Þjóðviljinn - 24.07.1982, Síða 28

Þjóðviljinn - 24.07.1982, Síða 28
28 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Helgin 24.-25. júlí 1982 Byssurnar frá Nava- rone (The Guns of Navarone) Islenskur texti Hin heimsfræga ver&launa- kvikmynd i litum og Cinema Scope um afrek skemmdar- verkahóps i seinni heimsstyrj- öldinni. Gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn á slnum tima i Stjörnu- biói. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn. Anthony Quale o.fl. Sýnd kl.9 Síöustu sýningar. Bláa lóniö Hin bráöskemmtilega úrvals- kvikmynd meö Brooke Shields og Christopher Atkins. Endursýnd kl.3, 5 og 7. B-salur CatBallou Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradis kúreka og Indlana og ævin- týramanna. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn I Stjörnublói áriö 1968. Leikstjóri: ElliotSilverstein. Aöalhlutverk. Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole o.fl. Sýnd kl.3, 5, 7L 9 og 11. dag Islenskur texti Ath. breyttan sýningartima I báöum sölum út júlimánuö. m Lestarferðtil Hollywood Ný bandarisk, bráöhress og litskrúöug mynd frá Holly- wood. Langar þig aö sjá Hum- phry Bogart, Clark Cable, Jean Harlow, Dracula, W.C. Fields, Guöfööurinn svo sem eitt stykki kvennabúr, eitt morö og fullt af skemmtilegu fólki? Skelltu þér þá I eina Lestarferö til Hollywood. Sýnd kl.5,7,9 og 11 i dag (laug- ardag) Sýnd kl.3, 5, 7, og 11 sunnudag. Simi 11475 Fjallaljónlð ofsótta (Run, Cougar, Run) • DISNEY production Skemmtileg og spennandi bandarisk kvikmynd frá Dis- ney-félaginu. Aöalhlutverk: Stuart Whit- man. — Alfonso Aran. Isl. texti Sýnd kl.5 og 7. Hinn ósýnilegi Bandarlsk hrollvekja Endursýnd kl.9. Tommi og Jenni Barnasýning kl.3 sunnudag. íGNBOGIir Sólin var vitni Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGÖTHU CHRISTIE. Aöalhlutverkiö Hercule Poirot leikur hinn frábæri PETER USTINOV af sinni alkunnu snilld, ásamt JANE BIRKIN — NICHOLAS — CLAY — JAMES Mason — DIANA ROGG — MAGGIE SMITH o.m.fl. Leikstjóri: GUY HAMILTON lslenskur texti — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Vesalingarnir Geysispennandi litmynd byggö á hinni frægu sögu eftir Victor Hugo sem er meö i aöalhlutverkum Richard Jordan — Anthony Perkins Endursýnd kl.9 og 11.15 Big Bad Mama Bráöskemmtileg og spennandi litmynd er gerist á „Capone”- timanum i Bandarikjunum. Angie Dickinson Endursýnd kl.3,05 - 5,05 og 7,05 Lola Hin frábæra litmynd, um Lolu „drottningu næturinnar”, ein af siöustu myndum meistara Rainer Werner Fassbinder meö Barbara Sukowa, Armin Muller, Stahl. lslenskur texti Sýnd kl.7 og 9.05 „Dýrlingurinn" á hálum is Spennandi og fjörug litmynd, full af furöulegum ævintýrum, meö Roger Moore Sýnd kl.3 - 5 og 11.15 Sæúlfarnir Afar spennandi ensk-banda- risk litmynd um áhættusama glæfraferö, byggö á sögu eftir Reginald Rose, — meö GREG- ORY PECK — ROGER MORE, DAVID NIVEN o.fl. Leikstjóri: ANDREW V. Mc- LAGLEN Bönnuö innan 12 ára lslenskur texti Sýnd kl.3,05 5,20 - 9 og 11,15 Sóley Sýningar fyrir feröamenn For tourists A new Icelandic film of iove and human struggle, partly based on mythology, describ- ing a travel through Iceland. 7 p.m.I sal E LAUGARAS I o Snarfari Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um samsæri innan fang- elsismúra, myndin er gerö eftir bökinni ,,The Rap'! sem samin er af fyrrverandi fang eisisveröi i SAN QUENTIN fangelsinu. Aöalhlutverk: JamesWoods „Holocaust”” Tom Macintirc ..Bruebaker” Kay Lcnz „The Passage” Sýnd kl.5, 7.30 og 9.45. Bönnuö mnan 16 ara. Islenskur texti. Al ISTurbæjarrííI Hörkutólið (The Great Santini) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: ROBERT DUVALL, BLYTHE DANNER, MICHAEL O’KEEFE. Islenskur texti Sýnd kl.5, 7, 9 og 11.10 TÓNABÍÓ /Wanda Nevada Skemmtileg og spennand* mynd fyrir alla á öllum aldri. Leikstjóri: PeterFonda. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Peter Fonda íslenskur texti Sýndkl. 5,7 og 9. Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me) I It's the BIGGEST. It's the BEST Its BOND. And B-E Y-O-N-D. / Æm James Bond svikur engan. 1 þessari mynd á hann i höggi viö risann meö stáltennurnar. Aöalhlutverk: Roger Moore lsl. texti Sýnd kl.11.05 mmi Atvinnumaöur i ástum (American Gigolo) Ný spennandi sakamálamynd. Atvinnumaöur i ástum eignast oft góöar vinkonur en öfundar- og hatursmenn fylgja starfinu lika. Handrit og leikstjórn: Paul Schrader. Aöalhlutverk: Hichard Ocre, Laliren Itutton. Sýnd kl.5,7, 9.10 og 11.20 laug- ardag Sýnd kl.7, 9.10 og 11.20 sunnu- dag og mánudag. Löggan gefur á hann Sýnd kl.3 og 5 sunnudag. Geysispennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean sem komiö hefur út I islenskri þýö- ingu. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Britt Ekland, Keir Duella. Sýnd kl.5 - 7 - 9 og 11. Bönnuö börnum. Silllll Simi 7 89 00 Frumsýnir: Salur 1: Blowout hvellurinn John Travolta varö heims- frægur fyrir myndirnar Satur- day Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviöiö I hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aöalhlutverk: John Travolta, Nancy Allen, John*Lithgow Þeir sem stóöu aö Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Deer Hunter, CloseEncounters) Hönnuöir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo’s nest, Kramer vs. Kramer, Heaven can wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin I Dolby Stereo og sýnd í 4 rása starscope. Hækkaö miöaverö Sýnd kl.3, 5, 7.05 9.10 og 11.15 Salur 2: Amerítkur varúlfur ILondon Sýnd kl.3, 5, 7, 9 og 11 Bðnnuð bórnum. Hwkkaö miöaveró. Salur 3: Pussy Talk Píkuskrækir ?ussy Talk er mjög djörf og jafnframt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aösóknarmet i Frakk- landi og Svfþjóö. Aöalhlutverk: Penelope La- mour, Nils Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl.5 - 7 - 9 - 11 Jarðbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi i myndinni THE CAMP og sýnir þaö einn- ig i þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu I dag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan man eftir. Aöalhlutverk: William Hold- en, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýnd kl. 3. Salur 4: A föstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd ljómanum af rokkinu sem geisabi um 1950. Frábær mynd íyrir alla á öllum aldri. Sýndkl. 5,7 og 11.20. Fram I sviðsljósið (Being There) íV (4. mánuÖur) sýnd kl. 9. apótek Helgar- kvöld og næturþjón- usta apóteka i Reykjavík vik- una 23.—29. júlí veröur í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl.22.00). Hiö sjö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl.9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl.19, laugardaga kl.9-12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl.10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýs- ingar í slma 5 15 00. lögreglan Lögregian: Reykjavik........simi 11166 Kópavogur............4 12 00 Seltj.nes............111 66 Hafnarfj.........sfmi5U66 Garöabær.........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik........simi 1 1100 Kópavogur........slmi 11100 Seltj.nes........simi 111 00 Hafnarfj.........simi 5 11 00 Garöabær.........simi 5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga-- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laug- ardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl.16- 19.30. Laugardaga og sunnu- daga kl.14-19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl.15.00-16.00 laugardaga kl.15.00-17.00 og sunnudaga kl.10.00-11.30 og kl.15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 19.00-19.30. — Barnadeild — kl.14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl.15.00-16.00 og 18.30- 19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirlksgötu: Daglega kl.15.30-16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutt I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar UTIVISTARFERÐIR Dagsferöir sunnudaginn 25. júli: 1. Þórsmörk 4-5 tima stans i Mörkinni. Brottför kl.8.00. Verö 250.- kr. 2. Viöey Stööugar feröir frá kl.13-18. Leiösögumaöur: Lýö- ur Björnsson sagnfræöingur. Verö 100.- kr. Brottför frá Kornhlööunni i Sundahöfn. Frltt f. börn m. fullorönum. Geymiöbilinn heima og komiö n0 niótiö hollrar útiveru og skemmtunar úti I Viöey. Siö- asta ferö sumarsins. 3. Marardalur Sérkennnegur dalur viöHengil. Verö 100.- kr. Fritt f. börn meö fullorönum. Brottför kl. 13 frá BSl., vestan- veröu. Verslunarmannahelgin: 1. Hornstandir-Hornvik 5 dag- ar. 2. Gæsavötn-Vatnajökull 12-16 tima snjóbilaferö um jökulinn. 4 dagar. 3. Lakagigar 4 dagar. Stór- kostlegasta gigaröö jaröar. 4. Þórsmörk Feröir alla dag- ana. Gönguferöir. Kvöldvök- ur. Alfadans. Grillveisla. Gist i nýja útivistarskálanum Bás- um. 5. Fimmvöröuháls-Þórsmörk 2-3 dagar eftir vali. Gist I Bás- um. 6. Dalir-Snæfellsnes-Breiöa- fjaröareyjar 3 dagar. Gist inni. 7. Eyfiröingavegur-Hlööuvell- ir-Brúarárskörö 4 dagar. Stuttu bakpokaferö. Sumarleyfisferöir I ágúst: 1. Borgarfjöröur eystri-Loö- numdarfjöröur Gist I húsum. 4.-12. ágúst. 2. Hálendishringur 5.-15. ágúst. Skemmtilegasta öræfa- feröin. 3. Eldgjá-Hvanngil 5 daga bakpokaferö um nýjar slóöir. 11.-15. ágúst. 4. Gljúfurleit-Þjórsárver-Arn- arfell hiö mikla. 6 dagar. 17.-- 22. ágúst. 5. Laugar-Þórsmörk 5 dagar. 18.-22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls 5 dagar. 21.-25. ágúst. Bakpokaferö. Uppl. og farseölar á skrifstofu Útivistar Lækjargötu 6a, s: 14606. Sjáumst! FeröafélagiÖ ÚTIVIST Borgarspitalinn: Vakt frá kl.08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svarq 1 88 88. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans op- in milli kl.08 og 16. tilkynningar Simabilanir: i Reykjavlk Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vflc og Vestmannaeyjum til- kynnist i slma: 05. Aætlun Akraborgar: Frá Akranesi FráReykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19 00 I april og október verba kvöld- feröir á sunnudögum. — JUll og ágUst alla daga nema laug- ardaga. Mai, jUni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Aígrciöslan Akranesi: Simi 2275. Skrifstofan Akranesi slmi: 1095. Afgreiöslan Reykjavik: slmi 16050. Símsvari i Reykjavlk slmi 16420. . SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaglnn 25. júli: 1) kl.09.00 Reykholtsdalur-- Rauösgil-Búrfell. EkiÖ I Revk- holtsdal og slöan gengiö i Rauösgil, sem er sérkennilegt gljúfur og svo er gengiö á Búr- fell (398 m). Verö kr.200.- 2) kl.13.00 Stóra Kóngsfell (602 m). Ekiö á Bláfjallasvæöiö, þaöan gengiö á fjalliö. Verö kr.80.00 Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bfl. Fritt fyrir börn I fylgd fulloröinna. Feröafélag tslands Feröír um verslunarmanna- helgina, 30.júIí-2. ágúst: 1. kl.18.00: Strandir-Ingólfs- fjöröur Gist (2 nætur) I svefn- pokaplássi aö Laugarhóli i Bjarnarfiröi. Fariö yfir Tröllatunguheiöi i Dali. Gist 1 nótt aö Laugum. 2. kl.20.00: Lakagigar. Gist I tjöldum. 3. Kl.20.00: Skaftafell-Jökul- lón. Gist I tjöldum. 4. kl.20.00: Skaftafell-Birnu- dalstindur. Gist i tjöldum. 5. kl.20.00: Nýidalur-Vonar- skarö-Hágöngur. Gist I húsi. 6. kl.20.00: NúpsstaÖaskógur. Gist i tjöldum. 7. kl.20.00: Alftavatn-Hvann- gil-Háskeröingur. Gist i húsi. 8. kl.20.00: Þórsmörk-Fimm- vöröuháls-Skógar. Gist I húsi. 9. kl.20.00: Landmannalaug- ar-Eldg já-Hrafntinnusker. Gist i húsi. 10. kl.20.00: Hveravellir-Kerl- ingarfjöll. Gist I húsi. 31. júli-2. ágúst: 1. kl.08.00: Snæfellsnes-- Breiöafjaröareyjar. Gist i svefnpokaplássi i Stykkis- hólmi. 2. kl.13.00: Þórsmörk. Gist i húsi og tjöldum. Farþegar eruö beönir aö tryggja sér farmiöa i tlma, þar sem þegar er mikiö selt i allar feröirnar. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, ödlu- götu 3. Feröafélag tslands Sumarleyfisferöir: 1.21.7.-25.7. (6 dagar): Hvit- árnes-Þverbrekknamúli- Hveravellir. Gönguferö meö útbúnaö. Gist I húsum. 2. 23.7.-28.7. (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö meö útbúnaö. Gist I húsum. 3. 28.7.-6.8. (10 dagar): Nýi- dalur-Heröubreiöalindir-Mý- vatn-Vopnafjöröur-Egilsstaö- ir. _ . 4. 6.8.-13.8 (8 dagar): Borgar- fjöröur eystri-Loömundar- fjöröur. Gist i húsi. 5. 6.8,-11.8. (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö. Gist i húsum. 6. 6.8.-11.8 (6 dagar): Akur- eyri og nágrenni. Ekiö noröur Sprengisand og suöur Kiöl > 7.7.8-16.8. (10 dagar): Egils- staöir-Snæfell-Kverkfjöll-Jök- ulsárgljúfur-Sprengisandur. Gist I húsum og tjöldum 8. 7.8-14.8. (8 dagar): Horn- strnvík-Hornstrandir. Gist i tjöldum. Sumarleyfi i Islenskum ó- byggðum býðui upp á ógleym- anlega reynslu og ánægju hvernig sem viðrar. Pantið timanlega og leitið upplýsinga á skrifstofu F.l. aö öldugötu 3. Feröafélag islands. söfn Borgarbókasafn Reykjavík- ur: Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.-- föstud. kl.9-21, einnig á laug- ard. sept.-aprll kl.13-16. Aöalsafn Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl.13-16. Sóiheimasafn Bókin heim, simi 83780. Síma- timi: Mánud. og fimmtud. kl.10-12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, slmi 86922. Opið mánud.-föstud. kl.10-19. Hljóö- bókaþjónustá fyrir sjónskerta. llofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.-föstud. kl.16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl.9-21, einnig á laugard. sept.-april kl.13-16. Bústaöasafn Bókabilar, slmi 36270. ViÖ- komustaöir viös vegar um borgina. Listasafn Einars Jdnssonar Safniö opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 — 16. Asgrimssafn er opiö alla daga nema laug- ardaga frá kl. 13.30-16.00. 3 Er þér annt um lít þitt Jw og limi UXFEBÐAB gengið 23. jiiu 1982 KAUP SALA Ferö.gj. Bandarík jadollar........... Steriingspund............... Kanadadollar................ - Dönsk króna................ Norsk króna................. Sænsk króna................. Finnsktmark ................ Franskur franki............. Belgiskur franki............ ’Svissneskur franki.......... Ilollensk florina........... Vesturþýskt mark............ •itölsk lira ................ Austurriskur sch............ Portúg. Escudo.............. Spánskur peseti............. Japansktyen................. (irskt pund.................. SDR. (Sérstök dráttarréttindi • 11.853 11.887 13.076 • 20.808 20.868 22.955 • 9.439 9.466 10.413 ' 1.4172 1.4213 1.5634 1.8950 1.9004 2.0904 1.9657 1.9713 2.1684 2.5468 2.5541 2.8095 1.7629 1.7679 1.9447 0.2575 0.2582 0.2840 5.7989 5.8156 6.3972 4.4452 4.4579 4.9037 4.9081 4.9222 5.4144 0.00873 0.00875 0.00963 0.6974 0.6994 0.7693 0.1426 0.1430 0.1573 0.1078 0.1081 0.1189 0.04728 0.04742 0.05216 16.882 16.930 18.623

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.