Þjóðviljinn - 15.12.1982, Page 6

Þjóðviljinn - 15.12.1982, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. desember 1982 Fööurland vort hálft er hafið Út er komið annað bindi hins mikla ritverks Lúðvíks Kristjánssonar um íslenska sjávarhætti, en fyrsta bindi þess kom út 1980 og hlaut mikla athygli og viðurkenn- ingu. Meginkaflar þessa bindis eru: Verstöðvatal, íslenski árabáturinn, Vertíðir, Verleiðir og verferðir, Verbúðir og Mata og mötulag. í bátakaflanum eru 363 myndir, smíða- teikningar og yfirlitsteikningar báta, skýringamyndir og Ijósmyndir. Ókunnugt er, að fyrr eða annars staðar hafi því efni verið gerð viðlíka skil. Alls eru í bókinni 482 myndir, þar af milli 50 og 60 litmyndir. Wiesenthal Frásögn úr Helförínnl Fjölnir hefur gefið út bók sem nefnist Max og Helena. Höfundur hennar er Simon Wiesenthai sem hefur orðið frægur af þrautseigri leit að ýmsum stríðsglæpamönnum nasista sem földu sig eftir heimsstyrjöldina. Wiesenthal átti svo sannarlega harma að hefna - hann er pólskur gyðingur sem sá á eftir miljónum manna af þjóð sinni í gasklefa nas- ista. Hér segir hann sögu ungs pars, sem lifðu af helvíti fangabúðanna og bentu Wiesenthal á dvalarstað fangabúðastjórans, sem hafði vald- ið þeirn miklum þjáningum meðan valdið var hans. En svo fer, að nas- istaveiðarinn hlífir fangabúðastjór- anunt - að beiðni Max og Helenu. í bókarkynningu segir að þetta sé allt í senn hrífandi ástarsaga, dæmisaga úr helförinni miklu og saga mikilla mannlegra örlaga. Alþýðlegir læknisdómar Læknisdómar alþýðunnar eftir D.C. Jarvis sem Bókhlaðan gefur út. Alþýðulækningar eiga sér langa sögu. Náttúran stofnaði fyrsta apó- tekið. Hinn frumstæði maður og dýr merkurinnar sóttu birgðir tfl þess apóteks af jurtum og Tífgrös- um til að verja sig sjúkdómum, og halda heilsu og kröftum. Forfeður okkar komust fyrst á slóð lækningajurta með því að fylgjast með vali dýranna. Þau þjáðust af meltingartruflunum, sótthita og sárum. Þeir læröu af fordæmunt dýranna að halda heilsu með því að beita aðferðum náttúr- unnar sjálfrar. Þau vita upp á hár hvaða grös eiga við hvert ntein. Læknisdómar alþýðunnar fjalla um alþýðulækningar á þann hátt að hverjum manni sé betur skiljan- legt, hvaða kvaðir lífið leggur á lík- ama hans. ROKK GEGN VIMU I HASKÓLABÍO 17. DES Þeir sem talui þátt í hljómleikunum eru: Bubbi Morthens og EGO Trommur: ... . . , ... Sigurður Karlssoa Kuniwasa-bardagalist: Gunnlaugur Brien. - Haukur og Horður. MezzofeSe. Kynnir: Bassl: Þorgeir Ástvaklsson. Jakob Garðarsson - Tíbrá. Gítar: T ryggvi Húbner Friðryk, Bjöm H.B.G. Eðvarð Lárusson - Start. Thoroddsen Illjómborð: Iljörtur Hauser - H.B.G. Eyþór Gunnarsson - Mezzofortc Eðvarð Lárusson - Start. kl. 18 og 23 Blásarar: Sigurður Long, Einar Bragt, Rúnar Gunnarsson, Ari Haraldsson, Agúst Elíasson, Þorieikur Jóhannesson, Konráð Konráðsson. Söngvarar: Pálmi Gunnarsson, Ellen Kristjánsdótt- ir, Sigurður K. Sigurðsson, Sverrir GHðjónsson, Björk Guðmundsd. Kór: Magnús Þór Sigmundsson, Jóhann Helgasoa, Birgir Hrafnssoo, Sverrir Guðjóossoa, Björk Guðmundsdóttir. Allur ágóði rennur til byggingar sjúkrastöðvar SAA MiAar fást í ðllum hljómplötuverslunum Kamabæjar. Miðaverð 150.« STYRKTARFELAG SOGNS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.