Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 10.03.1984, Blaðsíða 27
Elli- og örorkulífeyrir Helgin 10. - 11. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 Frá undirritun fiskveiðisamnings Faereyinga og Islendinga. Anfinn Kallsberg sjávarútyegsráðherra og Pauli Ellefsen lögmaður undirrita fyrir hönd Færeyinga en Geir Hallgrímsson og Halldór Asgrímsson fyrir hönd íslendinga. Embættismenn í baksýn. Ljósm. Atli. Veiðar Fœreyinga á íslandsmiðum_____________________ Þorskaflinn minnkar úr 6000 í 2000 tonn 8106 á mánuði Matthías Bjarnason heilbrigðis- °g tryggingamálaráðherra gerði á alþingi grein fyrir almennum hækkunum á lífeyri í samræmi við ASI-VSI samkomulagið auk hækk- ana hjá ellilífeyrisþegum. Matthías kvað hækkun á lág- markstekjum elli- og örorkulíf- eyrisþega nema 15.5% samanlagt. Elli- og örorkulífeyririnn hækkar um 7% en tekjutryggingin um 22.5%. Lágmarkstekjur elli- og ör- orkulífeyrisþega yrðu þá 8.106 krónur á mánuði. -óg Mikill kostnaður við rekstur Lánasjóðs námsmanna? Spurning um eðli sjóðsins segir Sigurjón Valdemarsson framkvœmdastjóri „Vissulega er vandalaust að stór- minnka allan kostnað við úthlutun námslána frá Lánasjóðnum, en það verður ekki gcrt öðru vísi en að gjörbreyta eðli sjóðsins og gera hann að einfaldri afgreiðslustofnun á fjármagni, rétt eins og hvern ann- an banka“, sagði Sigurjón Valdem- arsson framkvæmdastjóri Lána- sjóðs íslenskra námsmanna í sam- tali við Þjóðviljann í gær. í nýútkominni skýrslu sem Ragnhildur Helgadóttir hefur látið gera fyrir sig um staifsemi Lána- sjóðs íslenskra nármmanna eru fullyrðingar um að rekstur sjóðsins sé allt of dýr. Á árunum 1971-76 hafi reksturskostnaðer numið 1.59% af heildarúthlutun fjár úr sjóðnum en á árunum 19 ’7-84 hafi kostnaðurinn tekið 2.22% af ráð- stöfunarfé sjóðsins. Segir í skýrsl- unni að með endurskipulagi á skrif- stofu LÍN megi lækka kostnað í 1- 1.5% af heildarúthlutun námslán- anna. „Menn verða að átta sig á því hvaða hlutverki LÍN gegnir í raun og veru og eftir hvaða sjónarmið- um hann starfar. Okkar lánveiting- ar byggjast á því við hvaða félags- legar aðstæður menn búa. Við höldum uppi virku eftirliti með því námi og þeim skólum sem sótt er um lán út á. Það er fylgst með tekj- um maka, barnafjölda, tekjum námsmannsins sjálfs o.s.frv. Með því að afnema allar þessar reglur en deila einungis með fjölda umsækj- enda í þá upphæð sem við höfum til ráðstöfunar er auðvitað hægt að stórminnka skrifstofukostnaðinn. Á því er enginn vafi“, sagði Sigur- jón ennfremur. í skýrslunni um LÍN er fullyrt að tæknivæðing á skrifstofunni hafi verið lítil hingað til og að fram til ársins 1980 hafi að mestu verið not- ast við reiknivélar í stað tölva. Sig- urjón kvað þetta rangt, því allt frá árinu 1974 hefðu tölvur verið not- aðar við skrifstofuhaldið. „Ég vil hins vegar taka það fram að ég sá ekki þessa skýrslu meðan hún var á vinnslustigi og var ekki gefinn kost- ur á að gera við hana athugasemdir enda ljóst að í henni orkar margt tvímælis. Ég reikna hins vegar með að stjórn LÍN muni á næstunni grandskoða plaggið og ræða það á fundum sínum. En að sjálfsögðu höfum við ekkert á móti því í sjálfu sér að gerð sé úttekt á starfsemi okkar á hverjum tíma. Aðalatriðið er að sú úttekt sé sanngjörn og vel unnin", sagöi Sigurjón Valdemars- son hjá Lánasjóði íslenskra náms- manna. í gær var undirritaöur samningurámilli íslend- inga og Færeyinga um fiskveiðimál. I samningn- um er þorskafli Færey- inga minnkaður um 2/3, hann var áður 6000 lestir en er nú 2000 lestir. Auk Eimskipafélag íslands er um þessar mundir að festa kaup á 165 frystigámum fyrir um 100 miljónir króna. Að sögn Tómas- þess var heildarsmálesta- fjöldi minnkaður um helm- ing, úr17000lestumí 8500 lestir. Verður núeinunpisum að ræða handfæra- og línuveiðar. ar Möller hjá Eimskip eru gám- arnir keyptir í V-Þýskalandi og er þeim ætlað að leysa gamla leigugámaaf hólmi. Hérerum veiðimál, svo og landgrunnsmál og áréttuðu Færeyingar viðurkenn- ingu sína á hinum mikilvægu hags- munum íslendinga varðandi heildarveiðar úr íslenska loðnu- stofninum og veiði laxastofna, sem upprunnir eru í íslenskum ám. I viðræðum um sölu íslensks lambakjöts til Færeyja lýstu Færey- ingar sig reiðubúna til að halda að ræða 28 st. af 20 feta gám- um á 16000 $ st. eða samtals 448000 $ og 87 st. af 40 feta gámum á 19500 $ st. eða sam- áfram þeirn viðskiptum eftir því sem markaðsaðstæður frekast leyfa. Fyrir hönd Færeyinga undirrit- uðu Anfinn Kallsberg sjávarút- vegsráðherra og Pauli Ellefsen lög- maður samninginn, Geir Hall- grímsson og llalldór Ásgrímsson undirrituðu samninginn fyrir ís- lands hönd. .. x. tals 1,7 miljónir $. Þetta erfjár- festing uppá rúml. 2 miljónir dollara eða 64 miljónir ísl. kr. Auk þess munu allt að 50 gám- ar bætast við með vorinu fyrir um eina miljón dollara, sagði Tómas. Einnig hefur Eimskip fest kaup á nýjum og afkastamiklum gáma- krana fyrir 70 miljónir króna. Kraninn lyftir allt að 40 tonnum og verður hann staðsettur í Sunda- höfn að sögn Tómasar Möller. Tómas sagðist ekki gera ráð fyrir því að mannskap yrði fækkað þeg- ar þessi krani yrði tekinn í notkun en honum er ætlað að leysa tvo hefðbundna krana af hóini. „Lest- un og losun skipa verður bæði auðveldari og öruggari með til- komu þessa krana“ sagði Tómas að lokum. Þjóðviljinn snéri sér til Dags- brúnar vegna þessa máls. Þröstur Ólafsson framk\æmdastjóri Dagsbrúnar sagðist ekki vita með vissu hvaða afleiðingar tilkoma kranans kæmi til með ; hafa fyrir Dagsbrúnarmenn. I n hefði margoft reynt að afla r upplýs- ingar um það en engin ú fengið. ..Menn eru alltaf ór gir þegar svona breytingar star iyrir dyr- um. slíkt veldur a; jálfsögðu óvissu meðal þeiri m þetta snertir“. -RÞ Valtýr Hákonarson hjá Eimskip um viðrœð- urnar við Dagsbrún P X Purrum aö draga úr kostnaði Við erum að kanna hvort fleiri skipafélög geti komið inní þessar samningaviðræður þannig að öll féiögin geti tekið sameiginlega afstöðu gagn- vart Dagsbrúnarmönnum, -sagði Valtýr Hákonarson þeg- ar Þjóðviljinn innti hann eftir gangi viðræðna Eim^kips og hafnarverkamanna í gær. Vinnuveitendasambandið er í viðræðum við Vinnumála- samband SÍS og Ríkisskip um hvort ekki megi sameina við- ræður okkar við Dagsbrún enda liggja sömu kröfur á borðunum hjá okkur öllum. Aðspurður um svigrúm fyrir- tækisins til að mæta auknum launakröfum starfsmanna sagði Valtvr að Eimskip vildi ræða þau mál en það tengdist nokkuð skipulagsbreytingum á vinnutil- högun þar sem gætu farið saman hærri tekjur starfsfólks og aukin hagræðing hjá fyrirtækinu. „Við þurfum að draga úr kostnaði eins og frekast er unnt til að geta endurnýjað skipakost félagsins, það kallar á að hófs verði gætt í launamálum," sagði Valtýr Hákonarson að lokum. Einnig voru rædd önnur fisk- Eimskip stórtœkt í fjárfestingum Gámar fyrir 100 miljónir! Auk þess er 70 miljón króna krani vœntanlegur í vor -v.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.