Þjóðviljinn - 06.02.1982, Blaðsíða 21
Helgin 6.— 7. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21
brídge
Kópavogsbúar fremstir
Meistaramót Reykjaness i
tvimenningskeppni var háð um
siðustu helgi.
22 pör mættu til leiks, og voru
spiluð 4 spil milli para, alls 84
spil með barometer-fyrirkomu-
lagi.
Sigurvegarar urðu Jón Andr-
ésson og Guðmundur Þórðarson
úr Kópavogi. Þeir tóku foryst-
una snemma i mótinu og héldu
henni af öryggi allt mótið.
Efstu pör urðu þessi:
Jón Andrésson —
Guðmundur Þórðarson
Ldrus Hermannsson —
Haukur Hannesson Kópavogi
Ármann J. Lárusson —
Ragnar Björnsson Kópavogi
— Þess má geta, að Kópa-
vogspör hafa unnið þessa
keppni frá upphafi!
Þar sem þættinum hefur ekki
borist nein formleg tilkynning
frá sambandinu enn, veit um-
sjónarmaður ekki stigatölu
keppenda.
Reykjavíkur-
mótiö
Eftir 10 umferðir i Reykjavik-
urmótinu i sveitakeppni, er
staða efstu sveita þessi:
stig
163
143
135
131
121
117
109
107
95
92
örn Arnþórsson
Egill Guðjohnsen
Þórarinn Sigþórsson
Karl Sigurhjartarson
Sigfús 0. Arnason
SigurðurB. Þorsteinsson
Steinberg Rikharðsson
Gestur Jónsson
Bragi Björnsson
Sævar Þorbjörnsson
Þorfinnur Karlsson 82
Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 74
Guðlaugur Jóhannsson —
örn Arnþórsson 59
Næstu átta umferðir verða
spilaðar á miðvikudaginn og
hefst spilamennska kl. 19.30
stundvislega i Domus Medica.
Umsjón
Mótinu verður framhaldið
næsta laugardag (13/2) i Hreyf-
ils-húsinu og hefst spila-
mennska kl. 13.00
Sveit Lárusar
óstöövandi
Þegar aðeins einu kvöldi er
ólokið hjá Bridge-deild Skag-
firðinga i aðalsveitakeppninni
(20 umferðum lokið), má heita
vist að sveit Lárusar Her-
mannssonar fer með sigur af
hólmi. Sveitin hefur fengið um
86% vinningshlutfall, sem er
með þvi allra hæsta sem tekið
hefur veriðhérá landi i innanfé-
lagskeppni, með svo mörgum
leikjum (22 leikir).
Eftir 20 umferðir er staðan
þessi:
sveit stig
Lárusar Hermannssonar 324
(og 1 leik inni)
Jóns Stefánssonar 288
Guðrúnar H inriksdóttur 277
t sveit Lárusar eru: Björn
Hermannsson, Hannes R. Jóns-
son, Jóhann Jónsson, Rúnar
Lárusson og Ólafur Lárusson.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Siðastliðinn miðvikudag hófst
aðaltvi'menningskeppni félags-
ins með þátttöku 44 para. Spilað
er eftir barómeterfyrirkomu-
lagi fjögur spil á milli para.
Keppnin stendur i sex kvöld.
Að loknum 7 fyrstu umferðun-
um er staða efstu para þessi:
Oddur Hjaltason —•
Jón Hilmarsson 182
Karl Logason —
VigfUs Pálsson 166
Jón Asbjörnsson —
Simon Si'monarson 165
Ásmundur Pálsson —
Karl Sigurhjartarson 116
Sigtryggur Sigurðsson —
Stefán Guðjohnsen 106
Björgvin Þorsteinsson —
JónSigurösson 93
Friðrik Guðmundssson —
Hreinn Hreinsson 88
Steinberg Rikarösson —
Olafur
Lárusson
Frá Bridgefélagi
Sauöárkróks
NU stendur yfir aðalsveita-
keppni félagsins. Þátttaka er
betri en nokkru sinni fyrr eða 10
sveitir. Lokið er 6 umferðum af
9 og er staða efstu sveita þessi:
sveit stig
Þorsteins Þorsteinssonar . 101
Kristjáns Blöndals 97
ÁmaRögnvalds 80
Hauks Haraldssonar 75
Gunnars Þórðarsonar 73
Astvalds Guðmundssonar 71
Sveitir Þorsteins og Kristjáns
spila innbyrðis i næstu umferð
og gæti sá leikur ráðið Urslitum
um sigur i' mótinu, en hann gef-
ur rétt á Norðurlandsmótið i
bridge sem fram fer i byrjun
mai og verðurmótið á Akureyri
þetta árið.
K.Bl.
Frá Bridgefélagi
Akureyrar
Eftir 11 umferðir i aðalsveita-
keppni félagsins, af 13, er staða
efstu sveita þessi:
sveit stig
Stefáns Ragnarssonar 193
Jóns Stefánssonar 178
PálsPálssonar 175
Magnúsar Aðalbjörnssonar 158
Ferðaskrifstofu Akureyrar 126
Stefáns Vilhjálmssonar 118
Alfreðs Pálssonar 110
I næstu umferð spila saman
m.a., sveitir Páls P., og Stefáns
Ragnarss. og sveitir Jóns Stef-
ánss. gegn Stefáns Vilhjálmss.
Alls taka 14 sveitir þátt i mót-
inu. s.J.
Frá Bridgefélagi
Kópavogs
Þriðju umferð barómeters-
keppni bridgefélags Kópavogs
lauk fimmtudaginn 28. jan.
Staðan aðl7umferðum loknum
er þessi:
stig
Þórir Sveinsson —
Jónatan Lindal 176
Grimur Thorarensen —
Guðm undur Pálsson 171
Haukur Margeirsson —
Sverrir Þórisson 151
Haukur Hannesson —’
Valdimar Þórðarson 150
Meðalskor 0.
Úrslit aöaltvím.
Bridgefél.
Hornafjaröar
Svava Gunnarsdóttir — stig
IngibjörgStefánsdóttir 542
Gisli Gunnarsson —
Kolbeinn Þorgeirsson 528
Ámi Stefánsson —
JónSveinsson 504
Ingvar Þórðarson —
Skeggi Ragnarsson 490
Ragnar Snjólfsson —
BjörnGislason 483
Jón Heiðar Pálsson —
Aðalsteinn Aðalsteinsson 477
Karl Sigurðsson —
BirgirBjörnsson 477
Næsta keppni er aðalsveita-
keppni 1982.
Noregsmótiö
um helgina
Um þessa lielgi fer fram i
Noregi afmælismót norska
bridgesambandsins. í þvi til-
efni fóru 3 pör (að þættinum er
kunnugt) utan til keppni i tvi-
menning valdra para.
Þau eru: Jón Baldursson,
Valur Sigurðsson, Þórarinn Sig-
þórsson, Guðmundur P. Arnar-
son, Jakob R. Möller og Guð-
mundur Sv. Hermannsson.
Til stóð að þeir Asmundur
Pálsson og Karl Sigurhjartar-
son færu einnig, en af þvi varð
ekki.
Þátturinn mun greina frá úr-
slitum þessa móts i næsta helg-
arþætti.
Skriflö
þœttinum
Enn hafa of fá félög samband
við fjölmiðla um fréttamiðlun af
einstökum mótum.
Þátturinn vill eindregið
hvetja fleiri til að skrifa og
skýra gang mála, endrum og
eins. Það hafa margir gaman af
að sja nöfn „frænda og frænku”
að austan eða vestan tí)a jafnvel
að norðan, i sambandi við
bridgekeppnir.
Félög. Skipið blaðafulltrúa
hið fyrsta ,og komið svo með eitt
og eitt bréf. Verkið er þess virði.
ÍSLANDSDEILD
amnesty
international
Pósthólf 7124, 127 Reykjavik
Líf maigra væri #
fátæklegra án HHI
Þær 136 milljónir sem HHÍ greiðir
vinningshöfum í ár láta
margan drauminn, smáan og stóran, rætast.
Hitt er ekki minna um vert að með aðstoð
HHf hefur einn glæstasti draumur þjóðarinnar
allrar ræst,- að gefa æsku þessa lands
þetri tækifæri til að afla sér menntunar.
Efling Háskóla íslandser
hagur allrar þjóöarinnar.
Vinningaskrá:
•••■■ •■■■■
■•••• •■•••
9 @ 200.000,- 1 800.000-
9 — 50.000- 450.000-
9 — 30.000,- 270 000,-
198 — 20.000- 3.960.000 -
1.053 — 7.500,- 7.897.500,-
27.198 — 1.500- 40.797.000 -
106.074 — 750,- 79.555.500 -
134.550 134.730.000-
450 — 3.000,- 1.350.000 -
135.000 136.080.000-
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
hefur vinninginn