Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 15. desember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek ' Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavíkvikuna 10.-16. deser í Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu urr helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hic siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengió 14. desember Kaup Sala Bandaríkjadollar..16.424 16.472 Sterlingspund.....26.533 26.611 Kanadadollar......13.298 13.337 Dönskkróna........ 1.8996 1.9051 Norsk króna....... 2.3064 2.3132 Sænsk króna....... 2.2135 2.2199 Finnsktmark....... 3.0460 3.0549 Franskurfranki.... 2.3585 2.3654 Belgiskurfranki... 0.3416 0.3426 Svissn. franki.... 7.8556 7.8785 Holl. gyllini..... 6.0706 6.0883 Vesturþýskt mark.. 6.6914 6.7109 Itölsklira........ 0.01159 0.01163 Austurr. sch...... 0.9507 0.9535 Portug. escudo.... 0.1768 0.1774 Sþánskurþeseti.... 0.1267 0.1270 Japansktyen....... 0.06691 0.06711 írsktpund.........22.312 22.377 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar...............18.119 Sterlingspund..................29.272 Kanadadollar...................14.670 Dönskkróna..................... 2.095 Norsk króna.................... 2.544 Sænskkróna.................... 2.441 Finnsktmark.................... 3.360 Franskurfranki................ 2.601 Belgiskurfranki................ 0.376 Svissn. franki................. 8.666 Holl. gyllini.................. 6.697 Vesturþýsktmark............... 7.381 Itölsklira..................... 0.012 Austurr. sch................... 1.048 Portug.escudo.................. 0.195 Spánskurpeseti................. 0.139 Japansktyen.................... 0.073 frsktpund......................24.614 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspitali: , Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeila: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá ki. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00— 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild); ; flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupáreikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðuridollurum......... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 3J,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan___________________________ Lárétt: 1 ágeng 4 æviskeið 8 gaffallinn 9 tækja 11 syngja 12 fugli 14 ónefndur 15 æringi 17 stríð 19 tangi 21 fönn 22 afkvæmi 24 napurt 25 deila Lóðrétt: 1 þögult 2 skortu 3 píndi 4 órólegir 5 barði 6 vangi 7 ávöx- tur 10 arða 13 virtu 16 kven- mannsnafn 17 bæn 18 dans 20 málmur 23 einkennisstafir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 snös 4 þorp 8 smeykar 9kæla 11 kata 12 krakki 14 in 15 kurr 17 snúin 19 asa 21 ægi 22 nöfn 24 liði 25 stæk Lóðrétt: 1 sekk 2 ösla 3 smakki 4 þykir 5 oka 6 rati 7 pranga 10 æringi 13 kunn 16 raft 17 sæl 18 úið 20 snæ 23 ös kærleiksheimilið Er jólasveinninn farinn aftur á skrifstofuna sína eða er hann ennþá úti að aka? *- læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík..................simi 1 11 66 Kopavogur..................sími 4 12 00 Seltj nes...................sími 1 11 66 Hafnarfj...................sími 5 11 66 Garðabær....................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................simi 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes..................sími 1 11 00 Hafnarfj....,..............sími 5 11 00 ' Garðabær..................sími 5 11 00 1 2 3 □ 4 5 6 7 □ 8 9 10 n 11 12 13 n 14 □ n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • 24 □ 25 folda svínharður smásál ÉG HeF ÉKKi Í.|TI'6> i '"$öá0 ILL06PiÆ.T/\r?irjNW lSí\1G-I • S^Jc> é C? BPd_ti dff? hÉR mS£>7 mö-Ðir? roi N; roAFTA HfíRi mecxVSA VONl L£T SÉR. rojSúr Ufífí F36c-5KV4£>UA/A Hc'yv FÖR T. P S/fíiO siajni mst> mio- riL ^50 /cgnn HéeNA ve<5i\J7j rGi'NS, H)2. L^KNI/S' HAnN £& k/AND R/fc£>H -6ARN' 1Æ1/1 FjfllST HAfJAÍ 'AF öRYG&Öl£ysN mrnmmmrn^ NEl' EN ÞAÐ &ERp\ NPGRPnNPRNirT) ~---------------------------^ tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44 2. hæð er opin alla virka daga kl. 15.-17. sími 31575. Giro nr. Samtakanna er 44442-1 Bókasýning í MÍR-salnum Sýning á bókum, frímerkjum og hljómplöt- um frá Sovétríkjunum stendur nú yfir í MlR- salnum, Lindargötu 48, og eropin daglega kl. 16-19, nema á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14-19. Kvikmyndasýningar alla sunnudaga kl. 16. Aðgangur ókeypis. Laugarneskirkja Bræðrafélag Laugarneskirkju heldurfund í safnaðarsal kirkjunnar i kvöld miðvikudag kl. 20.30. Hallgrímskirkja Náttsöngur verður í Hallgrimskirkju í kvöld, miövikudag kl. 22.00. Steinunn Jóhannes- dóttir les jólaljóð. Vinningar í Ólympíuhappdrættinu Dregiö var i Ólympiuhappdrættinu 4. desember sl. undir eftirliti borgarfógeta. Vinningár komu á eftirtalin númer: BMW 315: 121321, 160209 Buick Skylark: 45904, 132134 Escort GL: 155456, 21452, 230667 Saab 900 GL: 231073, 69286 Suzuki Fox: 164219, 116156, 256470 Eftirtalin númer hlutu vinning í jóladagatalshappdrætti hjá Kiwanisklúbbnum Heklu: dagana 1.-18. des. 1—18. 1. des. 2. des 3. des 4. des 5. des 6. des. 7. des 8. des 9. des des. . nr. 653 . nr. 1284 . nr. 2480 . nr. 680 . nr. 2008 . nr. 817 . nr. 1379 nr. 2665 nr. 438 10. des. 11. des. 12. des. 13. des. 14. des. 15. des. 16. des. 17. des. 18. des. nr. 2920 nr. 597 nr. 1946 nr. 2754 nr. 2729 nr. 2889 nr. 1927 nr. 1269 nr. 1018 „ SIMAR. 11798 og 19533^ Aramótaferð i Þórsmörk dagana 31.-2. jan. ATH.: Brottför kl. 08.00 Áramót i óbyggðum er sérstök reynsla, sem veitir ánægju. Leitið nánari upplýs- inga á skristfunni, Öldugötu 3. I ferðina kemst tamkarmaður fjöldi, tryggið ykkur far timanlega. Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svari í Rvík simi 16420. dániartíftindi Margrét Ingibjörg Júliusdóttir, 60 ára, frá Borgarnesi lést 11 .des. Ölver Thorarensen frá Gjögri lést á Akra- nesi 10. des Símon Eyjólfsson, 69 ára, Nesgötu 25, Neskaupstaö lést 11. des. Eftirlifandi kona hans er Sigriður Björg Tómasdóttir. Karl Hinriksson, Borgaarhlíð 4a, Akureyri lést 11. des. Eftirlifandi kona hans er Gunnlaug Heiðdal. Gunnar Simonarson, 66 ára, Fagrabæ 14, RVik lést 11. des. Eftirlifandi kona hans er Þóra Einarsdóttir. Sigurður Hallbjörnsson, 64 ára, vörsl- umaður Reykjavikurborgar, lést 12. des. Magnús Oddsson, 8Í,árs, húsasmiða- meistari Ásbúð 87, Garðabæ lést 11. des. Eftirlifandi kona hans er Rósa Þorleifs- dóttir. Hulda Sigrún Pétursdóttir, 62 ára, Hringbraut 5, Hafnarfirði lést 10. des. Eftir- lifandi maður hennar er Geir Gestsson. Þóra Nikulásdóttir, Þórsmörk 3, Hverag- erði lést 11. des. Margrét Guðmundsdóttir, Seljavegi 21, Rvik lést 12. des. Árni Sigurðsson, 65 ára, útvarpsvirkja- meistari, Huldulandi 5, Rvík, lést 11. des. Eftirlifandi kona hans er Sigríður Svava Guðmundsdóttir. Vithelmína Helga Vilhjálmsdóttir lést að Elliheimilinu Grund 11. des. Eftirlifandi maður hennar er Lárus Jónsson. Jónatan Stefánsson frá Husavik, Dvalar- heimilinu Ási, Hveragerði Iést2. des. Útför- in hefur farið fram í kyrrþey. Steingrímur Guðjónsson, 65 ára, af- greiðslumaður Hátúni 8 lést 13. des. Eftir- lifandi kona hans er Jóna E. Guðmunds- dóttir. Björg Jakobsdóttir, 69 ára, Þórsgötu 3, Reykjavik var jarðsungin i gær. Hún var dóttir Jakobínu Þorsteinsdóttur og Jakobs Guömundssonar bónda að Hnausum í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Björg vann lengst af í Reykjavikurapóteki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.