Þjóðviljinn - 06.02.1982, Page 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6 — 7. febrúar 1982.
Blaðberabió
í Regnboganum, laugardaginn
6. febrúar kl. 1
FLÖSKUDANDINN
Gamanmynd i litum.
ATH. miðinn gildir fyrir tvo.
D/oovium
SlÐUMÚLA «. SMI >1333
Listsaga
Timar i listasögu hefjast miðvikudaginn
10. íebrúar. Upplýsingar i skólanum
Tryggvagötu 15, simi 11990.
iVlyndlistaskólinn i Reykjavik.
Verkamaimafélagið Hlíf
Afmælisfagnaður 1907-1982
í tileíni 75 ára afmælis félagsins verður
opið hús i Snekkjunni laugardaginn 13.
febrúar frá kl. 15—18.
Hlifarfélagar, makar þeirra og aðrir vel-
unnarar félagsins eru velkomnir.
Stjórn verkamannaí'élagsins
ilíifar, Hafnarfirði
• Blikkiðjan
Ásgarði 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboð
SIMI 53468
Okkur vantar
röskan og áhugasaman starfsmann frá 1.
mars. Vinnutimi kl. 10—18. Nokkur tungu-
málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Bóksölu stúdenta,
Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut,
fyrir 15. íebrúar.
bók/Álð. /túderxtð.
Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlý-
hug vib andlát og útför eiginmanns mins, föður, tengda-
föður, bróður, afa og langaía
Jóhanns Ásmundssonar
Kverná, Eyrarsveit Snæfellsnesi
Guð blessi ykkur öll
Jarþrúður
Jóhanna Jóhunnsdóttir
Asmundur Arndal
Jóhannesson
Búi Steinn Jóhannsson
Kristinn Guðni Jóhannsson
Bagnar Kúnar Jóhannsson
Barnabörn og
barnabarnabörn
Asmundsdóttir
Svanur Halldórsson
Kristjana Guðlaugsdóttir
Halla Eiriksdóttir
Viðir Jóhannsson
Steinunn Hrund
Jóhannsdóttir
Þorsteinn Asmundsson
skák
Sigurinn blasir við
Sævari Bjarnasyni
Þegar ólokið er nokkrum bið-
skákum á Skákþingi Reykjavíkur
1982 hefur Sævar Bjarnason öll
spjót ihendi sér i mótinu. Hann er
með 8 1/2 vinning og jafnteflis-
lega hiðskák gegn Ingimar
II alldórssyni. á meðan helsti
keppinautur hans Margeir Pét-
ursson er með 8 vinninga og jafn-
i teflisiega biðskák gegn Benedikt
Jónassyni. Sævar hefur teflt vel á
mótinu og vinni hann (þessi grein
er skrifuö á fimmtudegi og þegar
hún birtist liggja úrslit fyrir),
hlýtur sá sigur að teljast verð-
skuldaöur. Hann vann Margeir i
2.umferö og hefuræ síðan verið i
fararbroddi. Sá keppandi sem
mest hefur komið á óvart cr þó
Itóbert Harðarson sem virðist i
mikilli framför þessa dagana.
Hann hefur tryggt sér 3. sætið i
mótinu incð 7 1/2 vinning úr 10
skákum. en á iakari biðskák úr
11. umferð.
Biðskákirnar tværsem koma til
með að ráða úrslitum i mótinu
standa þannig
Ingiinar Halldórsson
Sævar Bjarnason.
Sævar á leik i þessari stöðu
gegn Olafsfirðingnum Ingimar
Halldórssyni. Ingimar hefur vak-
ið athygli á mótinu fyrir vand-
virknislega taflmennsku og gæti
örugglega náð langt meb þátttöku
i mótum hér sunnanlands. í 10.
umferð vann hann Asgeir Þór
Arnason i vel tefldri skák. Svo er
að sjá sem Sævar verði að leika —
Hf3 sem tryggir honum jafnteflið
Margeir Pétursson
Benedikt Jónasson
diktsson hóf keppni en varð að
hætta vegna lasleika. 1 B-riðli var
keppni öllum opin. Þá er það hin
raunverulega úrslitaskák móts-
ins:
Hvitt: Sævar Bjarnason
Svart: Margeir Pétursson
Vængtaf I
1. Rf3-d5 4. Bg2-Rf(>
2. c4-d4 5. 0-0-e5
3. g3-Rc« 6. d3-a5
(Var ekki betra að biða eftir að
hvitur léki — a3? 6. — Rd7 virðist
nákvæmara.)
7. e:t-Be7 10. Ra3-Rc5
8. exd4-exd4 11. He 1-0-0
9. Bf4-Rd7 12. Rb5-Re(>
Umsjón
Helgi
Ólafsson
13. Hxd6!
(Skiptamunsfórnin á fyllsta
réttá sér. Hvitur hefur jafnteflið i
hendi sérog e.t.v. meira ef grannt
er skoðað.).
13. ,.fxe6 16. Bc7-De8
14. Bxc7-De8 17. Bf4-Dd8
15. Bf4-Dd8 18. De2
(Að sjálfsögðu
áfram.)
18. .. Bd7
19. Rbxd4-Rxd4
20. Rxd4-Db6
21. Rf3-Bf6
22. Re5-Be8
teflir hvitur
23. Hel-a4
24. Bh3-Kh8
25. Dc2-Hd8
26. Bxe6
(Og þá hefur hvitur hlotið þrjú
peð fyrir skiptamuninn og stend-
ur til vinnings. Svartur má ekki
hirða biskupinn vegna 27. Rg6+
o.s.frv.)
26. .. Dd4 31. Dc3-Dc7
27. He4-Dc5 32. d4-Bh5
28. Be3-Dd6 33. Bf4-Dc8
29. c5-Da(i
34. Be(i-Da8
30. Bc4-Da5
35. Hel-Da(i
(Drottning þessi hefur átt ann-
rikt undanfarið.)
36. Rd7-Hfe8 38. d5-Kg7
37. Rxf6-gxf(i 39. Bg5
(Ýmsir vildu leika 39. Bh6+
með hugmyndinni 39. — Kxh6 40.
Dxf6 Bg6 41. He4 og svartur verð-
ur mát. Svartur gerir þvi best að
leika 39. — Kg6 og þá er ekki ljóst
hvernig hvítur heldur sókninni til
haga. 40. g4 er svarað með 40. —
Bxg4! o.s.frv.)
39. .. Hf8 40- h4
(Það verður ekki sagt að Sævar
fari sér óðslega i þessari skák
enda engin ástæða til. Hvi'tur hef-
ur alla þræði í hendi sér og getur
bætt stöðu sina i hinum mestu
makindum..)
40. .. Hde8
(Einhversstaðar um þetta leyti
fór skákin i bið.)
41. Be3-Bf7 14. Hdl-He5
42. Bxf7-Kxf7 45. Hd4-Db5
43. Dc2-Kg7 46. I)dl-Dd7
(Ekki 46. — Dxb2 vegna 47.
Hg4+ og 48. Bd4.)
47. Bf4-Hee8 51. b4-axb3
48. Kg2-Ha8 52. axb3-Hal
49. Dd3-Hfe8 53. d(!-Hd8
50. Dc4-Df7 54. Dxf7 +
(Einfaldara var 54. Bh6+! sem
vinnur strax.)
54. .. Kxf7 56. Hxb7!-Hxb7
55. Hb4-Hd7 57. c6
— Og hér féll Margeir á ti'ma en
staða hans er gertöpuð. Ekkert
færstöðvað göngu peðanna upp i
borð.
Margeir verður að vinna til að
eiga möguleika á að ná Sævari,
Benedikt á þó að halda jöfnu i
þessari stöðu án teljandi erfið-
leika.
1 B-riðli er einnig hart barist
um efsta sætið. Davið Ölafsson
ungur og efnilegur skákmaður
hefur hlotið 8 1/2 vinning úr 11
skákum, en Eirikur Björnsson
getur náð honum að vinningum
eöa jafnvel komist uppyfir hann
með þvi að vinna örlitið hagstæð-
ari biðskák úr 11. umferð.
Keppni i Unglingaflokkier lokið
og þar urðu i 1.— 2. sæti bröstur
bórhallsson og Davið Ólafsson
hlutu 7 1/2 vinning úr 9 skákum.
I 3.—4. sæti komu tveir sprækir
strákar, Snorri Bergsson ogTóm-
as Björnsson með 6 1/2 vinning.
Aður en lengra er haldið má
geta þess að keppendur i A-riðli
voru að þessu sinni 18 talsins og
tefldu 11 umferðir eftir
svissneska kerfinu. Mörk voru
sett við 1900 islensk Elo-stig.
Gamla kempan Benóny Bene-
Framk væindas t j órí Holtagarðar s.f. sem nú undirbúa rekstur alhliða stórverslunar i Holtagörðum, Reykjavik, óska að ráða framkvæmda- stjóra. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu i stjórnun fyrirtækja. Nánari upplýsingar um starfið veitir stjórnar- formaður Holtagarða s.f., Þröstur ölafs- son, Bræðraborgarstig 21 b, 101 Reykjavik, og skulu umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda sendast honum. Umsóknarfrestur er til 20. febr. n.k. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál, sé þess óskað. Holtagarðar s.f.