Þjóðviljinn - 12.02.1983, Side 19
Helgin 12. - 13. febrúar 1983 I ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19
Gallerí Langbrók:
Ölafur Th.
sýnir
vatns-
litamyndir
I dag, laugardaginn 12. febrúar,
opnar Olafur Th. Olafsson frá Self-
ossi sýningu á vatnslitamyndum í
Gallerí Langbrók að Amtmannss-
tíg 1, Reykjavík.
Olafur stundaði nám í
Myndlista- og handíðaskóla ís-
lands 1976-79 og iauk prófi úr mál-
aradeild skólans. Hann hefur hald-
ið eina einkasýningu og tekið þátt í
samsýningum.
Sýning Ólafs Th. Ólafssonar er
opin mánudaga til föstudaga kl. 12-
18 og laugardaga og sunnudaga kl.
14-18.
Sýningunni lýkur 28. febrúar.
Kammermúsikklúbburinn:
Tónleikar í
Neskirkju
Þriðju tónleikar Kammermúsik- fiðla, Mark Reedman, víóla og
klúbbsins á þessu ári verða í Nes- Nina Flyer, celló.
kirkju á sunnudaginn kl. 20.30. ÁefnisskránnieruverkeftirJos-
Flytjendur eru þau Philip Jenkins, ef Haydn, Felix Mendelssohn-
píanó, Guðný Guðmundsdóttir Bartholdý og Antonin Dvorák.
CC 200_____________________
Sá reyndasti í fjölskyldunni.
Svefnpláss fyrir 5-8. Gott far-
angursrými.
Verð kr. 41.600,-
CC 202______________________
Lúxus útgáfan sem tekur við
af hinum vinsæla Easy.
Svefnpláss fyrir 5-8 og gott
farangursrými.
(Fæst einnig með 2 öxlum til
fjallaferða.)
Verð kr. 53.435,-
Háfættur fjallavagn sem
kemst um allt hálendið.
Svefnpláss fyrir 4.
Verð kr. 29.775,-
Combi Camp
3 útgáfur
’83
CC 150
Umsjón með tölvu-
vinnslu
Fasteignamat ríkisins óskar aö ráöa starfs-
mann til að hafa umsjón meö tölvuvinnslu og
tölvukerfum sínum.
Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á
forritun og reynslu í meðferð tölva.
FMR notar eigin tölvubúnað ásamt tölvu
SKÝRR við vinnslu sína sem er mjög fjöl-
breytt og sérhæfð.
Allar frekari upplýsingar gefur deildarverk-
fræðingur Tæknideildar í síma 84648 kl. 14 -
16 næstu daga.
Umsóknir berist til Fasteignamats ríkisins
Suðurlandsbraut 14, fyrir 19. febrúar nk.
Fasteignamat ríkisins.
Starf yfirfiskmatsmanns
á Suðurnesjum
Starf yfirfiskmatsmanns á Suðurnesjum, er einkum
starfi við saltfiskmat, er laust til umsóknar.
Reynsla af framleiðslu sjávarafurða og matsréttindi í
sem flestum greinum fiskmats æskileg.
Umsóknir sendist sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 1.
mars n.k.
Sjávarútvegsráðuneytið,
5. febrúar 1983.
Opióidagtíl hadegís
UAPir ATTD Skeifunni 15
nilUrlkilUl Reykjavík
o