Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. júli—I. ágúst 1982. Spurninga- leikur a & Svör við spurningaleik 3 Rétt svör viö spurningaleik 2 fara hér á eftir en nafn þess sem verðlaunin hlýtur bíður um eina viku. Rétt svör við spurningaleik 3 fara hér á eftir en nafn þess sem verðlaunin hlýtur er jafnan birt viku seinna. 1. Langafar Ragnars Arnalds voru skáldin Matthias Joch- umsson og Einar H. Kvaran. 2. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prestur og Hjördis Björk Há- konardóttir sýslumaður eru systradætur. 3. íslandsmeistarinn i svifflugi heitir Leifur Magnússon. 4. Vilmundur Gylfason hefur sent frá sér ijóðabók. 5. Þessi fullyrðing er rétt: Höf- uðborgin i New York-ríki i Bandarikjunum heitir Albany . Verðlaunin Verðlaunin fyrir spurningaleik 2 hlaut M. Sívertsen, Litlagerði 7, og var hann sá eini sem sendi inn rétt svör áð- ur en skilafrestur rann út. Pétursborg var kennd viö Pét- ur postula, en ekki Pétur mikla, og höfuðborgin i Búl- gariu heitir Sofia. 6. Togarinn Guðbjörg er frá ísa- firði. 7. Björn Bjarnarson var stofn- andi, ritstjóri og fyrsti eigandi Hjemmet, i félagi við danskan mann. Reyndar hét blaðiö fyrst i stað Vort hjem. 8. Cæsar sagði hin fleygu orð: Eg kom, ég sá, ég sigraði. 9. Annie get your gun er eftir Irving Berlin. 10. Asgeir Ásgeirsson forseti, Sig- fús Sigurhjartarson alþm. og Þorsteinn Valdimarsson skáld voru allir guðfræðingar. Ástæða er til að undir- strika, að ætlast er til að svör séu send til blaðsins innan viku frá því blaðið með spurningaleiknum kom út, því svör birtast á- vallt i næsta helgarblaði við. Merkja skal við um- slögin Þjóðviljinn, Síðu- múla 6, spurningaleikur nr.. Verðlaunin fyrir spurn- ingaleik4er bókin Náttúra islands, sem Almenna bókafélagið gaf út á sl. hausti endurbætta. 1) Þeir Gunnar Thoroddsen, Davið Sch. Thorsteins- son, og Sigurður Lindal eru allir af sömu ættinni. Hvaða ætt er það? a Briem b Hafstein C Scheving Gunnar. Davið Sigurður 2) Tveir af þessum ráðherr- um eru náskyldir, af 2. og 3. lið sömu ættarinnar. Hverjir: a Friðjón Þórðarson. b ’lngvar Gislason C Svavar Gestsson 3) Aðeins eitt af þessu fólki var fætt i hjónabandi. Hvert? a Willy Brandt b Sophia Loren C Ronald Reagan Brandt Sophia Loren Reagan Aðeins einn þessara manna fékk Nóbelsverö- laun. Hver var hann? a Somerset Maugham b Selma Lagerlöf C Leo Tolstoy Lagerlöf Maugham 5) Fjall þetta er ckki víðs fjarri Grindavík: a Þorbjörn b Þorfinnur C Þóristindur Grindavik. 6) Tveir á svo: a kuusi b kaksi C kolme Frá Finnlandi 71 Ljóðabókin Gestaboð nótt er eftir: a Dag Sigurðarson b Einar Braga C Sigurð A. Magnússon Dagur Einar um 8) Ragnar Halldórsson for- stjóri álversins var einu sinni i einu af þessum störfum. Hverju? a Yfirverkfræöingur On- assis skipakóngs b Formaður blóðbanka á vegum First Presbyteri- an Church of Long Beach. C Verkfræöingur banda- riska sjóhersins. 9) Dúkskot í Reykjavik er einkum frægt fyrir atburð sem þar varð. Hver var hann? q Þar var stofnað verka- lýðsfélagið Dagsbrún. h Kona drap mann þar á citri. Q Þaö er fyrirmyndin að Brekkukoti I Brekkukots- annál Halldórs Laxness. Dúkskot 10) Stór frescómynd blasir viö augum viðskiptavina Landsbanka Islands i Austurstræti. Hún heitir Saltfiskverkun og er eft- ir: a Gunnlaug Scheving b Jóhannes Kjarval C Jón Engilberts

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.