Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. desember 1982
Reykingar 10-16 ára nemenda í grunnskólum Reykjavíkur, samkvæmt
könnunum borgarlæknisembættisins.
Minnkandi reykingar hjá skólanemum:
20% færri reykja
nú en árið 1978
Áfengisneyslan hefur hins vegar aukist
Söluhæstu bækurnar
Frá árinu 1978 hefur reykinga-
mönnum fækkað um rúmlega 20%
í yngstu aldurshópunum í Reykja-
vík, 10-17 ára. Arið 1982 reyktu
10,2% þess hóps daglega á móti
12,3% árið 1978 og 3,4% reyktu
öðru hverju á móti 4,9% árið 1978.
Þetta eru niðurstöður könnunar,
sem gerð var á veguin Borgarlækn-
isembættisins í Reykjvík s.l. vor.
í gær kynnti landlæknir skýrslu
um notkun áfengis, tóbaks, fíkni-
efna og ávanalyfja á ílandi, og er
þetta fyrsta samantekin um neyslu
vímugjafa hér á iandi. Tugir sér-
fræöinga hafa lagt efni til skýrslunn-
ar, en meginniöurstaöa hennar er
aö stjórnvöld verði aö setja sér ák-
veðin markmiö til að draga úr
neyslu vímugjafa, fylgjast með
neyslunni meö reglulegum könn-
unum og lafa verölag áfengis og
tóbaks fylgja kaupmætti.
Þrátt fyrir aukna fjölbreytni ým-
iss konar vfmugjafa er það eftir
sem áður áfengið sem veldur mest-
um vanda hér á landi. Meðan dreg-
ið hefur úr reykingum og sala ávan-
alyfja hefur skroppið stórlega
saman, heldur áfengissalan áfram
að aukast.
Neyslan hefur einkum aukist
meðal unglinga og kvenna, en í
samnorrænni könnun, sem gerð
var 1979, kom í Ijós að 10% þeirra
karla sem drukku áfengi á annað
borð innbyrtu 42% af því áfengis-
magni sem allri karlar drukku.
Þriðjungur karlanna neytti lítils
áfengis. Sömu sögu er að segja um
konurnar, 10% þeirra kvenna sem
drukku áfengi, drukku 62% af því
magni sem allar konur drukku.
Tvcir þriðju hlutar kvennanna
drukku lítið.
Á fréttamannafundi sem land-
læknir hélt í gær í tilefni skýrslunn-
ar kom fram, að 10-20% innlagna á
almenn sjúkrahús hér á landi megi
rekja til áfengisnotkunar. Vistrými
fyrir áfengissjúklinga hefur aukist
á undanförnum árum og er nú
meira hlutfallslega en í nagranna-
löndunum.
Dregið í
happdrætti
Þroskaþjálfa-
skólans
Dregið hefur verið í
Námsfararhappadrætti
3ja bekkjar hroskaþjálfa-
skóla íslands 1982.
Eftirtalin númer komu
upp: 3123, 3237, 3163,
3190, 6384, 642, 5742,
490, 3996, 2612, 4190,
5830, 5265, 489, 3232,
5428, 4002, 1200, 2861,.
3801, 1485, 717, 996,
1948, 4404, 6438, 2853,
1387, 4963, 240, 5708,
1567, 1771, 2302, 1687,
1062, 753, 759.
Æviminningar Kristjáns Sveins-
sonar augnlæknis seljast best hjá
bóksölum um þessar mundir. í 2.
sæti kemur Dauðafljótið eftir Ali-
stair Maclean og í þriðja sæti Jóla-
lög í léttum útsetningum eftir Jón
Þórarinsson.
Þetta kemur fram í könnun sem
Félag íslenskra bókaútgefenda hef-
ur staðið fyrir og er miðað við sölu
Sunnuhlíð
fær stórgjöf
Laugardaginn 4. nóvember
komu konur úr Kvenfélags
sambandi Kópavogs færandi
hendi í Sunnuhlíð, hjúkrunarheim.
ili aldraðra í Kópavogi.
Eins og hjá öðrum kvenfélögum
á landinu var haldin vinnuvaka
helgina 22. og 23. október s.l. og
fyrir afrakstur hennar gáfu þær
heimilinu 1. stk. myndbandstæki
og 1. stk. myndsegulbandsspólu, 1
stk. rafmagns-kjötskurðarhníf, 15
litla og stóra jóladúka, 15 handa-
vinnutöskur og matvæli að and-
virði ca. kr. 1500,-, sem þær svo
afhentu í kaffisamsæti sem Sunnu-
hlíð bauð til.
í Kvenfélagssambandi Kópa-
vogs eru þrjú kvenfélög, þ.e.
Kvenfélag Kópavogs, Sjálfstæðis-
kvennafélagið Edda og Freyja, fé-
lag framsóknarkvenna.
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð
vill hér með koma á framfæri þakk-
læti til þeirra fjölmörgu sem stutt
hafa byggingu heimilisins og sýnt
vistmönnum hlýju í verki.
Ályktun frá
Stúdentaráði
Á fundi Stúdentaráðs HÍ var
samþykkt ályktun, þar sem lýst er
yfir ánægju ráðsins með góða þátt-
töku albönsku þjóðarinnar í nýaf-
stöðnum kosningum og þar með
hafi albanska þjóðin sýnt öðrum
þjóðum gott fordæmi.
bóka frá 1. nóvember síðastliðn-
um.
Listi yfir söluhæstu bækurnar lít-
ur annars þannig út: 1. Æviminn-
ingar Kristjáns Sveinssonar. Gylfi
Gröndal skráði. 2. Dauðafljótið
eftir Alistair Maclean. 3. Jólalög í
léttum útsetningum eftir Jón Þórar-
insson. 4. Persónur og leikendur
eftir Pétur Gunnarsson. 5. Riddar-
ar hringstigans eftir Einar Má
Guðmundsson. 6. Landið þitt, ís-
land eftir Þorstein Jósepsson,
Steindór Steindórsson og Pál Lín-
dal. 3. bindi. 7. Ó, það erdýrlegt að
drottna eftir Guðmund Sæmunds-
son. 8. Hverju svarar læknirinn
eftir Claire Rayner, Bertil Márten-
sen, Guðstein Þengilsson. 9. Gcir-
fuglarnir eftir Árna Bergmann. 10.
Vorganga í vindhræringi eftir
Bolla Gústavsson.
SHI fordæmir
innrásina I
Afganistan
Þjóðviljanum hefur borist eftir-
farandi ályktun, sem samþykkt var
á fundi Stúdentaráðs Háskóla ís-
lands: „Innrás Sovétríkjanna í Af-
ganistan er brot á öllum viðurkenn-
dum alþjóðalögum. Frelsi og sjálf-
stæði þjóðarinnar er fótum troðið.
Auk þess olli innrásin versnandi
sambúð stórveldanna og vígbúnað-
arkapphlaupið jókst.“
Sú umfjöllun sem átt hefur sér
stað um málefni Afgana hér á landi
upp á síðkastið hefur veitt okkur
holla áminningu um að afganska
þjóðin berst ekki aðeins fyrir frelsi
og mannréttindum, heldur einnig
fyrir lífi sínu gegn einni stærstu
hernaðarvél heims.
SHÍ fordæmir, sem fyrr, yfir-
gang Sovétmanna í Afganistan og
lýsir jafnframt yfir fullum stuðningi
við baráttu afgönsku andspyrnu-
hreyfingarinnar gegn innrásarliði
Sovétmanna.
SHÍ vill ennfremur hvetja
Alþingi, kirkju, stjórnmálaflokka,
verkalýðsfélög og aðra aðila að
| fara að dæmi SHI.
Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1982
REYKJANES.
Mosfellssveit:
Kópavogur:
Garðabær:
Hafnarfjörður:
Seltjarnarnes:
Keflavík:
Njarðvíkur:
Gerðar:
Grindavík:
Sandgerði:
VESTURLAND.
Akranes:
Borgarnes:
Hellissandur
Ólafsvík:
Grundarfjörður:
Stykkishólmur:
Búðardalur:
VESTFIRÐIR.
Patreksfjörður:
Bíldudalur:
Þingeyri:
Flateyri:
Suðureyri:
(safjörður:
Bolungarvík:
Hólmavík:
Magnús Lárusson
Hafsteinn Eggertsson
Þóra Runólfsdóttir
Hallgrímur Hróðmarsson
Hafsteinn Einarsson
Sigurður Brynjólfss.
Sigmar Ingason
Sigurður Hallmarsson
Helga Enoksdóttir
Elsa Kristjánsdóttir
Gunnlaugur Haraldsson
Sigurður Guðbrandsson
Svanbjörn Stefánsson
Rúnar Benjamínsson
Matthildur Guðmundsd.
Ómar Jóhannsson
Gísli Gunnlaugsson
Bolli Ólr>fsson
Halldór Snsson
Davíð Ki. 'ánsson
Guðvarðu! 'iartansson
Þóra Þórðai bttir
Áslaug Jóhai ^dóttir
Kristinn Gunnt ^son
Hörður Ásgeirsson
NORÐURLAND VESTRA.
Hvammstangi: Örn Guðjónsson
Blönduós:
Skagaströnd:
Sauðárkrókur:
Siglufjörður:
Sturla Þórðarson
Eðvarð Hallgrímsson
Halldóra Helgadóttir
Kolbeinn Friðbjarnars.
Markholti 24
Furugrund 42
Aratúni 12
Holtsgötu 18
Bergi
Garðavegi 8
Þórustíg 10
Heiðarbraut 1
Heiðarhrauni 20
Holtsgötu 4
Brekkubraut 1
Borgarbraut 43
Munaðarhól 14
Túnbrekku 1
Grundargötu 26
Lágholti 7
Sólvöllum
Sigtúni 4
Lönguhlíð 22
Aðalstræti 39
Ránargötu 8
Aðalgötu 31
Grundargötu 2
Vitastíg 21
Skólabraut 18
Hvammst.br. 23
Hlíðarbraut 24
Fellsbraut 1
Freyjugötu 5
Hvanneyr.br. 2
s. 66121 NORÐURLAND EYSTRA.
s. 41341 Ólafsfjörður: Björn Þór Ólafsson Hlíðarvegi 61 s. 96-62270
s. 42683 Dalvík: Hjörleifur Jóhannsson Stórhólsvegi 3 s. 96-1237
S. 51734 Akureyri: Haraldur Bogason Norðurgötu 36 S. 96-24079
S. 13589 Hrísey: Guðjón Björnsson Sólvallagötu 3 s: 96-61739
S. 92-1523 Húsavík: Snær Karlsson Uppsalav. 29 S. 96-41397
S. 92-1786 Mývatnssveit: Þorgrímur Starri Garði s. 96-44111
S. 92-7042 Raufarhöfn: Angantýr Einarsson Aðalbraut 33 s. 96-51125
s. 92-8172 Þórshöfn: Dagný Marlnósdóttir Sauðanesi S. 96-81111
S. 92-7680
S. 93-2304 AUSTURLAND.
S. 93-7122 Neskaupstaður: Alþýðubandalagið Egilsbraut 11 S. 97-7571
S. 93-6688 Vopnafjörður: Gunnar Sigmarsson Miðbraut 19 S. 97-3126
S. 93-6395 Egilsstaðir: Kristinn Árnason Dynskógum 1 s. 97-1286
S. 93-8715 Seyðisfjörður: Hermann Guðmundsson Múlavegi 29 S. 97-2397
S. 93-8327 Reyðarfjörður: Ingibjörg Þórðard. Grímsstöðum S. 97-4149
s. 93-4142 Eskifjörður: Þorbjörg Eiríksd. Strandgötu 15 S. 97-6494
Fáskrúðsfjörður: Magnús Stefánsson Hllðargötu 30 S. 97-5211
Stöðvarfjörður: Ingimar Jónsson Túngötu 3 S. 97-5894
S. 94-1433 Djúpivogur: Eysteinn Guðjónsson Hllðarhúsi S. 97-8873
S. 94-2212 Ðreiðdalsvík: Snjólfur Glslason Steinborg S. 97-5626
s. 94-8117 Höfn: Benedikt Þorsteinsson Ránarslóð 6 S. 97-8243
S. 94-7653
S. 94-6167
S. 94-4331
S. 94-7437
s. 95-3123
s. 95-1467
s. 95-4357
S. 95-4685
S. 95-5654
s. 96-71271
SUÐURLAND.
Vestmannaeyjar:
Hveragerði:
Selfoss:
Þorlákshöfn:
Eyrarbakki:
Stokkseyri:
Vík í Mýrdal:
Hella:
Edda Teaeder
Magnús Ágústsson
Iðunn Glsladóttir
Þorsteinn Sigvaldason
Auður Hjálmarsdóttir
Margrót Frímannsdóttir
Vigfús Þ. Guðmundsson
Guðmundur Albertsson
Hrauntúni 35
Heiðarbrún 67
Vallholti 18
Reykjabraut 5
Háeyrarv. 30
Eyjaseli 7
Mánabraut 12
Geitasandi 3
s. 98-1864
s. 99-4579
s. 99-1689
S. 99-3745
S. 99-3388
S. 99-3244
s. 99-7232
S. 99-5909