Þjóðviljinn - 19.06.1982, Side 28
28' SIÐA
-------
ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.-20. jlinIÍ982
fÞJOÐLEIKHÚSIfi
Silkitromman
miövikudag kl. 20
fimmtudag kl. 20
Sföasta sinn
Meyjaskemman
i kvöld, laugardag kl. 20
föstudag kl. 20
Siðustu sýningar
Miöasala 13.15- 20. Simi 1-1200
Skæruliðarnir
(Game For Vultures)
andthose
wtiomake
akijlíng.'
imeFor
Vutíures
lslenskur texti
Spennandi ný bandarisk kvik-
mynd um skæruhernaö,
mannraunir og gróöasjónar-
miö þeirra er leggja á ráöin.
Leikstjóri James Fargo. Aöal-
hlutverk Richard Harris,
Richard Roundtree, Joan
Collins, Ray Milland.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Bjarnarey
Hörkuspennandi amerisk
stórmynd endursýnd kl. 7 og
11
Oliver Twist
Sýnd kl. 2.30 sunnudag.
Verö 32 kr.
Viðvaningurinn
Ofsaspennandi glæný banda-
risk spennumynd frá 20th Cen-
tury Fox, gerö eftir sam-
nefndri metsölubók Robert
Litteli.
Viövaningurinn á ekkert er-
indi í heim atvinnumanna, en
ef heppnin er meö, getur hann
oröiö allra manna hættuleg-
astur, þvi hann fer ekki eftir
neinum reglum og er alveg ó-
útreiknanlegur.
Aöalhlutverk:
John Savage — Christopher
Plummer — Marthe Keller —
Arthur Hill.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Merki Zorros
Ein skemmtilegasta ævintýra-
ogskylmingamynd allra tima.
Barnasýning kl. 3 — sunnu-
dag.
Frábær ný þýsk litmynd um
hina fögru Lolu, ,,drottningu
næturinnar”, gerö af Rainer
Wcrner Fassbinder, ein af slö-
ustu myndum meistarans,
sem nú er nýlátinn. — Aöal-
hlutverk: Barbara Sukowa,
Armin Mueller Stahl — Mario
Ardof.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Lognar sakir
Hörkuspennandi bandarisk
litmynd, um baráttu viö
glæpastarfsemi Mafiunnar,
meö Joe Don Baker, Conny
Van Dyke — Bönnuö innan 16
ára — tsl. texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.10
Ekki erallt sem sýnist
Afar spennandi bandarísk lit-
mynd, um störf lögreglu-
mannanna I stórborg, meö
Burt Reynolds, Catherine
Deneuve — Leikstjóri: Robert
Aldrich.
Bönnuö innan 16 ára
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.10, 5.20, 9 og 11.10
Áhættulaunin
óvenjuspennandi og hrikaleg
litmynd, um glæfralegt feröa-
lag um ógnvekjandi landsvæöi
meö Roy Scheider — Bruno
Cremer
Bönnuö börnum
tslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15
&
r YNOU
ÖRKINNI .
Myndln sem hlaut 5 Oskars-
verhlaun og hefur slegið 811
aftsóknarmet þar sem hún hef-
ur verih synd Handrit og leik-
stjórn: George Lucas og Stev-
en Spielberg.
ABalhlutverk: Harrison Ford
og Karen Allen
Synd kl. 5 og 7.15.
i dag ílaugardag)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 sunnu-
dag og mánudag.
örfáar sýningar eftir.
Stars on 45
Tónleikar kl. 10 i kvöld (laug-
ardag)
Kalli kemst í hann
krappan
Skemmtileg teiknimynd meft
Kaila Brown og hinu smáfólk-
inu.
Sýnd kl. 3 sunnudag.
ALURÞURFA
AÐ ÞEKKJA
MERKIN!
?
þú sérb
þau i
simaskránni
FERÐAR
IIISTURBÆJARRifl
I nautsmerkinu
(I tyrenstegn)
Sérstaklega skemmtileg og
mjög djörf, dönsk gleöimynd i
litum.
Aöalhlutverk:
OLE SÖTOFT,
Þetta er frægasta myndin i
hinni frægu „stjörnu-
merkja-myndum”.
Isl. texti
Stranglega bönnuö innan 16
ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sími 11475
Niðjar Atlantis
Spennandi ný bandarisk ævin-
týramynd. Aöalhlutverkin
leika: Patrick Wayneog Leigh
Christian.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 12 ára
Barnasýning kl. 3 sunnudag
Andrés önd og félagar
TÓMABÍÓ
Frumsýnir:
Tónlistarstrfð
(/#Urgh! Amusicwar")
Myndin sem kölluö hefur verið
Woodstock nýbylgjunnar, og
margir hafa beðiö eftir meö
óþreyju. 1 myndinni koma
fram: The Police, Gary Nu-
man, Devo, Toyah Wilcox,
UB40, Dead Kennedys, og
margir fleiri.
Leikstjóri: Derek Burbridge.
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Myndin er tekin upp I Dolby.
Sýnd ! 4ra rása Starscope
Stereo.
B i O
Huldumaðurinn
Ný bandarisk mynd meö ósk-
arsverðlaunakonunni SISSI
SPACEK I aðalhlutverki
Umsagnir gagnrýnenda
„Frábær. Raggedyman” er
dásamleg
Sissy Spacek er einfaldlega
ein besta leikkona sem er nU
meðalokkar.”
ABC Good morning America.
„Hrifandi” Þaö er unun aö sjá
,,Raggedy Man”
ABCTV.
„Sérstæð. A hverjum tima árs
er rúm fyrir mynd, sem er I
senn skemmtileg, raunaleg,
skelfileg og heillandi mynd,
sem býr yfir undursamlega
sérkennilegri hrynjandi..
Kippiö þvl fram fagnaðar-
dreglinum fyrir RAGGEDY
Man”
Guy Flatley. Cosmopolitan
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Konan sem hljóp
Sýnd kl. 3 sunnudag
Sama verö á allar sýningar
SPENNUM
| BELTIN
... alltaf
JUMFERÐAR
Patrick er 24 ára coma-sjúk^
lingur sem býr yfir miklum'
dulrænum hæfileikum sem
hann nær fullu valdi á. Mynd
þessi vann til verölauna á
kvikmyndahátiöinni i Asiu.
Leikstjóri: Richard Franklin.
AÖalhlutverk:
• Robert Helpmann,
. Susan Penhaligon
Rod Mullinar
[Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Eldribekkingar
(Seniors)
Stúdentarnir vilja ekki út-
skrifast úr skólanum, vilja
ekki fara út i hringiöu lifsins
og nenna ekki a5 vinna, heldur í
stofna fólagsskap sem nefnist
Kynfræósla og hin frjálsa
skólastúlka.
ABalhlutverk:
Priscilla Barnes
Jeffrey Byron
Gary Imlioff.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
£
Spennandi ný amerlsk mynd
um unglinga sem lenda I alls
konar klandri viÖ lögreglu og
ræningja.
Aöalhlutverk:
Patrick Wayne
Priscilla Barnes
Anthony James.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kí. 5, 7 og 11.20
Alltí lagivinur
(Halleluja Amigo)
Sérstaklega skemmtileg og
spennandi western grínmynd
meö Trinity bolanum Bud
Spencersem er í essinu sinu i
þessari mynd.
Aðalhlutverk:
Bud Spencer
Jack Palance
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðhelgi
(Death Weekend)
Þaó er ekkert grln afi lenda i
klónum á þeim Don Stroud og
félögum, en þa& fá þau Brenda
Vaccaro og Chuck Shamata a&
finna fyrir. Spennumynd.i sér-
flokki.
A&alhlutverk: Don Stroud,
Brenda, Vaccaro, Chuck
Shamata, Richard Ayres.
lsl. texti.
Bönnu& innan 16 ára.
Sýnd kl. 11
Fram i sviösljósið
(Being There)
' rv.
T.'
IT.UUSH-
mánuöur) sýnd kl. !
apótek
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
usta apóteka i Reykjavík vik-
una 18. - 24. júni er í Lyfjabúö-
inni Iöunni og Garös Apóteki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hið
siöarnefnda annast kvöld-
vörslu virka daga (kl.
18.00—22.00) og laugardaga
(kl. 9.00—22.00). Upplýsingar
um lækna og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sima 18888.
Kópavogs apótek er opið alla
virka daga kl. 19, laugardaga
kl. 9—12, en lokaö á sunnu-
dögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótekeru opin á
virkum dögum frá kl. 9—18.30
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10—13, og
sunnudaga kl. 10—12. Upp-
lýsingar I sima 5 15 00.
lögreglan
Lögreglan
Reykjavik....... simi 1 11 66
Kópavogur ...... simi 4 12 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 66
Hafnarfj........ simi 5 11 66
Garðabær ....... simi 5 11 66
Slökkviliöog sjúkrabilar:
Reykjavik....... slmi 1 11 00
Kópavogur ...... simi 1 11 00
Seltj.nes ...... simi 1 11 00
Hafnarfj........ simi5 1100
Garöabær ....... simi5 1100
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartimi mánudaga —
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. — Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
milli kl. 15 og 18.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga — föstudaga kl.
16—19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30.
Fæöingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00
og kl. 19.30—20.
Barnaspitali llringsins:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
laugardaga kl. 15.00—17.00 og
sunnudaga kl. 10.00—11.30 og
kl. 15.00—17.00.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 19.00—19.30. — Barnadeild
— kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu-
deild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur — viö Barónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00—16.00
og 18.30—19.30. — Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö viö
Eirfksgötu:
Daglega kl. 15.30—16.30
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 og
18.30— 19.00. — Einnig eftir
samkomulagi.
Kópavogshæliö:
Helgidaga kl. 15.00—17.00 og
aöra daga eftir samkomulagi.
Vífilsstaöaspltalinn:
Alla daga kl. 15.00—16.00 oe
19.30— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans i nóvember
1979. Starfsemi deildarinnar
er óbreytt og opiö er á sama
tima og áöur. Simanúmer
deildarinnar eru — 1 66 30 og
2 45 88.
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eöa nær ekki til
hans.
Slysadeiid:
Opiö allan sólarhringinn, simi
8 12 00 — Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu í sjálf-
svara 1 88 88.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans
opin milli kl. 08 og 16.
tilkynningar
Sfmabilanir: í Reykjavík,
Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla-
vík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 05.
Kvenfélag Breiöholts
Muniö feröalagið á Snæfells-
nes 26. þ.m. Tilkynniö þátt-
töku hjá Þórönnu i síma 71449
og Katrínu í sima 71403
Sálarrannsóknarfélag islands
Eileen Roberts heldur hlut-
skyggni og skyggnilýsinga-
fundi aö Hallveigarstööum
föstudaginn 18. sunnudaginn
20.og þriöjudaginn 22. júni kl.
20.30. Stjórnin
Landssamtökin Þroskahjálp.
Dregið var i almanakshapp-
drættinu 15. júni. Vinningur-
inn kom á nr. 70399. ósóttir
vinningar á árinu eru: i mars
34139 april 40469 mai 55464.
Nanari upplýsingar geta
vinningshafar fengiö i sima
29570. Minningarkort Lands-
samtakanna Þroskahjálpar
fást á skrifstofu samtakanna
Nóatúni 17 simi 29901.
Samtökum kvennaathvarf
Félagsfundur veröur haldinn
n.k. þriöjudagskvöld 22. júni
kl. 20.30 i Sóknarsalnum,
Freyjugötu 27. Nýir félags-
menn velkomnir. Giróreikn-
ingur Samtaka um kvennaat-
hvarf er nr. 44442-1.
ferðir
Sumarleyfisferöir:
24.-27 júni (4 dagar): Þing-
vellir-Hlööuvellir-Geysir
Gönguferö með allan útbúnaö.’
29. júni — 5 júli (7 dagar):
Grimstunga-Arnarvatnsheiði-
Eiriksjökull-Kalmannstunga
Gönguferö meö allan útbúnaö.
Farmiðasala og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni, Óldu-
götu 3.
Ferðafélag tslands.
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 10.00
kl. 11.30 13.00
kl. 14.30 16.00
kl. 17.30 19.00
SIMAR. 11798 OG 19533.
dagsferðir:
Laugardag 19. júní kl. 13 /8
veröur Esjugangan farin.
Gangið á Esjuna og verið meö
i happdrættinu. Helgarferðir i
vinning. Þátttakendur á eigin
farartækjum velkomnir. Verð
kr. 50.-
Sunnudag 20. júni kl. 09.00:
Skarðsheiðarvegur/gömul
þjóðleiö. Fararstjórar: Hjalti
Kristgeirsson og Arni Björns-
son
Sunnudag 20. júni kl. 09.00:
Hafnarfjall (643 m) Farar-
stjóri: Tryggvi Halldórsson
Sunnudag 20. júni kl. 13: Þúfu-
fjall-Kúhallardalur-Svina-
dalur Fararstjóri: Baldur
Sveinsson Farið frá
Umferðarmiöstöðinni,
austanmegin. Farmiðar viö
bil. Verö kr. 150.-
Mánudag 21. júnl kl. 20.00: 9.
Esjugangan (miðnætur-
ganga). Gangiö á Esjuna i
byrjun sólmánaöar. Dregiö
verður i happdrættinu 1.7
Verð kr. 50.- Farið frá
Umferöarmiöstööinni,
austanm.
minningarkort
1 aprií og október veröa
kvöldferöir á sunnudögum. —
Júii og ágúst alla daga nema
laugardaga. Maí, júni og sept.
á föstud. og sunnud. Kvöld-
feröir eru frá Akranesi kl.20.30
og frá Reykjavik kl.22.00.
Afgreiösla Akranesi simi
2275. Skrifstofan Akranesi
simi 1095.
Afgreiösla Reykjavik slmi
16050.
Simsvari i Reykjavik simi
16420.
UTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnudaginn 20.
júnl: a. Kl. 8.00 ÞÓRSMÖRK.
verö250kr. b. Kl. 13.00 11. ferö
á Reykjanesfólkvang: SELA-
TANtiAR.Verð 150 kr. fritt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.l. vestanverðu.
Mánudagur 21. júni kl. 20.00
SÓLSTÖÐUFERÐ 1 VIÐEY
Leiösögumaður Lýður Björns-
son, sagnfræðingur. Verð 90
kr. Fritt f. börn m. full-
orðnum. Brottför frá Sunda-
höfn (kornhlaöan).
Miövikudagur 23. júni kl.
20.00.
Attunda Jónsmessunætur-
ganga (Jtivistar.
SUMARLEYFISFERÐIR:
a. öræfajökull. 26.-30. júni.
(má stytta).
b. Esjufjöll — Mávabyggöir.
3.-7. júlí.
c. Hornstrandir. Margir
möguleikar. Sjáumst
Ctivist.
Minningarkort Styrktarfélags vangefinna
fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6,
Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun
Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins
Strandgötu 31, HafnarfiröL — Vakin er athygli á þeirri þjónustu
félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I sima skrifstof-
unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda
meö giróseðli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins
minningarkort Barnaheimilissjóös Skáldatúnaheimilisins. —
MánuÖina april-ágúst verður skrifstofan opin kl.9-16, opiö I há-
deginu.
Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs-
syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni),
Bókaforlaginu Iðunni, Bræöraborgarstig 16.
'Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags tslands fást á eft-
irtöldum stööum IReykjavlk:
Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Armúla 5, 3. hæð, simi:
2 07 80. Opiö alla virka daga kl. 13—17.
Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóði Reykjavikur og nágrennis,
s. 2 77 66.
Hjá Sigrúnu Arnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96.
1 gleraugnaverslunum að Laugavegi 5og i Austurstræti 20.
gengið
KAUP SALA Ferðam.gj.
Bandaríkjadollar ...11,220 11,252 12,3772
Sterlingspund ■ • • 19,545 19,601 21,5611
Kanadadollar .... 8,694 8,719 9,5909
Dönsk króna ... 1,3253 1,3290 1,4619
Norsk króna ... 1,7965 1,8016 1,9818
Sænsk króna .... 1,8472 1,8525 2,0378
Finnskt mark .... 2,3736 2,3804 2,6185
Franskur franki ... 1,6524 1,6571 1,8229
Belgiskur franki .... 0,2387 0,2394 0,2634
Svissneskur franki .... 5,2962 5,3113 5,8425
Hollensk florina ... 4,1509 4,1628 4,5791
Vesturþýzkt mark ... 4,5875 4,6006 5,0607
•ttölsklira .... 0,00815 0,00817 0,0090
Austurriskur sch 0,6525 0,7178
Portúg. Escudo ... 0,1352 0,1356 0,1492
Spánsku peseti .... 0,1014 0,1017 0,1119
Japanskt yen ..■ 0,04423 0,04435 0,0488
■ trskt pund ...15,750 15,795 17,3745
SDR. (Sérstök dráttarréttindi 12,2555 12,2907