Þjóðviljinn - 05.02.1983, Page 27
Helgin 5. - 6. febrúar 1983 | ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27
Aldrei þennan tossa
tem
tel ’ann garminn j
v mesta. Æ
Meingallaður
maður sem...
meiðir hross
og presta
Þinglyndi
ÚTBOÐ
Framkvæmdanefnd um byggíngu
dvalarheímílís fyrír aldraða í Dalasýslu,
óskar eftír tílboðum í byggíngu íbúða
fyrír aldraða í Búðardal.
Húsíð verður 826 m' , 3074 mJ , einnar
hæðar, byggt úr steínsteypu og timbri.
Væntanlegur verktaki tekur við frágeng-
inni botnplötu og á að fullgera húsið og
afhenda í síðastaíagí 1. desember 1983.
Afhending útboðsgagna er á hreppsskrif-
stofu Laxárdalshrepps og hjá tæknídeíld
Húsnæðísstofnunar ríkisins frá þriðju-
degínum 8. febrúar nk. gegn kr. 5.000.-
skílatryggingu.
Tílboðum skal skila á sömu staði eígí
síðar en þriðjudaginn 22. febrúar 1983
kl. 14.00 og verða þau opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
f.h. framkvæmdanefndar
tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins.
Húsnæðisslofnun ríkisins
ftí
IÐNSÝNING '83
Samkeppni um
einkunnarorð
Sýningarnefnd Iðnsýningar F.í.l. 1983
hefur ákveóió að efna til samkeppni um
einkunnarorö sýningarinnar.
Tilefni
- Á þessu ári eru 50 ár liðin frá stofnun
Félags íslenskra iðnrekenda. Af því
tilefni verður efnt til sýningar á
íslenskum iðnaðarvörum í
Laugardalshöll dagana 19. ágúst til 4.
september n.k.
Meginmarkmió sýningarinnar er að sýna
getu og möguleika íslensk iðnaðar og
efla þannig skilning almennings og
stjórnvalda á mikilvægi iðnaóarfyrir
atvinnu-og efnahagslíf þjóöarinnar.
Reglur
Samkeppnin er opin öllum. Verðlaun
fyrir bestu tillöguna eru kr. 15.000,-
Tillögur ásamt upplýsingum um nafn og
heimilisfang þátttakenda skal senda í
lokuðu umslagi fyrir 5. mars n.k. merktu:
Iðnsýning ’83
einkunnarorð
Félag íslenskra iðnrekenda .
Hallveigarstíg 1
101 Reykjavík
FÉLAG ÍSLENSKRA
IÐNREKENDA