Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 7
Helgin lO. - Íl. mars 1984 WÓÖVlLJINN SÍÐA 7 Opið alla daga kl. 8-19 laugardaga kl. 8-16 Verið velkomin KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86511 Auglýsið í Þjóðvilj anum Svínakjöt á útsölu 1/2 skrokkar á 129 kr. pr. kg. Úrbeining, pökkun og merking innifalin í verði. I husker vel Jörgen? Leikrit Jónasar komið út á dönsku SKIPADE/LD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200 aaga skíðaferð FBÍ Ferðaskrifstofa ríkisins býður upp á 8 daga gönguskíðaferðir á Fjallabaksleið og í Mývatnssveit með traustum fjallafararstjórum. Brottfarardagar: Fjallabaksleið 17/3, 25/3, 31/3 Mývatnssveit 1/4 og 8/4. Upplýsingar á Ferðaskrifstofu ríkisins í síma 25855. Ferðaskrifstofa Ríkisins Skógarhlíð 6, Reykjavik, simi 91-25855 Leikritið Þið munið hann Jörund eftir Jónas Árnason er nú komið út á dönsku í þýðingu Peter Söby Kristensen og nefnist það I husker vel Jörgen? Það er leikhúsforlagið Drama sem gefur verkið út. { fréttatilkynningu frá forlaginu segir að gamanleikurinn sé þýddur með ágætum af Peter Söby en hann er danskur sendikennari við Há- skóla íslands'. Hafi verkið með sín- um sérkennilegu persónum og meinfyndnu tilsvörum alla mögu- leika á að verða litríkt og vinsælt leikhúsverk. Peter Söby Kristensen skrifar ýt- arlegan formála um sögulegan forgrunn verksins, feril þess. Hann segir m.a.: „Nútíð og fortíð, ævin- týri og raunveruleiki, tilbúningur og pólitískar staðreyndir sameinast hér í æðri einingu.“ Skipadeild Sambandsins Jlutti íjyrra um 450 þúsund lestiraf alls kyns vörum milli 106 hajna innan lands og utan — alltjrá Grænlandi til Nígeríu. Sambandsskipin sigla reglulega tiljjölda hajna í Evrópu og Ameríku — en þjónusta okkar nær um heim allan með samvinnu við sérhæjða Jlutningsaðila á sjó og landi. Þajtu að koma vörumjrá Akureyri til Abu Dhabi eða Jrá Barbados til Borgarness? Við sjáum um það. Þjónusta okkar er byggð á þekkingu. Bókin I husker vel Jörgen? er 138 síður með myndum af upp- færslu verksins í Reykjavík og Wasa í Finnlandi. Ennfremur fylgja nótur af öllum söngvunum. Jónas Árnason. Leikritið kostar 66 krónur danskar út úr búð í Danmörku. GFr Þjónusta á þekkingu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.