Þjóðviljinn - 19.06.1982, Qupperneq 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.-20. júní 1982
stjórnmál á sunnudegí
Hvar er sósíalisminn?
Þeir sem taka til máls um sós-
ialisma hafa gjarna tilhneigingu
til að finna honum stað i timanum
og á landabréfinu. Til eru þeir
sem segja að sósialisminn sé vel-
ferðarþjóðfélagið sænska og láta
þar við sitja. Sovétmenn taka
ekki annað i mál en að sósialism-
inn sé hjá þeim — og ýmsir
rammir ihaldsmenn eru alveg til i
að taka undir slika staðhæfingu
og segja að sósialismi geti ekki
mikið öðruvisi verið en það þjóð-
félag sem þar eystra hefur þró-
ast. Enn eru þeir sem láta sér fátt
um bæði norðurlandakratisma og
sovétkommúnisma finnast og
segja að sósialisminn sé það sem
siðarkemur. Framtiðarriki frels-
is jafnaðar og hamingju, samfé-
lag þar sem öll meiriháttar
Árni
Bergmann
skrifar:
stýring, sem getur i vanþróuðu
landi haft jákvæð áhrif i' þá átt að
ýta af stað íræðslubyltingu og
iðnbyltingu, snýst innan tiðar
gegn sjálfum hinum efnahags-
legum framförum. Valdaeinok-
unin gerir efnahagskerfið illa
virkt og vanbúið til að sinna ekki
aðeins fjölbreyttum þörfum nú-
timamanns heldur og sjálf-
sögðum þörfum íyrir mjólk, kjöt
og smjör.
Hugsa á ný til ferða
Hinn vesturevrópski sósiai-
demokratismi og hið sovéska
flokksræði eru þvi bæöi i kreppu
— siðarnefndi aðilinn er þó verr
settur vegna þess hve rækilega
hann virðist hafa lokað leiðum út
úr ógöngum. Af þessum sökum
hefur eflst mjög á undanförnum
megindrættir i þeim viðfangs-
efnum sem Þriðjuleiðarmenn
setja á oddinn. Og eru eitthvað á
þessa leið:
Efst á baugi
— Þeir hafa hug á að ráðast á
þær taugastöðvar kapitalismans
sem eignarhaldi hans á fram-
leiðslutækjum myndar — ekki sist
það vald sem safnast hefur á
hendur auðhringa.
— Þetta skuli gert i nafni dreif-
ingar valds i efnahagslifinu, i
nafni aukinna áhrifa verkafólks á
fjárfestingar og skipulag fram-
leiðslunnar, sem og á þaö hvernig
ný tækni er upp tekin og notuð.
Það sem siðast var nefnt lýtur að
sjálfsögðu að þeirri nauösyn að
sósialistar eigi sem skýrust svör
við tölvubyltingunni, sem nú er að
Sósíalistar og þriðja leiðin
mannleg vandamál hafa verið
leyst — að meðtöidum áfengis-
málum og ástarmálum.
Alltfram streymir
Skynsamlegra miklu er að lita
á sósialisma sem margþætta
hreyfingu, þróun, íeril, en ekki
eitthvað tiltekiö ástand sem hægt
er að segja um: þarna er hann!
hér er hvorki slaöur né stund til
að rekja þessa þróun, hvernig
gamlir og nýir draumar alþýðu
um réttlæti á jörðunni, draumar
sem höfðu sett sinn svip bæði á
kristindóm og gyðingdóm, tvinn-
ast saman við þarfir verkafólks
iðnbyltinganna fyrir samstööu og
aílgjafa i baráttu þess við hörm-
ungar hins kapitaliska aröráns.
Siðan hafa hinir ýmsu straumar.
og flokkar sósialiskrar hreyfing-
ar breytt heiminum og ekki látið
neitt samfélag ósnortið. Þessi
hreyfing hefur i rikara mæli en
nokkurt afl annað ögraö mann-
legu félagi til að færa út mann-
réttindakröfur og lýðræðiskröfur
i þá veru að þær snúist lika um
rétt til brauðs og vinnu, til mennt-
unarogalhliða þroska. Við sjáum
áhrif hennar i allri þeirri félags-
legu þjónustu sem virkar til auk-
ins jafnréttis þegnanna og i gjör-
breyttri stöðu verkafólks i all-
stórum hluta heimsins, ekki sist
hið næsta okkur sjálfum. Hin só-
sialiska hreyfing hefur einnig
verið hugmyndabanki hverrar
nýrrar hreyfingar sem siðustu
áratugir þekkja — jafn uppreisn-
ar æskunnar gegn forræðiskerf-
um sem kvennahreyfingar og
umhverfishreyfingar.
En hún hefur lika lent i ýmsum
ógöngum.
Kratakreppa
Ýmislegt af þvi jákvæðasta i
sósialiskum áhrifum er tengt
starfi verkalýðsflokka i Evrópu.
Ef við tökum dæmi af hinum öfl-
ugu jafnaðarmannaflokkum
þessara landa, þá hafa ávinning-
ar þeirra orðið margir og merkir.
En þeir flokkar hafa eins og tæmt
möguleika sina, þeir hafa rekið
sig á þann vegg, aö þeir komast
ekki mikið lengra i félagslegri
þjónustu og viðleitni til tekju-
dreifingar. Þetta kemur skýrar
fram nú á krepputimum en tim-
um verulegs hagvaxtar, þegar
hin fræga stækkun kökunnar gaf
öllum eitthvað fyrir þeirra snúð
og faldi það að tekjustiginn
breyttist ekki mikið. Þessi angi
sósialiskrar hreyfingar stendur
undir skothrið frá hægriöflum,
sem kenna honum um dýrt og
svifaseint rikisbákn og frá
vinstrisinnum, sem gagnrýna
kratismann fyrir að eiga engin
úrræði þegar hagvexti sleppir. Og
fyrir aö þora ekki að ráðast til
nýrra verkefna eins og t.d. að
sækja aö taugamiðstöðvum kapi-
talismans eins og hinir róttækari
meðal franskra sósialista orða
það. En taugamiðstöðvar þessar
eru vald auðhringanna, vald
einkafjármagnsins yfir vinnu-
stöðvum.
Kommakreppa
Hinni kommúniski armur
hreyfingarinnar lifði lengi á trú á
hina sovésku tilraun og ýmsir
vinstrisósialistar fylgdu með —
með nokkrum fyrirvörum og efa-
semdum að visu. Sovéska bylt-
ingin hafði reyndar mikil alþjóð-
leg áhrif — bæði meö þvi að auka
verkafólki sjálfstraust og hleypa
skrekk i kapitalista. Sá skrekkur
hefur meðal annars haft þau
áhrif, að það var auðveldara en
ella fyrir verkalýðshreyfingu á
Vesturlöndum að knýja á um fé-
lagslegar lausnir i húsnæðismál-
um, uppeldi og menntun, svo
nokkuð sé nefnt. Þvi á þessum
sviðum og ýmsum öðrum skoraöi
sovéska byltingin nokkur ágæt
mörk, þrátt fyrir vanþróun hins
rússneska samíelags. En það
flokksræði sovéskt, sem byggir á
þvi, það hefur eftir þvi sem
lengra liður hrakið þjóðfélög af
sovéskri gerð burt frá sósialisk-
um markmiðum. Frumkvöðlar
sósialismans, þeir Marx og Eng-
els, vildu með sósialisma opna
leiðir út úr nauðung og inn i frelsi,
skapá það þjóðfelag, þar sem
„frjáls þroski einstaklingsins er
forsenda fyrir frjálsum þroska
heildarinnar”. Sovéskt þjóöfélag
er andstæða við þá kröfu sem
kemur fram i fyrrgreindum orð-
um — vegna forréttinda sem ráð-
andi öfl njóta, vegna skerðinga á
mannréttindum, vegna hernaðar-
ihlutunar i Tékkóslóvakiu, Afgan-
istan og viðar.
Hér við bætist efnahagsleg
kreppa skipulagsins — sú mið-
árum i löndum Vestur-Evrópu
umræðan um hina svokölluðu
þriðju leið. Ög er þá átt við
nýjan áfanga i þróun sósialiskra
hreyfinga, sem vinnur bug á fyrri
skiptingu i krata og komma.
Fyrsta skrefið til að svo verði er
blátt áfram að hafna bæði hinni
sovésku fyrirmynd og svo hægri-
kratisma.
Hér er um að ræða einstakl-
inga, hópa og hreyfingar sem eru
um margt ólik: unglingahreyf-
ingar sósialdemókrataflokka,
vinstrisósialista á Norðurlöndum,
sósialistaflokka Miðjarðarhafs-
landa, Kommúnistaflokk ítaliu og
fleiri má til nefna. Það er ljóst að
mörgum spurningum eiga þessir
aðilar ósvarað um forgangsmál,
um verkalýðsmál og margt fleira
— þótt þeir svo allir játi áhuga á
þvi að tryggja sem best traustar
ástir lýðræðis og sósialisma,
maka sem þeir telja að megi ekki
hvor án hins vera. En þegar horft
er yfir umræðuna sýnist forvitn-
um, að það hafi þegar mótast
bryöja i sig miljómr starfsmögu-
leika.
— Margir Þriðjuleiðarmanna
hafa virkan áhuga á tilraunum
með nýja framleiðsluhætti, með
sjálfsstjórn verkamanna. Bæði
meðauknu valdi fulltrúa þeirra i
„venjulegum” fyrirtækjum og þá
ekki sist i opinbera geiranum —
og svo i samvinnufélögum fram-
leiðenda, sem til þessa hafa náð
einna mestri útbreiðslu á ítaliu.
— Valddreifing á sviði stjórn-
sýslu er lika ofarlega á dagskrá,
viðleitni til að draga úr ofstjórn
og miðstýringu. Þeir hlutir eru
t.d. mjög til umfjöllunar hjá
franskri vinstristjórn og verka-
lýðsflokkarnir ítölsku hafa náð á
þessu sviði merkum árangri (i
baráttu fyrir héraðsstjórnum og
hverfastjórnum).
— Þriðjuleiðarmenn leitast við
aðefla alþjóðahyggjumeð nýjum
hætti. Þetta getur komið fram i
samvinnu sem gengur þvert á
fyrri skiptingu sósialista i krata
og komma eða þaöan af smærri
hópa. Sem og i viðleitni til að
skapa forsendur fyrir nýjum teg-
undum samskipta við lönd þriðja
heimsins. Margir hafa og áhuga á
auknu sjálfstæði Evrópurikja
gagnvart risaveldunum tveim.
— Þriðja leiðin krefst þess
einnig að krafan um manneskju-
legt umhverfisé tekin alvarlega i
allri umfjöllun um mannleg kjör.
Þessari kröfu fylgir, bæði hörð
gagnrýni á þá miklu sóun á auð-
lindum sem fylgir kapitaliskum
framleiðsluháttum og gagnrýnin
afstaða til hagvaxtar sem alls-
herjar mælikvarða á framfarir og
sæmilegt mannlif.
Nóg að gera
Svo mætti áfram telja. 011 þau
atriði sem nú voru nefnd benda til
eins veigamikils einkennis Þriðju
leiðar: Hún gerir ráð fyrir
áfangaþróun.enekki hinum stóru
byltingarstökkum, fyrir langri
göngu en ekki áhlaupum á
Vetrarhallir. Hún vill forðast þá
sjálfsánægju sem segir „við
höfum aldrei lifað betur” og upp-
gjöfina sem telur að ekki verði
lengur við neitt ráðið á erfiðum
timum. Hún vill lika forðast
freistingar sælurikishugsunar-
háttarins, sem gerir ráð fyrir þvi
að fullkomið þjóðfélag sé mögu-
legt (það er það ekki) — og kyndir
undir það að menn vilji stytta sér
leið i sæluna með vafasömu bylt-
ingaróþoli. Milli þessara tveggja
skauta sem nú voru nefnd hafa
sósialistar við meira en nóg af
þörfum verkefnum og skemmti-
legum að glima.