Þjóðviljinn - 12.02.1983, Page 29

Þjóðviljinn - 12.02.1983, Page 29
O V: r*r np:\ wt C< - .;T' r.rí^H //.l|,i) *ffOl*3 — Helgin 12. - 13. febrúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 Á góðri stundu í sjónarpssal: Bryndís Schram og Þórður (eða Laddi eða hvað hann nú heitir í raun. Þjóðarheiti mannsins er allavega Þórður). Nú er Bryndís mætt á ný í Stundina okkar, en Þórður er víst á leið til Amríku - nema börnin banni honum bað. Atli Heimir samdi verkið að beiðni Benny Goodmans er hann var á lista- hátíð hér um árið en það hefur aldrei verið flutt. Jass eftir Atla Heimi Glansnúmerið mitt í Glugganum á sunnudag er frumllutningur á jass- verki cftir Atla Hcimi Sveinsson, sagði Áslaug Ragnars í samtali við Þjóðviljann en hún er umsjónarmað- ur Gluggans að þessu sinni. Þeir sem flytja eru Sigurður Snorr- ason (klarinet), Jón Sigurðsson (bassi) og Gunnlaugur Briem (trommur). Þá verður í Glugganum sýnt atriði úr sýningu Leikfélags Akureyrar á Bréfberanum frá Arles og fjallað um myndlistarsýningu í tengslum við hana. Einnig kemur til sögu sýning ungra myndlistarmanna á Kjarvals- stöðum og Flosi Ólafsson leggur orð í belg. -GFr laugardagur__________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Rafn Hjaltalín talar.. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veð- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sverrir Guðjónsson 12.20 Dagskrá. 12.45^ Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur . Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helg- arvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi.Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregn- ir. 16.20 Þá, nú og á næstunni. Fjallað um sitthvað af því sem er á boðstólum til afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 Islenskt mál.Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Hljómspegill,Stefán Jónsson, Græn- umýri í Skagafirði, velur og kynnir síg- ilda tónlist (RÚVAK). 18.00 „Nábleikir akrar og nýslegin tún“, Ijóð eftir Þorstein Eggertsson.Höfundur les. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali.Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur . Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Eldhús á miðöldum“. Hallgerður Gísladóttir segir frá þróun eldhúsa. b. „Kúguðu fé af kotungi“.Þor- steinn frá Hamri flytur frásöguþátt.. c. „Af hákörlum“.Sigríður Schiöth tekur saman og flytur efni tengt hákarla- veiðum eftir Guðmund G. Hagalín og Jakob Thorarensen. d. Þrjár þjóðsögur frá Mjóafirði Eystra.Sigurður Kristins- si»n les. 21.30 Hljómplöturabh laugardagur 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Fjórði þáttur. Dönsku- kennsla í tíu þáttum. 18.25 Steini og Olli. Dáðadrengir. Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Danskeppni í Duisburg Heimsmeistarakeppni áhugamanna í samkvæmisdönsum 1982. (Evróvision - Þýska sjónvarpið) 22.00 Hringjarinn frá Notre Dame. (The Hunchback of Notre Dame) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1982 eftir skáldsögu Victors Hugos. Leikstjóri Michael Tuc- kner. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Derek Jacobi, Lesley-Anne Down og John Gielgud. Sagan gerist í París á 15. öld og segir frá heyrnarlausa kryppl- ingnum Quasimodo, sem hringir kíukk- Bryndís aftur með Stundina okkar Mætir nú Þórðarlaus til leiks Hún Bryndís er nú tekin aftur við Stundinni okkar - í bili að minnsta kosti. Hún verður með næstu átta þætti, en síðan taka þau Ása og Þorsteinn við stjórn- inni á ný til vorsins. Bryndís segist vera Þórðarlaus, því Þórður sé á leiðinni til Ame- ríku. Eflaust munu margir krakk- ar sakna þess að sjá ekki vin sinn Þórð á skjánum úr því að Bryndís er komin aftur, en óhætt er að fullyrða, að samtöl þeirra og sam- leikur hafi verið með því betra sem sést í sjónvarpi. Það var a.m.k. sterk skoðun á mínu heim- ili. En hver veit nema það megi narra hann Þórð til að hætta bara við að fara til hennar Amríku? Hvað segið þið krakkar? Ég er viss um að hann myndi láta undan þrábeiðni. Hvenær hefur hann 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (12). 22.40 Kynlegir kvistir V. þáttur - „Skáldið Krists“. Ævar R. Kvaran flytur frásögu- þátt um Hallgrím Pétursson. 23.05 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Robert Jack, prófastur á Tjörn á Vatnsnesi, flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Morguntónleikar a. „Sei gegrússet Jesu gútig“, sálmapartíta eftir Johann Sebastian Bach. Robert Noehren leikur á orgel. b. Hörpukonsert í B-dúr eftir Georg Friedridi Hándel. Emilía Mos- kvitína leikur með Ríkishljómsveitinni í Moskvu; B. Shulgin stj. c. Messa í B- dúr, „Theresumessa“, eftir Joseph Ha- ydn. Erna Spoorenberg, Bernadette Greevy, John Mitchinson, Tom Krause og St. Johns-kórinn í Cambridge syngja meö St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitinni. Brian Runnett leikur meö á orgel; George Guest stj. 10.25 Oft má saltkjöt liggja Endurtekinn þáttur Jörundar og Ladda frá sl. fimmtudagskvöldi. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíusafnaðarins Ræöumaður: Einar J. Gíslason. Organ- leikari: Árni Arinbjamarson. Hádegis- tónleikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Tristan og ísold“ eftir Richard Wagner Óperukynning í tilefni af hundr- rað ára ártíð tónskáldsins sem lést í Fen- eyjum 13. febrúar 1883. Árni Kristjáns- son flytur formálsorð og kynnir verkið. Fyrsti þáttur. Flytjendur: Hátíðar- hljómsveitin í Bayreuth undir stjórn Karls Böhms. Kórstjóri: Wilhelm Pitz. Aðalhlutverk: Tristan/Wolfgang Wind- gassen, Ísold/Birgit Nilsson, Brangáne/ Christa Ludwig, Mark konungur/Martti Talvela, Melot/CIaude Hcather, Kurwenal/Eberhardt Wáchter. - Óper- ukvnninKunm \ai aðui ulvarpaö um iol- unum í Maríukirkju. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Húsið á sléttunni. Skrímslið í vatn- inu. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.(M) Listbyltingin mikla. 5. Þröskuldur frelsisins. í þessum þætti fjallar Robert Hughes um þrá mannsins eftir óheftu frelsi og hvernig hún fékk útrás í list- sköpun með súrrealismanum. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upp- töku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttir á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál o.fl. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. __ Þórður ekki gert það sem þið haf- ið beðið hann um? Af fyrsta þættinum sem Bryn- dís verður með er það að segja, að hún fær heimsókn krakka af Álfta- nesi, úr Breiðholtsskóla, Val- húsaskóla og Hagaskóla og mun mikið verða leikið og sungið þeg- in 1979. (Öðrum þætti verður útvarpað kl. 17.00 og þriðja þætti kl. 20.40). 16.00 Fréttir. Veðurfregnir. 16.20 Flokkar, kosningar og lýðræði Ólafur Þ. Harðarson lektor flytur sunn- udagserindi. 17.00 „Tristan og ísold“ eftir Richard Wagner Annar þáttur. Árni Kristjáns- son kynnir. 18.20 Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Ðómari: Guðmundur Gunnarsson. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.40 „Tristan og ísold“ eftir Richard Wagner Þriðji þáttur. Árni Kristjánsson kynnir. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kynlegir kvistir VI. þáttur - „Lista læknir“ Ævar R. Kvaran flytur frásög- uþátt um Jón lækni Steinsson 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). mánudagur_____________________________ 7.00Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sig- urður Helgi Guðmundsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund -Stefán Jón Haf- stein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.00 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfs- dóttur Dagný Kristjánsdóttir les (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermanii Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 5. Hættumerkið. Leikstjóri John Frankau. Þegar Dermot West sér fyrir sér rauöa merkið er ævinlega hætta á ferðum - jafnvel lífshætta. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Vínarkvöld. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur Vínarlög. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. Einsöngvari Sieglinde Kahmann. Upp- töku stjórnaði Viðar Víkingsson. 23.05 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 l'ommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Já, ráðherra. Annar þáttur. Opinber heimsókn Breskur gamanmyndaflokkur í sjö þáttúm um raunir nýbakaðs ráð- herra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.45 Enginn má sköpum renna (The Running Man) Kanadísk sjónvarps- mynd. Leikstjóri Donald Brittain. Að- ar svo fjörugur hópur mætir í sjónvarpssal. Þá verðurbyrjað að sýna teiknimyndasyrpu breska, er nefnist „Einmitt svona sögur“, en þær eru byggðar á sögum R. Kiplings. Nefnist fyrsta myndin sem sýnd verður „Fílabarnið". ast kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar ítalski kvartett- inn leikur Strengjakvartett nr. 9 í A-dúr K. 169 eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Fílharmoníusveitin í Vín leikur þætti úr „Spartakus“, balletti eftir Aram Kat- sjaturian; höfundurinn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Vissirðu það? Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Umsjónarmað- ur: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Áður útv. 1980). 17.00 Því ekki það Þáttur um listir í umsjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Hildur - Dönskukennsla 4. kafli - „Menneske og natur“; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn Kristín Viggós- dóttir sjúkraliði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Píanósónata nr. 18 í Es-dúr op. 31 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Lazar Berman leikur. b. Sönglög eftir Franz Liszt. Hermann Prey syngur. Alexis Weissenberg leikur á píanó. c. Fiðlusónata í d-moll op. 108 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menu- hin og Louis Kentner leika. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (17). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (13). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 Þjóðþing Þáttur í umsjá Stefáns Jó- hanns Stefánssonar. • 23.20 Óperettutónlist Anneliese Rothen- berger, Lisa Otto, Josef Traxel, Man- fred Schmidt og Hanns Pick syngja at- riði úr „Fuglasalanum“ eftir Carl Zeller með kór og hljómsveit Borgaróperunn- ar i Berlín; Wilhelm Schúchter stj. alhlutverk Chuck Shamata og Barbara Gordon. Mvndin lýsir vandamálum og hugarstríði kennara eins og fjölskyldu- föður sem tekur kynbræður sína fram yfir eiginkonuna. Þýöandi Guðrún Jör- undsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. Vídeókerfin: Hvað er í boði fyrir 185 krónur? Miklar umræður hafa verið undanfarið um myndböndin og notkun þeirra, eins og lesendum Þjóðviljans mun kunnugt. Nokk- uð er síðan einstaklingar tóku sig til og ruddu kapalkerfunum j braut inn á heimili landsmanna, | fyrst inn í blokkir og síðan milli blokka. Nú eru slík kerfi í gangi á nokkrum stöðum á landinu og ná jafnvel sum hver til heilla byggðarlaga. Þaö mun almælt, að Vídeósón sé stærsta fyrirtækið af þessu tagi hér í Reykjavík. Við fengum þær upplýsingar hjá fyrirtækinu, að það nái nú til rúmlega 2.000 heim- ila (þ.e. þeirra sem greiða, en miklu fleiri hafa í raun aðgang að kerfunum) og eru þau langflest í Breiðholtshverfunum. Þá teygir fyrirtækið anga sína inn í Sól- heimablokkirnar (þessar stóru 12 hæða), Hraunbæinn, Kópavog og Hafnarfjörð, þótt í minna mæli sé. Vídeósón sendir ekki út á mið- vikudagskvöldum, en á fimmtu- dagskvöldum byrjar dagskráin kl. átta og stendur til hálfellefu- ellefu. Aðra daga hefst dagskrá , eftir að sjónvarpi RUV lýkur og ' er þá sýnd ein kvikmynd. Til þess að gefa lesendum Þjóðviljans nokkra hugmynd um það efni, sem á boðstólum er hjá þessu kerfi ákváðum við að birta dag- skrá Vídeósóns fyrir vikuna 11.2.-15.2. eins og hún er í Breiðholtinu, en svipuð dagskrá er annars staðar. Dagskráin eröll upp á enska tungu og allt ótextað. Engar auglýsingar eru í þessu kerfi. Fyrir þetta borgar fólk 185 krónur á mánuði frá og með 1. febrúar og er þá söluskattur inni- falinn. Þetta er nánast sama upp- hæð og fólk mun borga fyrir afnot af útvarpi og sjónvarpi RUV fyrri helming ársins. En hér kemur dagskráin, og dæmi nú hver fyrir sig. Fimmtud. Teiknimynd (klukkutími). The Jeffersons (bandarískur gamanþáttur um millistéttar- svertingja í New York. Þetta var feikivinsæll þáttur í Bandaríkjun- um og er „meðvitaður“ á svip- aðan hátt og Löður). Popp-þáttur (alls konar popp- stjörnur, mestmegnis rokk). One Step at a Time (gamanþættir af basli fráskilinnar tveggja dætra móður í allskonar málum, þ.á.m. karlamálum). The Apprenticeship of Duddy Kravitz (handbókin okkar kveður myndina skemmtilega en tæknina la-la og gefur henni eina stjörnu). Föstud. When a Woman is in Love (engar upplýsingar í okkar hand- bókum). Laugard. Barnaefni (kl. 11-12) Mission Mars (l/2stjarna. Fjallar um þrjá bandaríska geimfara, sem lenda í ýmsu óvæntu í him- ingeimnum). Sunnud. Dolemite (engar upplýsingar). Mánud. Big Banana Feet (engar upplýs- ingar). Þriðjud. 10 Rillington Place (3 stjörnur. Fjallar um málaferlin í morðmáli John Christie-Timothy Evans, en það mál varð til þess að dauða- dómar voru afnumdir í Bretlandi. Úrvals leikarar, m.a. Richard Attenborough og Judy Geeson). ast útwrp sjónvarp

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.