Þjóðviljinn - 05.02.1983, Qupperneq 25
Helgin 5. - 6. febrúar 1983 ÞJÓÐVIIJINN - SÍÐA 25
brMge
Eftir 25 umferðir var staðan
þessi: Guðmundur-Þórarinn 294
Möller-Blakseth 210
Hörður-Jón 111
Eftir 30 umferðir var staðan
þessi: Guðmundur-Þórarinn 326
Möller-Blakseth 193
Larsen-Sontag 109
Aðalsteinn-Stefán 97
Eftir 35 umferðir (af 43) var
staðan þessi: Guðmundur-Þórarinn 270
Möller-Blakseth 198
Larsen-Sontag 180
Mittelmann-Molson 155
Hörður-Jón 144
Eftir 40 umferðir var staðan
orðin þessi: Guðmundur-Þórarinn 223
Möller-Blakseth 214
Mittelmann-Molson 194
Larsen-Sontag 184
Stórmótið íbridge, Bridgehátíð
1983, var haldið á Loftleiðum
um síðustu helgi. Mótið var
tvískipt, annars vegar
tvímenningskeppni 44 para og
sveitakeppni 21 sveitar. í
tvímenningskeppninni tóku
þátt8erlend pör,3frá
Danmörku, 2 frá USA, 2 frá
Bretlandi og 1 frá Færeyjum,
aukheimamanna.
Rakinn hefur verið gangur mót-
sins all-ýtarlega í blöðunum í vik-
unni, svo þar er litlu við að bæta.
Mótið sigruðu dönsku spilararnir,
Steen Möller og Lars Blakseth,
eftir harða baráttu við Þórarin og
Guðmund Pál.
Lokastaða efstu para varð þessi:
stig
1. Steen Möller-
Lars Blakseth Danm., 244
Bridgehátíð
2. Alan Sontag-
Kyle Larsen USA 234
3. Guðmundur P. Arnars,-
Pórarinn Sigþórss. 205
4. George Mittelmann-
Mike Molson Kanada 201
5. Aðalsteinn Jörgensen-
Stefán Pálsson 198
6. Stig Werdelin-
Peter Auken Danm. 177
7. Kristmann Guðmundss.-
Sigfús Þórðars. 116
8. Sigtryggur Sigurðss-
Stefán Guðjohnsen 107
9. Hörður Arnþórss,-
Jón Hjaltason 97
10. Guðl. R. Jóhannss,-
Örn Arnþórss. 92
11. Jón Hauksson-
Vilhjálmur Pálss. 85
12. Jón Ásbjörnss-
Símon Símonars. 74
Ef við rekjum gang mótsins
undir lokin, þá var staða efstu para
þessi eftir 20 umferðir:
Guðmundur-Þórarinn 259
Möller-Blakseth 214
Larsen-Sontag 120
Guðmundur-Hörður 112
A-riðill 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stlg Röð
1. Yfirseta o\ 0 0 0 0 0 0 0
2. Slgurður Vllhjálmsson I2 r sr 5' IZ 5 0 vy (>-1-
3. Tony Sowter u /s N 20 M 5" zo /s>r ZZ
4. Esther Jakobsdóttir I2 /S" 6 6 3 O 2 vi
5. Slgurður Sigurjónsson I2 /r -V N\ $ 3 3 5~l r
E. Sævar Þorbjörnsson ? / n IZ y l(> 7/ V
7. Ólafur Lárusson Iz )S /r 20 11- /<T m/2 l/U
8. Gestur Jónsson 12 zo 0 /e /> V >3 -3
B-riðill 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stig Röð
1. Yfirseta D 0 0 0 0 0 0 0
2. Ármann J. Lárusson /2 2 /3 (> 0 \1/L
3. Hrólfur Hjaltason 12 /2 7| /3 /r /8 /0 Vi 1
4. Jón Hauksson /2 7 /3 2 P 3 6 5/ 8
5. Jón Hjaltason /2 H V /2 /z r 7 s~
6. Þórarlnn Slgþórsson /2 20 s~ /2 7 // R-
7. Karl Logason /2 /y 2 /? /r V i/2 8/ 3
8. Steen Möller 12 20 /o !!L 11 3 V
C-riðill 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. Stlg Röð
1. Alan Sontag £ /3 /3 K /2 /? 12 7/ /
2. Gunnar Þórðarson I2 2 20 7 12 7 2 éz r
3. Aðalsteinn Jörgensen 7 12 20 2o /2 7 8 sv z>
4. Óskar Friðþjófsson 7 */ \U /Z 7 N 7/ 7
5. Jón Þorvarðarson V /3 w /2 5" V 7?
6. Yfirseta 0 0 0 0 7 0 0 0
7. Egill Guðjohnsen 3 /J !( te /r 22 ■ 6 85 V
8. Karl Sigurhjartarson 8 /e /2 (o /é /2 /7|| H 3
Og Þórarinn og Guðmundur
máttu þola það undir lokið að mis-
sa tvenn pör upp fyrir sig í óst-
uðinu.
Bretarnir fundi sig aldrei í þessu
móti, og enduðu hvorutveggja pör-
in í mínus, einnig danska kvennap-
arið og frændur okkar frá Fær-
eyjum einnig.
Þetta er í annað sinn sem Steen
Möller sigrar á Bridgehátíð, en í
fyrra sigraði Sontag, þá á móti Pet-
er Weichel aðalfélaga sínum.
Um árangur okkar manna er allt
gott að segja. Sjá má, að þeir
leiddu allt mótið, utan síðustu um-
ferðir þess. Aðalsteinn og Stefán
ná þarna sínum besta árangri fram
að þessu, og utanbæjarpörin tvenn
sem eru í hópi efstu para mega vei
við una. Aðrir ýmist sáu aldrei
glætu, eða spiluðu langt fyrir neðan
getu, sbr. Jón-Símon, Jón-Sævar,
Ásmundur-Karl, Sigurður-Valur
og fleiri pör.
Á sunnudag hófst svo Flugleiða-
mótið í bridge, sveitakeppni með
þátttöku alls 21 sveita. Spilað var í
3x7 sveita riðlum, 10 spil milli
sveita.
Guðmundur Páll Arnarson og Þórarinn Sigþórsson spila hér við Borgnesingana Guðjón I. Stefánsson og Jón
Þ. Björnsson. í baksvn (standandi) má m.a. sjá þá Ingvar Hauksson, Orwell Utley, Gísla Torfason, Guðjón
Guðmundsson og Oskar Friðþjófsson.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Úrslit í þeim eru sýnd á töflunum
hér á síðunni.
Úr A-riðli komu því sveitir Ólafs
Lárussonar og Tony Sowter. Úr B-
riðli sveitir Hrólfs Hjaltasonar og
Þórarins Sigþórssonar og úr C-riðli
sveitir Alans Sontag og Aðaisteins
Jörgensen.
t undánrás var skipt þannig, að
sveitir nr. 1 úr A-riðli, nr. 2 úr B-
riðli og 1 úr C-riðli, og öfugt,
skyldu spila saman í riðli. Sigurveg-
arar spila síðan um 1. sætið, og þeir
er lentu í 2. sæti í undanrás um 3.
sætið. Sveit Ólafs Lárussonar gerði
sér lítið fyrir og sló út andstæðinga
sína verðskuldað; sigraði sveit Þór-
arins með 27 stigum, en tapaði
slysalega fyrir sveit Sontag með 3
stigum. Hinsvegar sigraði Þórarinn
(Þórarinn og Guðmundur spiluðu
ekki í þessu móti) sveit Sontag með
9 stigum, þannig að Ólafs-menn
voru sigurvegarar á hagstæðari
vinningsskor.
Sowter sigraði hinn riðilinn af
öryggi, Aðalstein með um 25 stiga
mun, og Hrólf með um 35 stiga
mun. (Spilaðir voru 16 spila leikir
m/hálfleik).
Um þriðja sætið kepptu því Son-
tag og Aðalsteinn og sigruðu Sont-
ags menn með um 35 stiga mun,
eftir jafnan fyrri hálfleik. Góð
frammistaða hjá ungu mönnunum í
sveit Aðalsteins.
Leikur Ólafs og Bretanna var
sýndur á sýningartöflu að
viðstöddu fjölmenni. Leikurinn
var mestallan tímann í járnum, og
höfðu þeir ensku 3 stiga forskot í
hálfleik. í seinni hálfleik gáfu þeir
engin færi á sér sem heitið getur, og
er upp var staðið munaði um 30
stigum þeim ensku í vil. Mjög svo
viðunandi úrslit fyrir sveit Olafs
sem kom sér og öðrum á óvart með
mjög góðri spilamennsku mestallt
mótið. í sveit Sowters voru, auk
hans: Lodge, Brock og Forrester.
í sveit Ólafs voru, auk hans:
Hermann Lárusson, Hannes R.
Jónsson, Óli Már Guðmundsson,
Sigtryggur Sigurðsson og Svavar
Björnsson.
Ekki getur þátturinn látið hjá
líða að minnast á leiðindi sem settu
svip sinn á sveitakeppnina, og áttu
þar ákveðnir menn í hlut. Taka
verður strangt á þessu í fram-
tíðinni, því ekki verður það okkur
til framdráttar, að slíkir sleðar hafi
spillandi áhrif á umhverfið, meðan
á keppni stendur. Einn svona sleði
getur skemmt meira fyrir okkur
bridgemönnum en margan grunar.
Taki þeir til sín sem eiga.
Um Bridgehátíð 1983 vil ég segja
þetta að lokum: Mótshald allt og
fyrirkomulag, undir öruggri stjórn
þeirra Agnars og Sigmundar, fór
fram af stakri snilld. Megi þeir
heiður eiga, svo og aðrir sem hönd
lögðu á plóginn, m.a. forráðamenn
Flugleiða fyrir framsýni og
stuðning við bridgesamtök í
landinu. Gestir okkar nú sem fyrr
voru af sterkari tegundinni, og er
það vel. Margir af þeim komu vel
fyrir, en það verður að segjast að
sendingar eins og Kyle Larsen og
George Mittelmann eru full-
vafasamar. Þó held ég að Alan
Sontag og Mike Molson hafi bætt
þá upp, ogaðeins meiraenþað. Að
líkja þessum sveitarmeðlimum
Sontags við sveitina sem kom í fyr-
ra frá USA, er svart og hvítt. Von-
andi eigum við eftir að sjá Sontag
koma hingað aftur, því vel virðist
honum líka ísland. Um Danina
gegnir allt öðru máli. Þar er brosið
aldrei langt undan, enda einstakir
menn þessir fjórir sem skipuðu lið-
ið. Leiðinlegt fyrir þá að komast
ekki í úrslit í sveitakeppnina...
Áhorfendur held ég að hafi
skemmt sér konunglega yfir spil-
amönnunum, og þegar því marki er
náð, má segja að hlutirnir hafi hep-
pnast vel.
Barðstrendingafélagið
í Reykjavík
Eftir 8 umferðir í Aðalsveitark-
eppni félagsins er staðan þessi:
stig
1. Viðar Guðmundss. 125
2. Ragnar Þorsteinss. 104
3. Sigurður Kristjánss. 103
4. Einar Flygenring 96
5. Þórir Bjarnason 87
6. Þorsteinn Þorsteinss. 81
7. Sigurður ísakss. 76
8. Arnór Ólafsson 72
Spil dagsins
f næstu viku mun þátturinn „Spil
dagsins" hefja göngu sína á ný.
Fyrirkomulag verður með sama
sniði og var áður, þ.e. eitt spil tekið
fyrir daglega. Lesendum er velk-
omið að senda inn spil með eigin
skýringum. Umsjónarmenn verða
Ólafur Lárusson og Hermann Lár-
usson.
SKÓLARITVÉLAR
Monica rafritvélin er allt í senn skóla-, feröa- og
heimilisritvél, ótrúlega fyrirferöarlítil, ódýr og fáanleg í
tveimur litum.
Hálft stafabil til leiöréttingar, 44 lyklar, 3
blekbandsstillingar o.m.fl. sem aöeins er á stærri geröum
ritvéla.
Fullkomin viögeröa-
og varahlutaþjónusta.
fit Olympia
'mtl^yi KJARAN HF [
ARMULI 22 - REYKJAVIK - SÍMI 83022