Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 23
Helgin 10. - 11. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 dagbók apótek Helgar - og næturþjónusta lyfjabúöa i Reykjavik 9.-15. mars er í Garösapoteki og Lyfjabúðinni löunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga ki. 9 -12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10-12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. , gengið 8.mars Holl. gyllini. Kaup Sala ...28.740 28.820 ...42.176 42.293 ,...22.724 22.787 .... 3.0549 3.0634 .... 3.8588 3.8695 .... 3.7454 3.7558 .... 5.1579 5.1723 .... 3.6281 3.6382 .... 0.5463 0.5478 ....13.5215 13.5592 .... 9.9059 9.9335 ....11.1790 11.2101 .... 0.01795 0.01800 .... 1.5865 1.5909 .... 0.2224 0.2230 .... 0.1941 0.1946 .... 0.12832 0.12868 ....34.239 34.335 vextir Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán.reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......7,0% b. innstæöurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’* Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir......(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur.......(12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b) lán í SDR................9,25% 4. Skuldabréf.............(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst1'/2ár. 2,5% b. Lánstími minnst2'/>ár 3,5% c. Lánstímiminnstöár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........2,5% sundstaóir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími •karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. kærleiksheimilið Þaö er jólalykt hérna! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik............... sími Kópavogur............... sími Seltj.nes............... simi Hafnarfj................ simi Garðabær................ sími 1 11 66 4 12 00 1 11 66 5 11 66 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................ sími 1 Kópavogur................ sími 1 Seltj.nes................ simi 1 Hafnarfj................. sfmi 5 Garðabær................. sími 5 krossgátan Lárétt: 1 sneið 4 ramma 6 beljur 7 verslun 9 megna 12 púkana 14 titt 15 hræðslu 16 kvöld 19 köttur 20 afturendi 21 dyggar Lóðrétt: 2 fugl 3 kveikur 4 samvinnufélag 5 strik 7 ögra 8 deyja 10 samt 11 hræðsla 13 söngrödd 17 skip 18 fugl Lausn á síðustu krossgátu Lárétt:1 sátt 4 vísa 6 æfa 7 slór 9 skap 12 mikil 14 fáa 15 óar 16 góðar 19 adam 20 pata 21 rakir Lóðrétt: 2 áll 3 tæri 4 vasi 5 sóa 7 sofnar 8 ómagar 10 klórar 11 partar 13 kóð 17óma 18 api. folda Við viljum fá hærri framlög, herra forsætisráöherra. Uss. Þú kannt ekki leikinn. J Svona 9erist þetta aldrei! J svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson 3.RR0SSKÍ Afc> SoALFS66ÐU-'l RflÐ var Pi SKieip- ST0FU VRRLftKKlS HFtL-IS KG-G* V'f- !f? £»! ...RÐ 2. ÍNM TvAM FQSKl NVR. "S^KTUNG-VR'/cfEKNlS1 NCJ.OG V1VER3U RNPfTtF^L.Tif^ pO.VINOft? E'nJGu. éG ER Uf? roRtLT ^OVGTSKA SKlpOLAGi©/ ftFHve-RJU S06OOÍ) we> NÉR EKK\ A«> VÆRUP A£> Kornp) c«&€> EKTA (I0}( tilkynningar Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík. Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. mars kl. 20.30 i Slysavarnar- húsinu. Spilað verðurbingó. Kaffiveitingar. Mætið stundvislega. - Stjórnin. Mígrenisamtökin halda fræðslufund mánudaginn 12. mars kl. 20.30. Fundarstaður er Hótel Esja 2. hæö. Prófessor Helgi Valdemarsson flytur erindi. Er hægf að lækna mígreni? - Stjórnin. Hrófbjargastaðaætt Niöjar Hrófbjargastaðahjónanna Katrinar Markúsdóttur og Benjamíns Jónssonar halda spilakvöld og umræðufund um út- gáfu niðjatals. Einnig rætt um ættarmót, í Templarahöllinni miðvikudaginn 14. mars kl. 20. - Nefndin. Kvenfélag Kópavogs. Spiluð verður félagsvist f félagsheimili Kópavogs 13. mars n.k. kl. 20.30. Skagfirðingafélagið í Reykjavik heldur árshátíð sína þann 16. mars n.k. að veitingastaðnum Óðinn Þór, Auðbrekku Kópavogi, og hefst með borð- haldi kl. 20. Migrenisamtökin halda almennan fræðslufund mánudaginn 12. mars 1984 kl. 20.30. Fundarstaður er Hótel Esja, Suðurlandsbraut 2, II. hæð. Helgi Valdemarsson, prófessor i ónæmis- fræðum, flytur erindi: Getur ofnæmi or- sakað mígren? Félagar fjölmennið. Gestir velkomnir. Að- alfundurinn verður haldinn í byrjun apríi. Nánar auglýst seinna. Hvitabandskonur halda afmælisfund að Hallveigarstöðum sunnudaginn 11. mars k. 2. Takið með ykkur gesti. - Stjórnin. Flóamarkaður. 3. bekkur Þroskaþjálfaskóla Islands heldur flóamarkað í dag að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kjallara. Fullt af eigulegum fötum og hlutum. - Nefndln. Skaftfelllngar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Kvennfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldin fimmtudaginn 15. mars kl. 20. 30 í Félagsheimilinu. Mætum stundvislega. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunudagur 11. mars kl. 13 1. Gömul verleið „suður með sjó“. Nú verður gengin gamla verleiðin frá kirkju- staðnum Kálfatjörn að Hólmabúð hjá Vog- astapa. Merkar minjar um útræði fyrri tima. Ferðin er í tilefni upphafs netavertiðar. Haf- beitarstöð verður skoðuð. Fararstjóri: Ein- ar Egilsson. Verð 250 kr. og fritt f. börn m. fullorðnum. Fræðandi ferð fyrir alla. Brotf- för frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarf. v. kir- kjug.) 2. Innstidalur - skíðaganga. Þetta verö- ur skiðaganga með eldhressu tólki. Bað í heita læknum. Brottför frá bensinsölu BSl. Fararstj. Jón Júlíus Eliasson. Verð 200 kr. Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk f vetrarskrúða. Gönguferðirog kvöldvaka. Nú lætur enginn sig vanta. Far- arstjóri: Lovisa Christiansen. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari 14606. /nSf? \ Ferðafélag í |OcK> > íslands Mf Oldugbtu 3 r Sími 11798 Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 stundvíslega, á Hótel Hofi Rauðarárstig 18 Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna ársskírteini 1983 viö inn- ganginn. - Stjórnin Sunnudaginn 11. mars - Dagsferðir 1. kl. 10.30 - Skiðagönguferð um Kjósar- skarð. Farið frá Fellsenda og gengið niöur í Kjós. 2. kl. 13.-GönguferðáMeðalfell(363m). Verð kr. 300 - Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferð 16.-18. mars. Helgarferð í Borgarfjörð. Gist í Munaðar- nesi húsum BSRB. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skiðaland. Farmiöasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3- s. 19533 og s. 11798. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík simi 16050. Frá Reykjavik kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.