Þjóðviljinn - 19.06.1982, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 19.06.1982, Qupperneq 23
Helgin 19.-20. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Floti langferöabila á Þingvöllum 1930. llvaðan er þcssi mynd? Frá Borgarnesi kannski? Geta lesendur upplf st það? Samkoma i Hljómskálagarðinum, við styttu Jónasar Hallgrimssonar. Útför i Reykjavik. Takið eftir bakhliðinni á gamla Gúttó. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Afhending simaskrárinnar 1982 hefst mánudaginn 21. júni til simnotenda. i Reykjavik verður simaskráin afgreidd á Aðalpósthúsinu, gengið inn frá Austur- stræti, mánudag til föstudags kl. 9—17. i Hafnarfirði verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni Strandgötu 24. í Kópavogi verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni, Digranesvegi 9. Varmá i Mosfellssveit verður simaskráin afhent á Póst- og simstöðinni. Þeir simnotendur, sem eiga rétt á 10 simaskrám eða fleirum, fá skrárnar send- ar heim. Simaskráin verður aðeins afhent gegn af- hendingarseðlum, sem póstlagðir hafa verið til simnotenda. Athygli skal vakin á þvi að simaskráin 1982 gengur i gildi frá og með fimmtudeg- inum 1. júli 1982. Frá sama tima fellur úr gildi simaskráin 1981 vegna fjölda breytinga, sem orðið hafa frá þvi hún var gefin út. Póst- og simamálastofnunin Skrásetning stúdenta til náms á 1. námsári i Háskóla Islands fer fram frá 1, tii 15. júli 1982. Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest ljósrit eða eftirrit af stúdentsprófsskirteini, skrásetningargjald kr. 480, og tvær litlar ljósmyndir af umsækjanda. Skrásetningin fer fram i skrifstofu háskólans kl. 9—12 og 13—16 og þar fást umsóknareyðublöð. Athugið: Ekki verður tekið við umsóknum eftir 15. júli. Útboð Laxárdalshreppur Búðardal óskar eftir tilboðum i undirbyggingu gatna, gerð hol- ræsa og vatnslagna i Búðardal. Verkinu skal iokið eigi siðar en 1. sept. 1982. Útboðsgagna má vitja á Verkfræði- og teiknistofunni s.f. Kirkjubraut40 Akranesi og skrifstofu Laxárdalshrepps Búðardal gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Laxárdalshrepps þriðjudaginn 29. júni kl. 14.00. Sveitarstjóri Búðardal SfH!' Heilsuvemdarstöð ígr Reykjavíkur Lausar stöður HJÚKRUNARFRÆÐINGA við barnadeild, heimahjúkrun, heilsu- gæslu i skólum, Domus Medica. Heilsu- verndarnám æskilegt. Laus staða LJÓSMÓÐUR við mæðradeild. Laus staða SJÚKRAÞJÁLFARA við heimahjúkrun. Um er að ræða ýmist fullt starf eða hluta starf. Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar i sima 22400. Heilbrigðisráð Reykjavikur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.