Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 17
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. júli—1. ágúst 1982.
Helgin 31. júli—1. ágúst 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
« MAKCHM rOPbKMM
Skemmtiferðaskipið Maxim Gorkij.
Að sögn Böðvars er það helst
ráðsettara fólk og það, sem
i betri efni er komið, sem
sækist eftir slikum feröum, meðan
Mallorka-ferðir Atlantik höfða til
hins breiöa hóps.
'~~W
tiVHlUMa
1 « »M.
s nmiamiíf
lltlll IIIIIUIIIll II1 IIIIIUUUUU
mumii iiitiiiiiin
ji.feji
mm
illlll
mu
mimit
Siglingar eru nýr og
skemmtilegur
ferðamáti
-segir Böðvar Valgeirsson, forstjóri Atlantik
Kristján Guðlaugsson í Olympœ
Sérhæfum okkur í
Benidormferðum
,/Við höfum verið með
ferðir til Benidorm í allt
sumar og við munum halda
þeim áfram fram á haust-
ið, og svo gerum við ráð
fyrir að vera með ferðir til
Flórída og St. Pétursborg-
ar eins og á síðasta ári",
sagði Kristján Guðlaugs-
son hjá Ferðaskrifstofunni
Olympó, en hann starfræk-
ir Olympó ásamt Friðjóni
Sæmundssyni, en ferða-
skrifstofan var stofnuð ár-
ið 1978.
„Nú, við ætlum aö bjóða uppá
ferðir til Mexlkó. Viö geröum þaö
litillega i vetur sem leiö, og ég
geri ráö fyrir þvi, aö þær veröi
vinsælar eins og þá. betta voru aö
visu einstaklingsferöir, en þær
mæltust vel fyrir, þótt fjöldinn
væri ekki neitt gifurlega mikill.
Siöan munum viö eins og undan-
farin ár, selja inn i þær feröir,
sem Flugleiöir hafa á boö-
stólum”.
— Hvernig er Flórida-ferðum
ykkar háttað?
„Þetta eru feröir, sem viö
skipuleggjum fyrir fólk, sem vill
fara þangaö út á eigin vegum. Viö
höfum sent 5-10 manna hópa til
Flórida i vor, og ég reikna meö
þvi aö þaö veröi framhald á þess-
um feröum i vetur, en þetta eru
sem sagt feröir fyrir t.d. fjöi-
skyldur.
Þarna er margt skemmtilegt aö
sjá, eins og t.d. Disney-land,
Cyprus Garden, sem er mjög
þekktur fyrir vatnaskiöaiþrótt-
ina, og þar er sýndur á hverjum
degi þaö sem þeir nefna vatna-
skiöakabarett og þarna er sjó-
minjasafn og sædýrasafn, þar
sem er m.a. aö finna höfrunginn
og kvikmyndastjörnuna Flipp-
er.”
— Hvað kosta nú svona ferðir?
„Meöan viö búum við þetta ó-
vissuástand i gengismálunum
legg ég nú ekki út i það aö nefna
neinar tölur. Þaö væri algerlega
út i bláinn, meöan viö vitum ekki
hvort veröur gengisfelling eöa
hvort hún veröur mikil eöa lltil.
Þetta veröur bara aö koma i ljós
þegar þar aö kemur.
En ég held þó, aö þaö sé óhætt
aö segja, aö þessar feröir eru ekki
mikiö dýrari en okkar venjulegu
Spánarferöir. Þær eru ekki ætlað-
ar neinu hátekjufólki sérstaklega,
enda er þaö okkar reynsla, aö það
er venjulegt fólk, sem fer i þessar
feröir. Nú, við bjóðum svo þessi
almennu kjör, sem eru á mark-
aönum, sem eru þetta helming-
urinn út og restin á tveimur til
þremur mánuöum.”
— Nú bjóðið þið upp á ekki að-
eins nokkrar sérferðir, heldur
annist þið iika almenna farmiða-
sölu og ferðamannaþjónustu. En
hvað er það margt fólk, sem ferð-
ast á ykkar vegum i ár?
„Viö erum aö gæla viö þaö aö
þaö nái 2000 manna markinu. Viö
sérhæfum okkur I Benidorm-ferö-
unum, og viö höfum gert ráö fyrir
þvi, aö þangaö færu á okkar veg-
um rúmlega 1000 manns. Og viö
virðumst ætla aö ná þvi marki,
þvi það er næstum þvi uppselt i
allar þær feröir, sem eftir eru.
Svo má lika nefna þaö, aö við
höfum alltaf veriö meö töluvert af
feröum á erlendar vörusýningar,
og viö munum hafa slikar ferðir á
boöstólum i haust sem endranær.
Þessar hópferðir okkar hafa allt-
af verið töluvert vinsælar, og sýn-
ingarnar hafa verið af margvis-
legu tagi: húsgagnasýningar
byggingavörusýningar og margt
fleira, og þær hafa veriö i mörg-
um löndum, eins og i Belgiu, Dan-
mörku og Þýskalandi.
Sú sýning, sem viö veröum á-
reiöanlega meö ferö til i haust, er
húsgagnasýningin i BrUssel, sem
er mjög stór og merk sýning, og
viö höfum einnig verið meö hóp-
ferðir á Scandinavian Furniture
Fair, sem er stærsta húsgagna-
sýning i Skandinaviu en hún er á
vorin. 1 þessar hópferöir hafa far-
iö á bilinu 30-50 manns, og þessi
hópur gengur aö ákveönum skoö-
unarferöum og kynningarferöum,
sem viö skipuleggjum i tengslum
viö efni aöalsýningarinnar og þær
eru auövitaö bara fyrir okkar far-
þega” , sagöi Kristján Guölaugs-
son aö lokum.
— jsj.
A þessa tvo drengi rakst — gel —, ijósmyndari Þjóðviljans þarsem þeir voru að grúsKa í ícr*nbækling-
um. Liklega hugsa þeir sér að leggja I nútimavikinginn — eða láta sig a.m.k. dreyma um það.
Kristján Guðlaugsson i Oiympó’! Hópferöir okkar á vörusýningar erlendis hafa notið
vinsælda. Ljósm.:—gel.
Benidorm-ferðir eru þær feröir, sem feröaskrifstofan Olympó leggur áherslu á, en þar er
hægt að verða brúnn og sællegur. ’
,,Viö erum um þessar
mundir með Mallorka-pró-
gram í gangi, sem við byrj-
uðum á í vor og þvi lýkur
ekki fyrr en í október''
sagði Böðvar Valgeirsson,
forstjóri ferðaskrifstof-
unnar Atlantik í samtali
við Þjóðviljann.
„Siöasta feröin i Mallorka-pró-
gramminu okkar veröur reyndar
meö dálitiö sérstöku sniöi. Hún
veröur farin I lok september og
tekur fjórar vikur, og hún er ein-
göngu ætluð eldri borgurum, þaö
er að segja fólki eldri en sextugu.
Viö vorum meö hliöstæöar ferö-
ir i vor fyrir Félagsmálastofnun
Reykjavikurborgar og Félags-
málastofnun Kópavogs, og þær t
feröir gáfust mjög vel. Þessi siö- |
asta ferö Mallorka-prógramms-
ins veröur hins vegar opin öllum
eldri borgurum, sem I hana vilja
fara, hvaöanæva af landinu.
Viö höfum svona ferö á boöstól-
um vegna þess aö viö þykjumst
vissir um, aö þaö er markaður
fyrir ferö af þessu tagi, og þaö
hefur enda sýnt sig, að þó nokkr-
ir, sem fóru i þessar ferðir i vor,
ætla aö fara i þessa ferð lika. Þaö
eru bestu meömælin.”
—- Er þetta Mallorkaprógramm
það eina, sem þið bjóðið upp á i
sólarlandaferðum?
„Já, þetta eru okkar einu sólar-
landaferöir. En viö bjóöum auö-
vitaö upp á fjölmargar aörar
feröir, t.d. til meginlands Evrópu
gegnum Amsterdam, og meöal
þess sem má sérstaklega nefna,
er Miö-Evrópuferö, sem farin
veröur nú um mánaöamótin
næstu. Þaö verður flogiö til Lux-
emborgar og ekið þaöan meö
áætlunarbifreiö gegnum Þýska-
land, Austurriki og Sviss og þessi
lönd skoöuö.”
— En þaö er óhætt aö segja, aö
þið hafiö sérhæft ykkur i
skemmtiferðaskipum?
„Já, þaö hófst nú á þvi, aö viö
sáum um alla fyrirgreiöslu fyrir
þau skemmtiferöaskip, sem
komu hingaö til lands, önnuöumst
skoðunarferöir fyrir erlenda far
þega þeirra og þar fram eftir göt-
unum. Þetta höfum viö gert I
nokkur ár, og ég hugsa, aö viö
höfum innan okkar vébanda um
90% allra þeirra skemmtiferöa-
skipa, sem hingaö koma.
Svo byrjuöum viö á þvi i fyrra-
haust aö senda hópa á þessi skip
viðs vegar um heim, þannig aö
þaö var flogið I einhverja flughöfn
erlendis, fariö um borö og dvaliö
þar ákveöinn tima og siglt á ýmsa
Helgi Jóhannsson hjá Samvinnuferðum/Landsýn:
Leggjum mest upp úr
ódýrum fargjöldum
„Við höfum lagt mesta
áherslu á þessar svo-
nefndu skiptiferðir, sem
ætlaðar eru eingöngu ASI -
félögum, en þær ferðir eru
meira en helmingi ódýrari
en ferðir sem ganga og
gerast á markaðnum",
sagði Helgi Jóhannsson,
sölustjóri hjá Samvinnu-
ferðum/Landsýn. „Við
getum haft þær þetta mik-
ið ódýrari vegna þess að
við skiptum á aðstöðu við
dönsku verkalýðshreyf ing-
una, þannig að fólk greiðir
í rauninni eingöngu flug-
farið."
Aö sögn Helga er innifalin I
feröinni 12 daga ferð meö áætlun-
arbil viðs vegar um Danmörku,
og siöan 7 daga dvöl I orlofshúsi,
en hugmyndin aö baki feröunum
er sú, aö veita aöildarfélögum
Samvinnuferöar/Landsýnar kost
á ódýrum orlofsferöum, meö þvi
aö skipta á orlofsaöstööu viö
Dani, sem eiga þá aftur kost á or-
lofsaöstööu hér á landi.
„A þessu ári fengum við 300
sæti, og viö skiptum þeim á milli
aöildarfélaganna. Þaö hefur i
sjálfu sér gengið mjög vel, en
heföi þó getaö gengiö enn betur.
Viö munum a.m.k. leggja
aukna áherslu á kynningu á þess-
um hluta af okkar prógrammi
næst, enda er hér um aö ræöa al-
veg hreint ótrúlega prisa. Fólk
trúir þvi varla aö hægt sé aö fara i
tveggja vikna orlofsferö fyrir
minna verö en kostar meö al-
mennu fargjaldi til Kaupmanna-
hafnar.
Það er þeim mun undarlega, að
þessar ferðir skuli ekki hafa selst
upp, miöaö viö þaö, aö þaö hefur
veriö uppselt hjá okkur i allar
aörar Danmerkurferöir, sem eru
samt dýrari en þessar feröir. En
þar kann, eins og ég sagöi, aö
vera um að kenna okkar kynn-
ingarstarfi, þaö hefur e.t.v. ekki
verið nægilega öflugt.”
— Veröur framhald á þessum
þætti starfseminnar hjá ykkur?
„Já, viö ætlum okkur aö halda
áfram þessum feröum. Viö fórum
meö 100 manns I svona feröir i
fyrra, og 300 nú, og viö erum aö
þreifa fyrir okkur meö hliöstæö
skipti við Svisslendinga.”
— En hvaö meö aöra þætti
starfseminnar?
„Viö höfum boðiö upp á svo-
nefndar aukaferöir, en aöildarfé-
lagar okkar fá sérstakan afslátt i
þær. Þaö hafa verið feröir til
ítaliu, Danmerkur, Grikklands,
Júgóslaviu, og þaö er nánast upp-
selt i allar þær feröir. Sérstaklega
hefur þátttakan utan af landi ver-
iö góö, enda erum viö eina feröa-
skrifstofan, sem bjóöum sama
verö fyrir alla landsmenn — hvaö
sem hver segir. Og viö bjóöum
lika fastan aöildarafslátt, sem
dregst af heildarupphæöinni,
þannig aö ég held sé óhætt aö
segja, aö viö erum meö afskap-
lega hagstæöa feröaprisa.”
— Hvað reiknaröu meö, aö
Amsterdam er borg, sem á eftir aö koma fólki á óvart, segir Helgi Jó-
hannsson.
Böövar Valgeirsson, forstjóri Atlantik: A okkar vegum feröast á þessu
ári liklega um 2000 manns. Ljósm. — gel.
merka staöi, og svo aftur flogiö
hingaö til Islands. Og núna getum
viö boöið upp á beina siglingu
héöan til Noregs og Þýskalands
meö skemmtiferöaskipinu
Maxim Gorkij. Sú ferö veröur
farin nú i lok ágúst, og ég hugsa
aö viö verðum meö um fimmtiu
manna hóp i þeirri ferö”.
— Hverjir eru þaö nú, sem helst
fara i svona siglingar?
„Þaö er annar hópur, sem sæk-
ir i svona ferðir en sá, sem fer til
sólarlanda. Þetta eru aöeins dýr-
ari feröir, enda fela þær meira i
sér heldur en hinar feröirnar.
Þarna er t.d. reiknaö meö fullu
fæöi og þaö er ansi riflegt. Þaö
væri i rauninni hægt aö eyöa deg-
inum bara i þaö aö borða frá þvi
eldsnemma á morgana til miö-
nættis. Matmenn ættu aö geta
notið þess.”
— Hvaö kostar þessi ferö, til
dæmis aö taka?
„Þessi ferö tekur fjórtán daga
ogkostar 16.100 krónur, þegar alit
er taliö: Siglingin, sem tekur
átta daga, keyrslu frá Bremer
haven, sem er siöasti viökomu-
staöur skipsins, til Luxemborgar
og gisting þar meö morgunmat
og flugi heim.
Þaö gefur auga leiö, aö þessi
ferö er á þvi veröi, sem höfðar
frekar til fólks, sem búiö er aö
ferðast mikiö og komiö er i
þokkaleg efni. Enda hefur þaö
sýnt sig, aö það er frekar ráösett-
ara fólk og eldra, sem sækir i
svona siglingar. Fólk, sem sér i
svona feröum nýjan og skemmti-
legan feröamáta”, sagöi Böövar
Valgeirsson aö lokum.
—jsj.
Helgi Jóhannsson hjá Samvinnuferöum/Landsýn: Okkur hefur tekist
aö iækka fargjöld meö því aö nýta flugvélarnar t.d. meö svonefndum
aukaferöum. Ljósm.:—jsj.
margir fari út á ykkar vegum á
þessu ári?
„Ég held, að þegar allt er taliö,
þá sé þaö ekki fjarri þvi aö vera
um 8-9.000 manns i leiguflugi,
fyrir utan alla almenna feröa-
þjónustu, sem viö veitum.
Þessari hagstæðu tölu náum viö
m.a. með þvi aö leggja sifellt
meiri áherslu á gagnkvæmt
leiguflug, en þaö miðar aö þvi aö
fullnýta þær vélar, sem koma
hingaö, fylla þær af hópum, sem
fara utan, og þar meö er hægt aö
lækka ferðakostnaö ævintýralega
mikiö. Þessi aukaflug njóta æ
meiri vinsælda, enda er þaö ekki
á hverjum degi sem hægt er aö
fljúga til Noröurlandanna fyrir
u.þ.b. 2.000 krónur. Þaö eru sem
sagt til alveg óþekkt fargjöld sem
fást fyrst og fremst meö þvi aö
fullnýta flugvélarnar meö leigu-
flugi.”
— En eru einhverjar nýjungar
á döfinni hjá ykkur i haust?
„Já, viö veröum meö eina nýj-
ung, sem eru helgarferöir tii
Amsterdam, sem veröa hliöstæö-
ar helgarferöum, sem viö höfum
boöið til London. Amsterdam er
mjög áhugaverö og skemmtileg
borg, og þeir sem hafa þegar far-
iö þangaö eru greinilega mjög á-
nægöir. Þarna er þvi aö opnast
nýr markaöur, sem á eftir aö
koma fólki á óvart, þaö er óhætt
aö segja þaö,” sagöi Helgi Jó-
hannsson aö lokum.
— jsj.