þórarinsson. 22.55 Dagskráriok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 21.25 Hjákonan. Bresltt sjón- varpsleikrit eftir Pat Hook- er. Leikstjóri: Gareth Davi- es. Aöalhlutverk: Clare Higgins, Judy Parfitt og BruceMontague. Þegar Meg uppgötvar aö eiginmaður- inn hefur enn einu sinni villst af dygðum prýddri braut hjónabandsins, á- kveður hún aö taka til sinna ráöa — og þaö fremur ó- vanalegra. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Arabiskur þrfliyruingur . Bresk fréttamynd um á- standið i þremur Arabarikj- um, Egyptalandi, Lýbiu og Súdan. Þýöandi og þulur: Halldór Halldtírsson. 22.05 OrmarBresk fréttamynd um próteinfra’mleiðslu úr ormum. Þýðandi og þulur: r Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.