Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 31.07.1982, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 31. júli—1. ágúst 1982. bridge Lítið stuð á Italíu Evrópumót ungra manna Sem fyrr hafa litlar (engar) fréttir borist frá utanförum okk- ar, en óstaftfestar heimildir herma aö á mdtsstaö, itölskum smábæ sem ekki kemst á kort, sé tæpast pdsthús, hvaö þá tel- ex. En i dönskum blööum sést aö piltarnir höföu aö 4 umferðum loknum hlotiö 28 stig og voru þá i 11.-12. sæti af 18 þátttökuþjóð- um. Ekki svo slæmt. bátturinn ætlar ekki að spá þeim einu eöa ööru sæti, vona aðeins aö þeir sigi ekki (gengis- visst) niöur mdtstöfluna, eftir þvi sem liður á keppnina. Sumarbridge Mesta þátttaka sumarsins á spilakvöldum Bridgedeildar Rvk. var s.l. fimmtudag. Þvi miðursýndi sig, að salarkynni á Hótel Heklu svara ekki fyllilega þeim kröfum sem gera veröur til húsnæöis fyrir bridgekeppni. Vænta má breytinga fyrir næsta sumar. 50 pör skráöu sig til leiks og varð þvi að setja upp 4 riðla. Efst urðu: A-riftill: 1. Ragnar Björnsson — Þórar- inn Arnason ...........238 2. Aðalheiður — Ragnar ....236 3. Ester Jakobsdóttir — Erla Sigurjónsd.............231 4. Sigfús Þórðarson —-Kristján M. Gunnarsson..........230 B-riftill: 1. Guðjón Ottósson — Dóra Friðleifsdóttir............185 2. -3. Aldis Schram — Soffia Theódórsd...................182 2.-3. Sigtryggur Sig. — Svavar Björnsson..................182 4. Sigriöur Sóley K. — Bragi Hauksson...................179 C-riftill: 1. Sigurður B. Þorsteins. — Helgi Sigurðs...............131 2. Magnús Aspelund — Stein- gr im ur J óna ss...........126 3. Gissur Ingólfss. — Jdhann Þ. Jónsson.....................123 4. Ásgeir P. Ásbjörnsson — Jón Þorvarðarson ...........117 D-riftill: 1. Ármann J. Láruss. — Ragnar Björnsson...............124 2. Friðrik Guðmundsson — Hreinn Hauksson.........120 3. Hjálmar Pálsson — Ingvar Hauksson................119 4. Guömundur Pálsson — Einar Sigurðsson ..............ns llmsjón Ólafur Lárusson Meðalskor i A-riðli 210, i B- riöli 156 og 108 i C- og D-riðlum . Keppnisstjóri var Hermann Lárusson. Nú hafa tæplega 300 einstak- lingar spilað i sumarkeppninni, þar af hafa 108 hlotið stig fyrir einhver 3 efstu sætanna, hverju sinni. Enn ieiðir Sigtryggur „stiga- hjörðina”, sem þjappar sér dyggilega að baki honum, eins og sjá má: Sigtryggur Sigurðss......n Sigfús Þórðars.........7,5 KristjánM. Gunnarss.....7,5 Friðrik Guðmundss.......7,5 Hreinn Hreinss.........7,5 Jón Þorvarðars...........7 Einar Sigurðss...........7 Dröfn Guðmundsd...........7 Ester Jakobsd.............7 Aö venju verður spilað n.k. fimmtudag og hefst keppni i sið- asta iagi kl.19.30. Bikarkeppnin Enn saxast á leiki 2. umferð- ar. A miðvikudag bar sveit Run- ólfs Pálssonar, i fjarveru fyrir- liöans semkeppirá EM á ttali’u, sigurorö af sveit Kristjáns Blön- dal eftir hörku viðureign, með9 „impa” mun. Munaði þar ekki minnst um alslemmu sem Hrölfur vikingur Hjaltason „fann” ... og vann. Þvi miður hef ég ekki nöfn allra meðlima sigursveitarinn- Byggingafulltrúi Hreppsneínd Bessastaöahrepps óskar eft- ir að ráða byggingafulltrúa. Um er að ræða hlutastarf, 40% af fullu starfi. Inni- falið i verksviöi byggingafulltrúa verða störf að öðrum tæknimáium fyrir hrepp- inn. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri Bessastaðahrepps á skrifstofu hreppsins, simi 51950. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu hafa borist sveitar- stjóra eigi siðar en mánudaginn 9. ágúst n.k. T ækni- fræðingar nrn Olalsliöröur Starf bæjartæknifræöings hjá Ólafsfjarð- arkaupstað er laust til umsóknar. Um- sóknir skulu hafa borist undirrituðum fyr- ir 12. ágúst n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsingar i sima 96-62214. Bæjarstjórinn i Ólafsfirði. Jón Eðvald Friðriksson. ar en innanborðs eru alla vega Egill Guðjohnsen, Jón Páll Sig- urjónsson, Hrólfur, Rundlfur .. .. Annarri umferð bikarkeppni BSt er nú lokið. Úrslit urðu sem hér segir: Sveit Jóns Hjaltasonar vann sveit Jóhannesar Sigurössonar, Sv. Karls Sigurhjartars. v. sv. Ásgrims Sigurbjörnss., Sv. Sævars Þorbj. v. sv. Guðna Sigurbjörnss. Sv. Þórarins Sig- þórss. v. sv. Ármanns J. Láruss. Sv. Leif österby v.sv. Aðal- steins Jónss. Sv. Esterar Jakobsd. v. sv. Hannesar Gunn- arss. Sv. Bernharðs Guð- mundss. v. sv. Viktors Björnss. Sv. Runólfs Pálssonar v. sv. Kristjáns Blöndal. 3.umf. á að ver lokið fyrir 23. ágúst. Dráttur fyrir 3. umf, heimasveit er taiin á undan: Þórarinn Sigþórss. — Bernharð Guðmundsson, Sævar Þor- björnsson — Runólfur Pálsson, Leif österby — Jón Hjaltason, Karl Sigurhjartarson — Ester Jakobsdóttir. Fyrirliðar sigursveita eru beðnir að tilkynna úrslit til BSÍ með nöfnum þeirra sem spiluðu. Reynum að koma í veg fyrir stöðvun segir Helgi Bergs um lán viöskiptabankanna til togaranna „Bankarnir hafa talað sig sam- an um að reyna að koma i veg fyrir að togararnir stöðvist þessa dagana”, sagði Ilelgi Bergs, bandastjóri i Landsbankanum i viðtali við Þjóðviljann i gær. Und- anfarna daga hafa viðskipta- bankarnir veitt allnokkrum út- gerðarfyrirtækjum fyrirgrciðslu þannig að skipin kæmust á sjó. Upphæðirnar sem bjargað hefur verið um eru mjög misháar, en allnokkur dæmi eru um fyrir- grciðslu um á nálægt hálfri mil- jón. Að sögn Helga er fyrirkomulag á lánunum með ýmsum hætti. Þar sem togari er rekinn i tengsl- um við fiskverkunarfyrirtæki eru yfirleitt veitt viðbótar afurðalán. Þar sem togararnir eru reknir al- veg óháð fiskvinnslunni, er málið leyst með öðrum hætti, ýmist með skuldabréfum til skamms tima eða vixlum. llelgi Bergs: Reynum að koma i vcg fyrir stöðvun. Helgi kvaðst ekkert geta sagt um hve lengi bankarnir veittu slika fyrirgreiðslu, eins og efna- hagsmálum væri háttað i dag gætu þeir ekki haft uppi nein langtimaplön, slikt yrði að koma frá stjórnvöldum. -eng. Komdu í IKEA eldhúsdeildina. Þar sýnum við þér nokkur dæmi um hvernig þitt eldhús gæti litið út. í IKEA eldhúsdeildinni fulivissar þú þig um að góðar og glæsilega hannaðar eldhúsinnréttingar kosta ekki lengur stórfé! HAGKAUP Skeifunni15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.