Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 12
1*2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.— 20. desember 1981 rafmagns Dannafrá Nýja rafmagnspannan frá Oster gerir þér mögulegt aö sjóöa, steikja og baka án þess aö þurfa aö standa yfir pönnunni allan tímann. Meö forhitun og hitajafnara geturöu eldaö alltfrá kjötréttum til pönnusteiktra eftirrétta - að ólgeymdum pönnukökum - á næstum því sjálfvirkan hátt. VERÐ1125KR. Málþóf í efri deild Til klukkan eitt í fyrrinótt Neöri deild í fyrradag Þrenn mál að lögum Umræðan um lánsfjárlög i efri deild alþingis var fram- haldið þar til henni lauk með at- kvæðagreiðslu laust fyrirklukk- an eitt i fyrrinótt. Var frum- varpið samþykkt við þriðjuum- ræðu og visað til neðri deildar. Stjórnarandstæðingar höfðu uppi töluvert málþóf og héldu langar ræður. Haföi borist um baksali þingsins að ætlunin væri að tefja málið eins lengi og stætt væri en þreytan virtist yf- irbuga hæstvirta stjórnarand- stöðu upp úr miðnætti. Þá hafði Þingsjá fundur staöið i deildinni,-um lánsfjárlögin frá því klukkan hálf tiu um morguninn. Auk þeirra sem sagtvar frá í blaðinu i gær töluðu þau Salome Þor - kelsdóttir, Eiður Guðnason, Guðmundur Karlsson, Hjörleif- ur Guttormsson, Karl Steinar Guðnason Egill Jónsson og Ragnar Arnalds. — óg A fundi neðri deildar i fyrradag þokuðust mál nokkuð þrátt fyrir málalengingar. Þrenn frumvörp urðu að lögum: Norðurlanda- samningur um aðstoð í skatta- málum, Lyfjalög og lög um verð- jöfnunargjald af raforku. Um- ræðan var lengstaf i fyrradag um ráðstafanir vegna breytinga á gengi íslenskrar krónu. Stjórnar- andstæöingarnotuðu tækifærið og fjölluðu almennt um efnahags- mál. Bar málflutningur þeirra mjög keim af málþófi. — óg : •' : |Tíi Leik f a nga vers lunin iðnaðarhúsinu, Haliveigarstfg 1 101 Reykjavík sími: 2 60 10 Leikfangaverslunin iðnaðarhúsinu, Hailveigarstíg 1 101 Reykjavík sfmi: 2 60 10 Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstfg 1 101 Reykjavík simi: 2 60 10 r Leikfangaverslunin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.