Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 19.12.1981, Blaðsíða 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.—20. desember 1981 Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i smiði stagbúnaðar úr stáli. Verkið er hluti af byggingu 132 kV linu, Suðurlinu. Magn stáls um 83 tonn. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudeginum 21. desember 1981 og kosta kr. 100 hvert ein- tak. Tilboðum skal skila til skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins fyrir kl. 14 föstudag- inn 8. janúar 1982 og verða þar opnuð. Til- boð sé i lokuðu umslagi merkt ,,RARIK - 81030”, eða póstlagt i ábyrgðarpósti merktum ,,RARIK - 81030” sannanlega fyrir opnun tilboða. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Kópavogi Skil i happdrætti Þjóðviljans Orðsending til þeirra sem hafa fengið senda miða i happdrætti Þjóð- viljans 1981: Dregið hefur verið i happdrætti Þjóðviljans og vinningsnúmer biða birtingar, — siðustu forvöð að gera skil — Skrifstofa ABK. Innheimta félagsgjalda Aiþýðubandaiagsfélagar i Reykjavik! Ljúkið greiðslu félagsgjalda fyrir árið 1981 fyrir áramót. — Stjórn ABR. Til innheimtumanna Happdrættis Þjóðviljans i Reykjavik. Núeru siðustu forvöð að gera skil i happdrætti Þjóðviljans. Hafið sam- band við skrifstofu félagsins og athugið, hverjir hafa borgað á skrif- stofunni — þaðsparar sporin. i dag verður opið til kl.l9.3U og simarnir eru 17500 tilkl. 17.00og 17.504 frákl. 17>.00—19.30. Andandi nýtt Ijóðakver Andandi heitir ljóðakver eftir Kristján Hreinsmög sem höfundur gefur út sjálfur sem og fyrri bækur sinar þrjár. I því kvæði sem gefur kverinu nafn er fyrst getið um heimsins lýð, sem skriður úr draumaheimi að morgni dags. Lokaorðin eru þessi: „Og sólin verður björt og fólkið bibur / i báli dagsins áður en það skrfður / aftur undir feld- inn.” Sýni sem gefur hugmynd um skáldskaparmálið. Yrkisefnin eru annars margvisleg. Höfundur segir i' undirtitli að bók þessi sé „tileinkuð hugarfarsbreyting- unni”. Kverið er 27 bls. Bóndi er bústólpi Ægisútgáfan hefur gefið út annað bindi af safni sem nefnist Bóndi er bústólpi og sá Guðmundur Jónsson um út- gáfuna. Það er áform forlagsins að halda þessu ritsafni áfram i von um að úr verði „sæmilega verðmætt safn fróðleiks um bændur og búskaparhætti frá þvi um aidamót síðustu”. 1 þessu bindi segir frá þrettán góðbændum sem svo eru nefndir og eru höfundar frásagnanna jafnmargir. Meðal þeirra eru Bjartmar Guðmundsson, Einar frá Hermundarfelli, Guðjón Sveinsson rithöfundur og Lýður Björnsson sagnfræðingur. '■■■■ ' í'■£>,; m ' ’ y. M AÐ NÖTAÐUR VOLVO GETIVERE) BETRI EN NYR BlLL AF ANNARRIGERÐ! STAÐREYNDIRNAR STAÐFESTA RESSA FULLÝRÐINCU: ENDING: - Meöalaldur Volvo er 19,3 ár. Ress vegna er nýlegur Volvo svo sannarlega framtíöarbíll. ENDURSALA: Fáir geta státaö af auðveldari og hagstæöari endursölu en Volvo eigendur, enda kaupa menn Volvo aftur og aftur. Um 80% þeirra sem keyptu nýjan Volvo hjá okkurá síöasta ári höföu átt Volvo áður. ÖRYCGI: : Volvo hefur ætíö veriö í fararbroddi í ön/ggismálum. NOtaöur Volvo er því jafn öruggur og flestir nýir bílar annarra framleiðanda. VELTIR HF Suöurlandsbraut 16 • Sinii 35200 ódýrar ■ BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak ogfuru Stærð: Hœð 190 cm Dýpt 26 cm Breidd 60 cm verð 980 Breidd 90 cm verð 1090 Breidd 120 cm verð 1680 Húsgagnadeild Jli Jón Loftsson hf. 3 □eJJOj' UUUQQjÚ' . luuu 'u-n Wil——jjHMiJÍiMii^, Hringbraut 121 Simi 10600 AUKUM ORYGGI ÍVETRARAKSTRI NOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN 1 FEBR llæ IFEROAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.