Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.12.1982, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. desember 1982 EINSTEIN Verð kr. 1.134,- Mikið úrval allskonar tölvu- og fjölskyldu- spila Einfalt, ódýrt skemmti legt er nýtt bráðskemmtilegt tölvuspil (spilað af 1—4), sem öll fjölskyldan getur tekið þátt í að spila. Útsölustaðir: Frímerkjamiðstöðin, Bókabúð Máls og menningar, Skákhúsið, Skólavörðustíg 21A, s. 21170 Laugavegi 18 s. 24242 Laugavegi 46 s. 19768 Tveir metsöluhöfundar ARFURINN DESMOND BAGLEY þekkja allir. Frá því fyrsta skáldsaga hans kom út 1963, hefur ver- ið beðið eftir hverri nýrri bók frá hans hendi. Nýjasta skáldsaga hans kom út í Bretlandi á miðju þessu ári. Hún er þegar komin út hér á landi og heitir ARFURINN. Sagan gerist að mestu í Kenya og er hlaðin spennu og æsandi atburðarás. „Bagley er bæði gáfaður og frum- legur spennusagnahöfundur. Hann er meist- ari í sinni grein“. Sunday Times. Slíkar um- sagnir eru algengastar um bækur Desmond Bagleys í öllum þekktustu blöðum heims. HÆTTUSPIL DICK FRANCIS, sem er breskur að þjóðerni eins og Bagley, er þekktur og vinsæll höfund- ur í enskumælandi löndum og seljast bækur hans í milljónum eintaka. Hann hefur hlotið lofsamlega dóma og fengið verðlaun úr ýms- um sjóðum. í fyrra gaf SUÐRI út fyrstu skáld- sögu Dick Francis á íslensku, ENGIN MISK- UNN, og hlaut hún frábærar viðtökur eins og vænta mátti. Nú er komin út ný skáldsaga eftir Dick Francis, HÆTTUSPIL, og er ekki að efa að þeir sem kunna að meta skemmtilega ög hraða atburðarás, muni falla hún vel í geð. Desmond Bagley og Dick Francis eru höfundar sem standa fyrir sínu SUÐRI Afgreiðsla: Reynimel60 . Símar 27714 og 36384. Pósthólf1214 . 121 Reykjavík. Mlimmga- þættir Hugrúnar Bókaforlagið Vaka hefur sent frá sér bókina Ég læt það bara flakka eftir Hugrúnu skáldkonu. Filippía Kristjánsdóttir, sem þekkt er undir skáldanafninu Hug- rún, hefur skrifað fjölda bóka á löngum rithöfundarferli. Ég læt það bara flakka er 29. bók Hugrún- ar og fer hún hér inn á nýjar brautir. í kynningu Vöku á bókinni segir meðal annars að frísklegir frásögu- þættir Hugrúnar skáldkonu í þess- ari bók séu einkar skemmtilegir aflestrar. í bókinni segi hún frá uppvaxtarárum sínum í Svarfaðar- dal og dragi upp myndir af fólki og þjóðlífi nyrðra í upphafi aldarinn- ar. Ég læt það bara flakka er sem fyrr segir 29. bók Hugrúnar. Eftir hana hafa komið út 6 ljóðabækur, 11 barna- og unglingabækur, 5 skáldsögur, 4 smásagnabækur og 3 bækur með æviþáttum. Eiginmaður brenndur Hjá Máli og menningu er komin út bókin Rúmið brennur eftir Faith McNulty í íslenskri þýðingu Elísa- betar Gunnarsdóttur. Rúmið brennur er saga Francine Hughes, bandarískrar konu, sem árið 1977 var akærð fyrir að brenna mann sinn til bana. Þá var Francine Hughes 29 ára gömul og hafði búið við sívaxandi ofbeldi í hjónabandi föstuoags. f Afhendum ' vöruna á ! byggingarstj viðskipta i mönnum ad " kostnadar lausu. ^ Hagkvœmt verö og greiósluskil málar vió flestra _ hœfi.i Aðrar framletðsluvönjr ^^t>ípueinang ru n h Vw^og skrúf bútar orgarplast h/f Borgarnesil nmi93 7370 kvöld og helganími 93 7355 sínu í þrettán ár. Tilraunir hennar til að losna höfðu allar mistekist: lögreglan, dómstólarnir, félgags- málastofnanir, nágrannar, vinir, fjölskylda hennar og eiginmanns hennar - allir stóðu ráðþrota gagn- vart þessu vandamáli eða vildu ekkert skipta sér af því. Faith McNulty, sem fyrst og fremst er kunn fyrir skrif sín um náttúrufræði og vísindi í tímaritið New Yorker hefur skráð sögu Fra- ncine Hughes. AF HVERJU yUJJEMWR • Blikkiðjan Asgarði 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 Útför föður míns, tengdaföður og afa Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 16. desember kl. 13.30. Ásdís Ásmundsdóttir Helgi E. Helgason og synir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.