Þjóðviljinn - 05.02.1983, Síða 28

Þjóðviljinn - 05.02.1983, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. - 6. febrúar 1983 apótek Helgar-, kvöld- og naeturþjónusta lyfja- búöa í Reykjavík 4. febrúar tll 10. febrúar er I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokaö á'- sunnudögum. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar-. apótek eru opin á virkum dögum trá kl.' 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl 19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15—16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimilið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. gengift 3. febrúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..19.020 19.080 Sterlingspund.....28.929 29.021 Kanadadollar......15.461 15.510 Dönskkróna........ 2.1824 2.1893 Norskkróna........ 2.6387 2.6471 Sænskkróna........ 2.5282 2.5362 Finnsktmark....... 3.4944 3.5054 Franskurfranki.... 2.7027 2,7112 Belgískurfranki... 0.3919 0.3932 Svissn.franki..... 9.3545 9.3840 Holl. gylliní..... 6.9837 7.0057 Vesturþýsktmark... 7.6647 7.6889 ftölsk líra....... 0.01334 0.01338 Austurr. sch...... 1.0915 1.0950 Portúg. escudo..... 0.2013 0.2019 Spánskurþeseti.... 0.1450 0.1455 Japansktyen....... 0.07918 0.07943 frsktpund.........25.539 25.620 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............20.988 Sterlingspund.................31.923 Kanadadollar..................17.061 Dönskkróna.................... 2.408 Norskkróna.................... 2.911 Sænskkróna.................... 2.789 Finnsktmark................... 3.855 Franskurfranki................ 2.982 Belgískurfranki............... 0.432 Svissn. franki............... 10.322 Holl.gyllini.................. 7.706 Vesturþýsktmark............... 8.457 ftölsklíra.................... 0.014 Austurr. sch.................. 1.204 Portúg. escudo................ 0.222 Sþánskurpeseti................ 0.160 Japansktyen................... 0.087 Irsktpund.....................28.182 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -; 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæöi á II hæö geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi ooildarinnar er óbreytt og opiö er á sama ’íma og áöur. Símanúmer deildarinnai eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóösbækur..............42,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán." ...45,0% 3. Sparisjóösreikningar, l^mán.11 47,0% 4. Verðtryggöir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verötryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Veröbótaþáttur I sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 nöf 4 aumt 8 vöntun 9 letingi 11 sjóða 12 marði 14 ein- kennisstafir 15 mugga 17 tuskan 19 eyða 21 not 25 mið Lóðrétt: 1 yfirhöfn 2 vaða 3 ávíta 4 sver 5 veislu 6 sull 7 ófúsa 10 aflið 13 ruddi 16 kjána 17 atorku 18 tónverk 20 hræðist 23 sam- stæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vask 4 óþæg 8 klósigi 9 sári 11 klif 12 skonsa 14 st 15 korn 17 þegar 19 ögn 21 óði 22 gáfa 24 fall 25 ánni Lóðrétt: 1 viss 2 skro 3 klinka 4 óskar 5 þil 6 ægiss 7 giftan 10 kveða 13 sorg 16 nöfn 17 þóf 18 gil 20 gan 23 áá. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 . og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan_________________________ •Reykjavik.....,........sími 1 11 66 Kópavogur............. sími 4 12 00 Seltjnes................sími 1 11 66 Hafnarfj.............. simi 5 11 66 Garðabær..,.............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik...............sími 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltj nes...............sími 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 pr 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 n 22 23 • n 25 fólda Babb-Babb—Gugg, da, da, inging. Svona lítil...og þegar farln að tala tóma tjöru. svínharður smásál . Tui - ... ,!3g. eftir Kjartan Arnórsson tilkynningar ferðir akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. - I maí, júní og september veröa kvöldferöir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst veröa kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrif- stofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Símsvari í Rvik, simi 16420. Skagfirðingafélagið í Reykjavík veröur meö félagsvist í Drangey Síðumúla 35 sunnudaginn 6. febrúar kl. 14. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aöalfund sinn í kjallara kirkjunnar mánudaginn 7. febrúar kl. 20. Útivistarferðir Lækjargötu 6a, sími 14606, símsvari utan skrifstofutima. Sunnudagur 6. feb. I. Gullfoss í klakaböndum kl. 10:00 Isbrynja fossins að vetri er ógleymanleg sjón fyrir unga sem aldna. Verð kr. 320.- frítt f. börn í fylgd fulloröinna. Fararstj. Por- leifur Guömundsson og Vigfús Pálsson. II. Skiöaganga kl. 13:00 Sleggjubeinsdalir - Innstidalur. Tækifæri til aö skoöa hiö stórkostlega Hengils- svæði. Verö kr. 150.- Helgardvöl að Flúðum 11.-13. feb. Gisting: Smáhýsiö Skjólborg. Dægrastytt- ing: 8 heitir pottar við húsið. Gönguferö á Miðfell og Galtafell. Kvöldvaka og sam- eiginleg bolluveisla (Bollud. 14. feb.) Far- arstj. Kristján M. Baldursson. SJAUMST! SIMAR. 11798 OG 19531. dagsferðir sunnudaginn 6. febrúar: 1. kl. 10.30 Kolviðarhóll-Lækjarbotnar (skíðaferð). 2. kl. 13. Sklöakennsla-skíöaganga. 3. kl. 13. Sandfell-Selfjall-Lækjarbotnar. Verö kr. 130.- Takið þátt í ferðunum. Sláist I hópinn. Látiö ykkur líða vel og komið hlýlega klædd. Farið fram Umferöarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiöar við bíl. Ferðafélag íslands. Ferðafólagið Myndakvöld Miövikudaginn 9. febrúar er Feröafélag Islands meö myndakvöld á Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18. Efni: 1. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir frá Borgarfirði eystra (ferð F.í. síðastliðið sum- ar) og myndir frá hálendinu. 2. Guðrún Þórðardóttir sýnir myndir úr F.l. ferð um hálendið. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Veitingar I hléi. Ferðaáætlun 1983 komin út. Kynniö ykkur ferðir Ferðafélagsins. Ferðafélag íslands. dáriartíftindi Guðrún Bjarnadottir, 87 ára, Mýrargötu 14, Rvík lést 2. febr. Eggert Þ. Briem, 45 ára læknir á Dalvik, er látinn. Eftirlifandi kona hans er Halldóra Briem. Aðalsteinn Jónsson, 87 ára, frá Vaðbrekku er látinn. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Jónsdóttir. Sigriður Jóna Gunnlaugsdóttir, frá Stúf- holti, Holtum lést 2. febr. Þórdís Jóhanna Jónsdóttir Krings lést i Loveland Colorado Bandaríkjunum 2. febr. Ásta Guðjónsdóttir, 81 árs, Rvík, var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðlaugar Eyjólfsdóttur frá Másbúðum I Miðnes- hreppi og Guðjóns Eyjólfssonar verka- manns í Rvík, frá Svarfhóli I Árnessýslu. Maður hennar var Hallgrímur Benedikts- son prentari. Börn þeirra eru Gestur prent- ari, starfsmaður Rvlkurborgar, Ingigerður húsmóöir í Rvík og Hallaog Margrét, báðar búsettar I Bandaríkjunum. Guðný Frímannsdóttir, 62 ára, hefur ver- ið jarðsungin. Hún var dóttir Emelíu Matthí- asdóttur (prests í Grímsey) og Frímanns Frímannssonar. Eftirlifandi maður hennar er Guðjón Ásgeir Kristinsson skólastjóri. Börn þeirra eru Kristinn Frímann, kvæntur Brynju Harðardóttur, Anna, gift Þormóði Sveinssyni, og Jakobína, gift Ragnari Erni Halldórssyni. Guðný var húsmæðrakenn- ari að mennt. Stefania Ólafsdóttir, 82 ára, Borgarnesi, hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Agöt- hu Stefánsdóttur og Ólafs Erlendssonar bóna að Jörfa I Kolbeinsstaðahreppi. Maður hennar var Andrés Björnsson. Börn þeirra: Ólafur, Guðrún Ásta, Áslaug og Erla. Stefanfa og Andrés bjuggu fyrst að Innri-Skeljabrekku í Borgarfirði, en fluttust til Borgarness 1936.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.