Þjóðviljinn - 19.06.1982, Qupperneq 19
Helgin 19.-20. júnl 1982 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 19
Þau hjónin eru nú I fyrsta sinn aö prófa aft rækta svokölluö eggaldin, og hcldur Erla hér um eitt þeirra.
Eins og i öðrum garðyrkjustöðvum er heimasala.
Gott þykir aö fá 20 kgaftómötum á hvern fermetra, en uppskeran verður ekkisvo góö i ár.
Vinnufólkiðá bænum.þau Björk Jónasdóttir og Birgir Bjarnfinnsson.
leggja mikla vinnu og natni i að
koma þeim upp. Þess vegna er
varan dýrari á þeim árstima.
Hins vegar leggja kaupmenn ekki
i aukakostnað á þeim tima en
hiröa samt meira i sinn hlut.
Þetta erum viö óánægöir meö.
— Er sama áiagningarprósenta
á blómum?
— Hún er mun hærri eöa 100
prósent. Viö erum andvigir þess-
ari háu álagningu. Viö vildum
gjarnan auka neysluna þvi aö þaö
gæti leitt til meiri hagræöingar i
rekstri og framleiöni sem neyt-
endur nytu svo góös af.
Samkeppni viö
innflutt blóm
— Eruð þið I samkeppni við er-
iend blóm?
— Já, en þó ekki aö öllu leyti. A
timabilinu desember-april eru af-
skorin blóm ekki á frllista og er
þá nefnd aö störfum sem er skip-
uö 1 fulltrúa frá garöyrkjubænd-
um, einum frá blómakaupmönn-
um og einum frá framleiösluráöi
landbúnaöarins. Hún ákveöur
kvótann. Aöra mánuöi ársins eru
afskorin blóm á frilista og potta-
blóm eru á frilista allan ársins
hring.
— Eruö þið sáttir við þessa
samkeppni?
«
in. Neysluvenjur Islendinga eru i
örri breytingu, ekki sist vegna
tiöra utanlandsferöa.
Lærdómur frá
Danmörku
— Hafa^amtök ykkar samstarf
viö erlenda garðyrkjubændur?
— Já, viö erum i óformlegu
samstarfi viö garðyrkjubændur á
Noröurlöndum og ég var t.d. ný-
lega á fundi meö þeim I Kaup-
mannahöfn. Viö komum saman
einu sinni á ári og skiptumst á
skoöunum og þekkingu. Þaö kem-
ur i ljós aö t.d. Norömenn og
Finnar eiga viö mörg sömu
vandamálin aöglima og viö. Dan-
ir eiga hins vegar I ægilegri bar-
áttu 1 sambandi viö garöyrkjuna
vegna Efnahagsbandalags
Evrópu og þar fara þeir i hrönn-
um á hausinn. Samt sem áöur
eiga þeir völ á um 20 styrkjum i
sambandi viö uppbyggingu, end-
urbyggingu og tæknivæöingu.
Þetta er lærdómsrikt fyrir okkur
Islendinga. Ef stefna þeirra
Jónasar Kristjánssonar
Dagblaösritstjóra og Jónasar
Bjarnasonar efnafræöings yröi
ofanáog frjáls innflutningur leyfö-.
ur jafngilti þaö þvi aö þessi at-
vinnugrein legöistniöur á lslandi.
Viö þyldum hins vegar sam-
Krla hugar að svokölluðum flauelsblómum
— Nei, viö höfum barist fyrir
þvi I mörg ár aö takmarka inn-
flutning viö þaö sem þarf til aö
flytja inn. Þaö er ekki bara vegna
samkeppninnar heldur lika vegna
gifurlegrar sjúkdómahættu sem
fylgir þessum innflutningi.
— Eru ykkar vörur samkeppn-
isfærar i veröi við þessi erlendu
blóm?
— Já, oftast. Þaö eru blóma-
kaupmennirnir sjálfir sem flytja
inn blóm og fá þá lika heildsölu-
álagninguna. Þess vegna eru þeir
m.a. aö þessu.
Nýjar neysluvenjur
— Nú byrjuðu foreldrar þinir
garðyrkjubúskap á þessum stað
árið 1938. Hafa ekki oröiö miklar
breytingar siðan?
— Það hefur náttúrulega mikið
verið byggt sfðan og einnig aukist
fjölbreytni i ræktun. Neysla á
papriku hefur t.d. stóraukist og er
hún ræktuö á fleiri þúsund fer-
metrum núna viöa um land. Það
var Garðyrkjuskóli rikisins sem
byrjaði aö fást viö paprikuræktun
á sinum tima og ég tel aö hann
eigi aö gera tilraunir meö nýjar
tegundir og siöan komu bændurn-
ir i kjölfarið þegar reynslaer feng-
keppnina ef unniö yröi markvisst
aö þvi aö lækka, t.d. tolla á
rekstrarvörum. Ég er hins vegar
algjörlega andvigur frjálsum inn-
flutningi því aö þar er bæöi um
gjaldeyris- og sjálfstæöismál aö
ræöa.
Viö göngum nú meö þeim hjón-
um niöur i gróöurhúsin og skoð-
um þau. Viö fáum aö sjá mynd frá
þvi i febrúar i vetur en þá uröu
miklar skemmdir á húsunum
vegna fárviöris. Núna er allt i
blóma en þau segja þó að i ár sé af
einhverjum ástæöum óvenjulitil
uppskera. Gott þyki aö fá t.d. 20.
kg. af tómötum af hverjum fer-
metra en það náist siöur en svo
núna. Mörg fyrri ár hafi veriö
betri. Ég spyr aö lokum hvort
þetta sé jafn bindandi starf og
annar búskapur. Þau segja að
garöyrkja sé meira bindandi en
sauðfjárbúskapur en minna en
kúabúskapur. Svo óskum viö
þeim velfarnaöar og þeysum úr
hlaöi. —GFi
Texti: GFr.
Myndir: kv