Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. desember 1982 lii— ISJ III___l! , .iiii r— •"i ISLENSKA OPERAN Töfraflautan Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl. 20 Sunnudag 2. jan. kl. 20 Minnum á gjafakort íslensku óperunnar í jólapakkann Miðasalan er opin virka daga milli kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími 11475. Sími 1-15-44 Hjartaþjófnaöir Nýr bandariskur „þrillir." Stóraðgerðir, svo sem hjartaígræðsla er staðreynd sem hefur átt sér stað um ára- bil, en vandinn er m.a. sá, aö hjartaþeg- inn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á, að menn fáist til að fremja stórglæpi á við morð til að hagnast á sölu líffæra? Aðalhlutverk: Gary Goodrow, Mike Chan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £P Sími 19000 -salur/ Kvennabærinn Hafið þið oft séð 2664 konur, af öllum gerðum, samankomnar á einum stað? Sennilega ekki, en nú er tækifærið í nýj- asta snilldarverki meistara Kcllini. Stór- kostleg, furðuleg ný litmynd, með Marc- ello Mastroianni ásamt öllu kvenfólk- inu. Höfundur og leikstjóri: Federico Fellini íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Superman Hin spennandi ævintýramynd um ofur- mennið Superman, með Marlon Brando - Gene Hackman, Christop- her Reeve - (slenskur texti Sýnd kl. 3 - salur Smoky og dómarinn Sprenghlægileg og fjörug gamanmynd í litum um ævintýri Smoky og Dalla dóm- ara, með Gene Price - Wayde Preston - Islenskur texti Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05 -saiurv Papillon Hin afar spennandi Panavision- litmynd, byggð á samnefndri sögu sem komið hefur út á ís- lensku meö Steve McQue- en - Dustin Hoffman íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd, í litum og Panavision Islenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. - saluf Hver er sekur? Spennandi og sérstæð bandarísk lit- mynd með Britt Ekland, Hardy Kruger og Lilli Palmer. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. LAUGARAS B I O Símsvari 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarisk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin [ umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og bórnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. flllSTURBtJAHKIll Eftirförin (Road Games) Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli: Stacy Keach. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182 Innrás Líkamsþjófanna (Invation of the body snatchers) Viðfræg vísindaskáldsaga sem fjallar um víðtækt samsæri geimvera gegn jarðlingum. Aðalhlutverk: Donald Sutherland. Endursýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. A-salur: Jólamyndin 1982 Snargeggjaö (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilderog Richard Pryor fara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubiós I ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit”, og „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: Heavy Metal Islenskur texti Víðfræg og spennandi ný amerísk kvik- mynd, dularfull - töfrandi - ólýsanleg. Sýnd kí. 5, 7, 9 og 11. FJALA k ö 11 u r i n n Tjarnarbíó Sími 27860 Engin sýning í dag. Næsta sýning fimmtudag kl. 9. Ameríski frændinn eftir: Alain Resnais. Hann hefur meðal annars gert Hirosima Mon Amour og Providence. Ameríski frændinn segir sögu þriggja persóna og lýsir framabrölti þeirra. Mynd þessi fékk „The special Jury Prize" í Cannes 1980. Aðalhlutverk: Gerard Depar Deu, Nic- ole Garcia og Roser Pierre. Siðustu sýningar. - Félagsskírteini seld við innganginn. vÍrmir. einangrunar ■■ppbstið 5imi 7 89 00 Salur 1: Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávaröurinn (Little Lord Fauntleroy) RICKY SCHRODER ■ ALECGUIHHESS r >:fr uritleiö Stóri meistarinn (Aled Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ___________Salur 2______________ Átthyrningurinn (Octagon) Það er erfitt að berjast við hinar frægu NINJA sveitir, en Chuck Norris er ekki af baki doítinn, og sýnir enn einu sinni hvað í honum býr. Aðalhlutverk: CHUCK NORRIS, LEE VAN CLEEF Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. ___________Salur 3______________ Maöurinn meö barnsandlitiö Hörkuspennandi amerísk-ítölsk mynd með Trinity-bræðrum, Terence Hill er klár með byssuna og spilamennskuna, en Bud Spencer veit hvernig hann á að • nota hnefana. Aðalhlutverk: Terence Bud Soencer. Frank Wolff. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára. Hill, Salur 4 Snákurinn Venom er ein spenna frá upphafi til enda, tekin í London og leikstýrð af Piers Haggard. Þett er mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Mynd sem skil- ur mikið eftir. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Klaus Kin- ski, Susan George, Sterling Hayden, Sarah Miles, Nicol Williamson. Myndin er tekin i Dolby og sýnd í 4ra rása stereo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (10. sýningarmánuður) Bækur til sölu frá 1501-1981. Hjá okkur getið þér fengið bækur frá síðustu 480 árum, fágætar og al- gengar, innbundnar og óinnbundnar, dýrar og ódýrar, eitthvað við allra hæfi. Nokkur dæmi: Aldarfarsbók Páls lögmanns Vídalíns, Mjög lítill skákbæklingur eftir Willard Fiske, pr. í Flórens 1901, Úr dularheimum eftir Guömund Kamban, Biskupa- sögur Jóns Halldórssonar l-ll bindi, ób. kápu- eintak, Skólameistarasögur sama höf., úrvals ób. kápueintak, Þorpið eftir Jón úr Vör, (frumútgáfan), Ungersvend og Pige (Piltur og Stúlka) eftir Jón Thoroddsen, prentaö sem handrit í Flensborg 1877, áritað af þýöandanum Lefolii kaupmanni á Eyrar- bakka, Flugur eftir Jón Thoroddsen yngri, Raubáiyát eftir Omar Khayyám (þýðing Magnúsar Ásgeirs- sonar), 400 ára saga Prentlistarinnar á íslandi eftir Klemens landritara, Frá nyrztu ströndum eftir Krist- ján frá Djúpalæk, Morðbréfabæklingar Guöbrands biskups, Sundreglur Nachtegalls prófessors í þýð- ingu Jónasar Hallgrímssonar, Helsingjar, frumútgáf- an eftir Stefán frá Hvítadal, Tímaritiö Sunnanfari, Kh. og Rvík 1891-1914, Tyrkjaránið á íslandi 1627 (gamla útgáfan), Tímaritið Úlfljótur 1947-1971, Al- exanders saga, formáli eftir Halldór Laxness, Um íslenzkar þjóðsögur, Við uppspretturnar og ís- ienzkar bókmenntir í fornöld eftir próf. Einar Ól. Sveinsson, Flateyjarbók l-lll, frumútgáfan í úrvals handunnu skinpbandi, nær öll rit Fornritafélagsins í skinnbandinu. íslenzk miðaldakvæði, útg. Jón Helg- ason prófessor, Göngur og réttir l-V bindi (skinn- band), Færöerne, Island og Grönland eftir Daniel Bruun, mikið hrafl í Gerpir, rit Austfiröinga, íslenzkir samtíðarmenn I-III1, Austanórur l-lll, Asbirningar Skagfirzk fræði I, Menn og menntir l-IV eftir Pál Eggert, Þættir úr sögu Reykjavíkur, Sagnaþættir Guðna Jónssonar l-IX, skb., íslenzkar þjóðsögur og æfintýri l-ll (Jón Árnason), úrvals handunnið skrautband, Eyfellskar sagnir l-lll, afbragös kápu- eintök, Alþingishátíðin 1930, Kuiturhistorisk leks- ikon for Nordisk Middealder, ýmis bindi, þ.á. m. mörg uppseld og fágæt, Tímaritið Vaka l-lll í úrvalsbandi, Minningar Einars Jónssonar myndhöggvara l-ll, Veröld sem var eftir Stefan Zweig, Kvæðasafnið Snót l-ll, Glugginn snýr í norður og Svartálfadans (hvorutveggja frumútgáfur) eftir Stefán Hörö Gríms- son, Lífið og Ég l-IV, eftir Eggert Stefánsson söng- vara, Rúnafræði Finns Jónssonar, Uppruni og áhrif Múhameðstrúar, Uppreisn englanna, þýöing Magnúsar Ásgeirssonar (útg. fjölrituö), Skaftfellskar þjóðsögurog sagnir, Virkið í norðri (Tímaritið) 1-4, Handan um höf, þýðingar Helga Hálfdanarsonar, Vinarkveðjur eftir Jóhannes Kr. Jóhannesson, Hug- ur einn það veit eftir Karl Strand, Bókin um veginn eftir Lao-Tse, Nú er hlátur nývakinn, norölenzk fyndni Rúnakerfi, pr. í París 1820, Helztu trúarbrögð heims, Lenínisminn eftir Jósep Stalín, Heilög kirkja eftir Stefán frá Hvítadal, Andstæður eftir Svein frá Elivogum, María Stúart eftir Stefan Zweig, Myndin af Dorian Grey eftir Oscar Wilde, Privatboligen pá Is- land í Sagatiden eftir dr. Valtý Guömundsson. Auk þess höfum viö nýlega fengið vænt safn kvæöa- og Ijóðabóka eftir þjóöskáld, höfuðskáld, ungskáld, atómskáld, leirskáld og góðskáld, en höfum einnig nýverið fengið ýmis söfn bóka úr flestum greinum íslenzkra fræöa og fagurfræða. Gefum reglulega út bóksöluskrár, sem sendar eru ókeypis til þeirra utan Reykjavíkursvæöisins sem óska. Nýkomin er skrá nr. 19. Kaupum og seljum einnig pocket-bækur, flest íslenzkt prentmál, gamalt og nýtt, heilleg tímarit, heil bókasöfn og einstakar bækur. Vinsamlega hringið, skrifið - eöa lítið inn. - Gamlar bækur og nýjar - BÓKAVARÐAN Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 29720 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.