Þjóðviljinn - 06.02.1982, Side 28

Þjóðviljinn - 06.02.1982, Side 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6.— 7. febrúar 1982. ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIB Gosi i dag kl. 15 uppselt sunnudag kl. 15 uppselt Dans á rósum I kvöld, laugardag kl. 20 Amadeus 5. sýning sunnudag kl. 20 upp- sclt Blá aftgangskort gilda. Hús skáldsins fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Kisuleikur i dag kl. 16 þriöjudag kl. 20.3ö Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Elskaöu mig i kvöld kl. 20.30 uppselt og miövikudag kl. 20.30 Þjóðhátíð Eftir Guömund Steinsson laugardag kl. 20.30 Leikstjóri Kristbjörg Kjeld fjölmenniö á sýninguna, uVn- ræöur meö höfundi og leik- stjóra aö lokinni sýningu. Um- ræöuefni: fjallar leikritiö um hernámiö á Islandi, og þá hvernig? Fáeinar sýningar eftir Súrmiólk með sultu Ævintýri I alvöru sunnudag kl. 15.00 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Superman þriöjudag kl. 15.00 og miövikudag kl. 15.00 Miöasala frá kl. 14.00, sunnu- dag frá kl. 13.00 Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16444. u;iklí;ia(;2i2 2 RiryKIAVlKUK Jói i kvöld uppsclt þriöjudag uppselt Salka Valka 5. sýn. sunnudag uppselt gul kort gilda 6. sýn. miövikudag uppselt græn kort gilda Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 Rommí föstudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó frá kl. 14—20.30 Revian Skornir skammtar Miönætursýning i Austur- bæjarbiói laugardag kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23.30, simi 11384 lauoabIs Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spenn- andi úrvalsmynd um mann, sem er truflaöur i nútiöinni af fortiöinni. Leikendur: George C. Scott Teresh Van de Vere Melvin Douglas Myndin er tekin og sýnd i DOLBY STEREO. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára Frjálst sjónvarp Mynd um öfgana I sjönvarps- auglýsingum. Sýnd kl. 11 Barnasýning kl. 3 sunnudag Teiknimyndasafn Villi spæta o.fl. Fram nú allir \ röð. Hjólum aldrei samsíða á vegum ||UMFERÐAR ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn gamanópera eftir Jóhann Strauss 17. sýning i kvöld uppselt 18. sýning sunnudag 7/2 kl. 20 uppselt 19. sýning miövikudag 10/2 kl. 20 ‘20. sýning föstudag 12/2 kl. 20 'uppselt Aögöngumiöasalan er opin daglega frá kl. 16—20, sími 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Ath. Ahorfendasal veröur lokaö um leiö og sýning hefst. TÓNABÍÓ íslenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri? Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christopher Lce. Dan Aykreyd, Ned Beatty. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. ■2— £ Bráöskemmtileg bandarisk mynd um sirkusstjórann óút- reiknanlega Bronco Billy (CLINT EASTWOOD) og mis- litu vini hans. 011 lög og söngv- ar eru eftir ,,co(untry” söngv- arana Meril Ilaggard og Ronnie Milsap. lsl. textar Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sunnudag: Barnasýning Stjörnustríö 2 sýnd kl. 2.30 og 5 4 rása Dolby stereo. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3 og 5 Ummæli kvikmyndagagnrýn- enda: „ — er kjörin fyrir börn, ekki siöur ákjósanleg fyrir uppal- endur.” Ö.Þ. Dbl.Visir „ — er hin ágætasta skemmt- un fyrir böm og unglinga.” S.V.Mbl. er fyrst og fremst skemmtileg kvikmynd.” J.S.J.Þjv. Blaöadómar: „fyrst og fremst létt og skemmtileg” Tfminn 13/1 „prýöileg afþreying” Helgarpósturinn 8/1 Tónleikar Ivan Rebroff kl. 20.30 Sunnudagur: Jón Oddur og Jón Bjarni kl. 3 og 5 Brjálæöingurinn Sýnd kl. 7 og 9. Mánudagur: Jón Oddur og Jón Bjarni Sýnd kl. 5 Brjálæðingurinn Sýnd kl. 7 og 9 Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerB af Blake Edvards. Maöurinn sem málaöi Par- dusinn bleikan og kenndi þér aö telja upp aö „10” „Ég sting uppá S.O.B. sem bestu mynd ársins...” Leikstjóri: Blake Edvards Aöalhlutverk: Richard (Burt úr „Lööri”) Mullingan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. flllSTURBÆJARRÍÍl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frá- bærlega vel leikin, ný, banda- rísk gamanmynd i litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaö- sókn á sl. ári I Bandarikjunum og viöar enda kjörin „Besta gamanmynd ársins”. Aöalhlutverk leikur vinsæl- asta gamanleikkona, sem nú er uppi: GOLDIE HAWN lsl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 llækkaö verö ÍGNBOem 0 19 000 Kvikmyndahátíð 1982 — Sjá auglýsingu frá Listahátið í Reykjavík á bls. 13 ¥@rmir, wuÉ cmanqruriai ■■■plastið Aörar IramfrxHh/rwur ptpurinangrun *■" -CUirufbutar , Er sjonvarpió bilaó? V Skjárinn Sjónvarpsverh stcaSi Bergstaðastrditi 38 simi 2-1940 Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. ||UMFEROAR apótek læknar Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavík vikuna 29. janúar til 4. febrúar er I Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu ‘eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00 lögregian________________ Reykjavik.....slmi 1 11 66 Kópavogur.....simi 4 12 00 , Seltj.nes....simi 1 11 66 Hafnarfj......simi 5 11 66 Garöabær......slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik.....simi 1 11 00 Kópavogur.....simi 1 11 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 00 Hafnarfj......simi 5 11 00 Garöabær......simi 5 11 00 sjukrahús Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. • Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 félagslíf Borgarspltalinn: Heimsóknartimi mánudaga- ftístudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 1 Og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuvcrndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. minningarspjöld Simsvari Bláf jalla Nýtt simanúmer simsvara Bláfjallanefndarer 80111. Kvenréttindafélag tslands heldur félagsfund mánu- daginn 8. feb. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Fundarefni: Rætt veröur um endurskoöun jafnréttislaganna, sem nú stendur yfir. Eru félagsmenn hvattir til aö kanna og taka þátt I umfjöllun um þetta mik- ilvæga mál. Nýalssinnar: AÍmennur fundur veröur hald- inn I félaginu aö Alfhólsvegi 121 i Kópavogi sunnudaginn 7. febrúar kl. 16.00. Dagskrá: 1. Þór Jakobsson veöurfræö- ingur flytur liffræöilegt erindi um skilning á heilanum. 2. Már Magnússon söngvari syngur nokkur lög viö undir- leik. 3. Frjálsar umræöur. Aö dagskrá lokinni veröa veit- ingar. Allir velkomnir. Félag Nýalssinna Safnaöarfélag Asprestakalls Aöalfundur veröur haldinn aö Noröurbrún 1 sunnudaginn 7/2 aö lokinni messu. Félagar I J.C. Vik kynna fyrirhugaö ræöunámskeiö. Kaffiveit- ingar. — Stjórnin. feröir UTiVISTARFERÐlR 2. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Skoöunarferð I Fljótshliö. Farið frá B.S.l. að vestan- veröu. Farseölar i bilnum. 3. Sunnudagur 7. febr. kl. 10.00 Göngu og skiöaferð á Hellis- heiöi meÖ Þorleifi Guðmunds- syni. Fariö verður aö heita læknum i Innstadal þar sem göngufólkið getur fengiö sér heilnæmt baö. 1 Útivistarferðir eru allir velkomnir. Sjáumst. útivist , SIMAR. 11/98 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 7. febrúar: 1. kl. 11 f.h.: Gengiö á Geita- fell (509 m) v/Þrengslaveg- inn. 2. kl. 11 f.h.: Sklöagönguferö i nágrenni Geitafells. 3. kl. 13: Gönguferð á Litla Meitil og Eldborg. Verö kr. 60.- Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, aust- anmegin. Farmiöar við bil. Feröafélag lslands. ATH: Askrifendur aö afmæl- isriti dr. Siguröar Þórarins- sonar eru beðnir aö vitja bók- arinnar á skrifstofu félagsins, Oldugötu 3, sem fyrst. útvarp Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bry ólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróselöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu StBS slmi 22150, hjá MagnUsi slmi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli sfmi 18537. 1 sölubUOinni á Vffiisstöhum simi 42800. Minningarkort Migrcn-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavíkurapóteki, Blómabúöinni Grimsbæ, BókabúÖ Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvm' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstíg 16. Qaa tamatía appitta * 4 Tuliuu«':i I O-uí tj ■ put ta ap p>t t« nu iti ni • w..t -...................... mm ap pií' i>ít w a jor us'? •6* * ? * ’ * • * I ?:*?,*.'« Q»á U m»« u jp pt: «» im Jti ni tasi ki la. Norræna félagið og Rikisútvarpið kynna: Söngvar og ljóð fráNorðurlöndum Sunnudaginn 7. febrúar kl. 13.25 veröur á dagskrá útvarps- ins fyrsti þátturinn af niu til kynningará söngvum og ljoöum frá Noröurlöndum. Þessir þætt- irvoru teknirsaman I tengslum viö norræna málaáriö og önn- uöust fræösludeildir útvarps- stöövanna á Noröurlöndunum vinnslu þáttanna i samstarfi viö Norrænu félögin. Jafnframt gáfu þessir aöilar út mynd- skreytta söngvabók sem ber tit- ilinn ..NORÐURSÖNGVAR” og hefur aö geyma allt efni út- varpsþáttanna. Umtflefni þessa söngvasafns segir á þessa leiö á bókarkápu: „Söngvabók á norrænu málaári Samband Norrænu félaganna og Norrænu félögin I hverju landi höföu forgöngu um aö efna til norræns málaárs 1980/81. Margir aöilar á Noröurlöndun- um öllum tdku þátti málaárinu. Þeirraámeöal voru útvarps- og sjónvarpsstöövarnar. Eitt af þeim verkefnum sem þær tóku þátt i ásamt Norrænu félögun- um var útgáfa þessarar norrænu söngvabókar sem fræösludeildir stöövanna notuðu viö dagskrárgerö og var hún jafnframt árbók Norrænu félaganna áriö 1980. I rúmlega 60 ár hafa Norrænu félögin unnið aö þvi markmiöi sinu aö styrkja og auka norrænt samstarf á öllum viöum. Frá upphafi hefur þaö veriö meðal forgangsverkefna aö auka skilning og þekkingu á norræn- um málum og bókmenntum þeirra þjóöa sem Noröurlöndin byggja- Málaáriö var liöur I þessu starfi og „NORÐUR- SÖNGVAR” eru meöal þess margvislega efnis sem gefiö hefur veriö Ut i tilefni af mála- árinu. Þaö er von Norrænu félaganna aö „Noröursöngvar” geti oröiö félagsmönnum veg- visir viö aö tileinka sér söngljóö frændþjóöanna og aö bókin megi veröa öllum til ánægju sem henoi kynnast.” 1 þessari bók, sem telja má einstaka i' sinni röö, eru söngvar frá Danmörku, Færeyjum, Islandi, Noregi, Finnlandi og Sviþjóö, auk Finnlands- sænskra, grænlenskra og sam- iskra scxigva, samtals 97 lög. Textamir eru allir á frummáli hverrar þjóöar og lögin eru prentuö meö ndtum ásamt hljómsetningu fyrir undirleiks- hljtíöfæri. 1 bókarlok eru orða- listar og þýöingar, efnisyfirlit og myndaskrá. Þeimútvarpshlustendum sem hyggjast fylgjast meö þessum þáttum er sérstaklega bent á þaö, aö af þeim er meira gagn og gaman ef fylgst er meöI bók- inni um leið og hlustaö er á söngvana. „NORÐURSÖNGV- AR” fást á skrifstofu Norræna félagsins I Norræna húsinu og má panta bókina þar i sima. gengið 4.febrúar Bandarikjadollar 9.545 10.4955 Sterlingspund 17.806 19.5866 Kanadadollar 7.916 8.7076 Dönsk króna 1.2397 1.3636 Norskkróna 1.6016 1.6060 1.7666 Sænsk króna 1.6669 1.8335 Finnsktmark 2.1200 2.1258 2.3383 Franskurfranki 1.5903 1.5947 1.7541 Belglskur franki 0.2375 0.2381 0.2619 Svissneskur franki 5.0338 5.0476 5.5523 Hollcnsk florina 3.7010 4.0711 Vesturþýskt mark 4.0446 4.0557 4.4612 Itölsklira 0.00759 0.0083 Austurriskur sch 0.5771 0.5787 0.6385 Portúg. escudo 0.1387 0.1390 0.1529 Spánskur pescti 0.0954 0.0956 0.1051 Japansktycn 0.04061 0.04073 0.0448 trsktpund 14.279 14.318 15.7498

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.