Þjóðviljinn - 06.02.1982, Side 25

Þjóðviljinn - 06.02.1982, Side 25
Helgin 6.— 7. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 um helsina tónlist Siguröur Þórarinsson Arni Björnsson Ur Vísnakompu Sigurðar A morgun, sunnudag, efna Norræna félagið og Norræna húsiö til dagskrár meö þýddum og frumsömdum söngtextum eftir Sigurö Þórarinsson jarö- fræöing. Um þaö bii 10 manns munu annast flutning söngv- anna, sem eru valdir aö eigin geöþótta úr visnakompu Sigurö- ar. Söngtextar Siguröar eru mun fleiri en þeir sem frægastir hafa oröiö og eru hinir miöur þekktu sist lakari aö dómi flytjenda. Árni Björnsson, Eyþór Ein- arsson, Gisli Helgason, Gunnar Guttormsson, Margrét Gunn- arsdóttir og Erna Ingvarsdóttir syngja. Undirleikarar eru Pétur Jónasson á gitar, Geröur Gunn- arsdóttir á fiölu, örnólfur Kristjánsson á selló, Sigrún Jó- hannesdóttir á gitar og Elias Daviðsson á harmóniku og pianó. Árni Björnsson þjóöhátta- fræðingur kynnir efni söngv- anna og tilkomu þeirra. Dagskráin hefst kl. 14.00, og verður endurtekin kl. 16.30 ef þörf krefur. Vtihljómleikar á Lœkjartorgi í dag: EgóBubbaMorthens filmað Laugardaginn 6. febrúar kl. 4 mun EGO hljómsveit Bubba Morthens flytja nokkur lög á Lækjartorgi. Tilefni þessara tónleika er upptaka fyrir kvik- myndina Rokk i Reykjavik (Til þess að þetta atriði kvik- myndarinnar komi vel út á filmu er mikilvægt aö fólk fjöl- menni). Þetta er siöasta taka fyrir kvikmyndina Rokk i Reykjavik sem verður frumsýnd á pásk- um. Notaðar veröa 6 kvik- myndatökuvélar og hljóöupp- taka er á 8-rása stereó. Blaða- mönnum er velkomið aö fylgj- ast með tökunni, sem veröur ein sú umfangsmesta á tökutima- bilinu. Menntaskólinn við Hamrahlíð: Styrktartónleikar á Akurey ri Hinir árlegu styrktartónleik- ar fyrir minningarsjóö um Þor- geröi S. Eiriksdóttur verða haldnir í Borgarbiói á Akureyri þ. 6. febrúar n.k. kl. 17.00. A tón- leikunum syngja og leika 19 kennarar og nemendur viö tón- listarskólann á Akureyri, fjöl- breytta efnisskrá. Má þar meöal annars nefna verk eftir þá Chopin, Schubert, Elgar, Godard o.H. Markmiö sjóösins er aö styöja efnilega nemendur viö tónlistarskólann á Akureyri til framhaldsnáms. Sjóöurinn var stofnaöur til minningar um Þorgeröi S. Ei- riksdóttur sem tvimælalaust var einn besti nemandi sem stundaö hefur tónlistarnám á Akureyri en hún lést þ. 2 feb. 1972 19 ára að aldri. Niu nem- endur hafa nú þegar fengiö styrk frá sjóönum. Tekið veröur viöframlögum i Borgarbióinu á Akureyri á laugardaginn áður en aö tónleikarnir byrja. Tónleikar Musica Antiqua Aörir tónleikar vetrarins veröa haidnir i dag, 6. febrúar á Akranesi og þriöjudaginn 9. febrúar i Reykjavik. A efnis- skránni veröur tónlist frá ba- rokktimabilinu eftir Philidor Hotteterre, Loeillet, Fux og Vi- valdi. Flytjendur eru Camilla Söderberg, blokkflauta, Kristján Stephensen, óbó, Ólöf Sesselja óskarsdóttir, viola da gamba og Helga Ingólfsdóttir, semball. Tónleikarnir á Akranesi veröa á vegum Tónlistarfélags- ins þar og hefjast kl. 3 e.h. i Akraneskirkju. I Reykjavik hefjast þeir kl. 20.30 á sal Menntaskólans i Reykjavik. leiklist Galdraland í Hafnarfirði Garðaleikhúsiö sýnir Galdra- land eftir Baldur Georgs undir leikstjórn Erlings Gislasonar kl. 2 i Bæjarbi'ói i Hafnarfiröi. Þar var leikritiö frumsýnt fyrir ári siöan og fer vel að enda sýningar þar. Þetta er siöasta tækifæriö til aö sjá syninguna, en miöasala er frá kl. 1. Hátíð dýranna í Leikbrúðulandi „Hátið dýranna”, hinn vin- sæli leikur Leikbrúðulands verö- ur sýndur á morgun, sunnudag kl. 3. Er sýningin að vanda á Frikirkjuvegi 11. Endursýning Alþýðuleikhúss Hið athyglisverða leikrit Guðmundar Steinssonar „Þjóð- hátið” hefur verið á fjölum Alþýðuleikhússins i Hafnarbiói siðan um jól. Að sýningu lokinni sl. laugardag ræddu leikhds- gestir við aðstandendur sýningarinnar um verkið og mæltist það vel fyrir. Hefur þvi verið ákveðið að hafa einnig umræöur eftir sýningu i' dag laugardag. Full ástæða er til að hvetja alla þá sem hafa hug á að sjá þessa frumuppfærslu Alþýðu- leikhússins á Þjóðhátið að hafa nú hraðann á, þvi sýningum fer óðum að fækka vegna anna leik- ara i öðrum leikhúsum. Næsta sýning verðuri kvöld6. febrúar kl. 20.30. Skornir og nýir skammtar Uppselt er á sýningar Leikfé- lags Reykjavikur um helgina, Jóaog Sölku Völku. Hins vegar veröur einnig miönætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld á revi- unni Skornum skömmtum og munu þá i fyrsta skipti flutt nokkur ný atriði sem þeir höf- undar Jón Hjartarson og Þórar- inn Eldjárn hafa samið i staö eldri atriöa, sem tekin hafa ver- iö út. Strengjasveit Tónlistarskóla í dag, laugardag, heldur Strengjasveit Tónlistarskólans i Reykjavik tónleika og hefjast þeir I Menntaskólanum viö Hamrahliö kl. 5.00. Hér er um aö ræöa hópa af nemendum skólans sem hvaö lengst eru komnir i list sinni,en 11 meölim- ir eru i sveitinni. Að sögn Marks Readmans, stjórnanda hljómsveitarinnar hefur veriö lagt i mikla vinnu viö undirbúning lónleikanna og kvað hann ekki af veita þar sem þeim hefur veriö boöiö að taka þátt i samkeppni i Belgrad i Júgóslaviu i september n.k. Þetta er i fyrsta skiptið sem is- lenskur flokkur fer á svona tón- listarhátið en hún er haldin á vegum Alþjóöa tónlistarráösins sem er deild i UNESCO á vegum Sameinuðu þjóðanna. A efnisskránni eru islensk verk samin eftir 1920 en einnig klassisk, þar á meðal eitt frá Júgóslaviu. Mynd eftir sögu Tékhovs Aö vanda veröa kvikmynda- sýningar i MIR-salnum, Lindar- götu 48 nú i febrúar og verða myndir sýndar á hverjum sunnudegi og sú fyrsta nú um helgina, 7. febrúar. Þá veröur boðiö upp á myndina „Ófullgert verk fyrir sjálfspilandi pianó”, en leikstjóri er Nikita Mikhal- kov. Myndin er byggð á einu verki eftir Anton Tékhov, en áö- ur en myndin hefst mun rússn- eskukennari MIR flytja stutt spjall á ensku um skáldiö og þetta verk hans. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Nikita Mikhalkov myndlist Gallerí Langbrók: 1. einka- sýning Guðrúnar Auðunsd. í dag. laugardag, opnar Guðrún Auðunsdóttir sýningu i Galleri Langbrók. Amtmanns- stig t i Bernhöftstorfunni. Sýningin veröur opnuö kl. 14. Guðrún Auðunsdóttir fæst við tauþrykk og er þetta fyrsta einkasýning hennar. Hún er félagi i Galleri Langbrók og hefur tekið þátt I fjölda sam- sýninga, innan lands og utan. Guðrún hefur einnig fengist við leikmyndagerð m.a. hjá Leik- félagi Akureyrar, Alþýðuleik- húsinu og Leiklistarskóla tslands. Sýningin er opin alla virka daga milli 12—18 en um helgar frá kl. 14—18. V atnslita- myndir í Norræna húsi Gunnar Hjpltason, listmálari og gullsmiður, sýn> 41 vatns- litamynd i anddyri florræna hússins um þessar mundir. Sýn- ingin veröur i tvær vikur og eru allar myndirnar til sölu. Nútímalist í Ný- listasafninu í dag, laugardag, veröur opn- uö i Nýlistasafninu, Vatnsstig 3B. sýning á hollenskri nútima- list sem hollenska menntamála- ráðuneytið sendir hingaö og stendur aö ásamt safninu. Sýningin nefnist „Einkaheim- ar”, „Personal worlds”, og er byggö upp af verkum 11 lista- manna sem einkum hafa veriö oröaöir viö „conceptual” eöa hugmyndalist. Meðal listamannanna eru Is- lendingarnir Hreinn Friðfinns- son og Sigurður Guðmundsson. Ýmsir hinna hollensku lista- manna eru einnig vel þekktir á Islandi. Sýningin veröur opin virka daga kl. 16-20 en laugardaga og sunnudaga kl. 14-20. Sýningunni lýkur hinn 14. febrúar. ýmislegt Rauðsokkar Sokkholt aðsetur Rauðsokka- hreyfingarinnar Skólavöröustig 12, 4. hæö, er opiö alla daga kl. 17-18.30. Þar er hægt að fá ráö og leið- beiningar og upplýsingar um ýmis mál er varða réttindabar- áttu kvenna, auk þess sem ýmislegt er til sölu.SÍmi: 2 86 07 P.s.: Að auki er opið á laugar- dögum kl. 15-17.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.