Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN]Helgin 14. - 15. aprfl 1984 KENNARAR GRUNDASKOLI Kennara vantar aö Grundaskóla sem hér segir: Yfirkennara, sérkennara, myndmennta- kennara, tónmenntakennara og almenna kennara. Upplýsingar veita skólastjóri Guöbjartur Hannesson og yfirkennari Olína Jónsdóttir, sími 93-2811. Umsóknarfrestur er til 2. maí. BREKKBÆJARSKÓLI Kennara vantar aö Brekkubæjarskóla sem hér segir: Sérkennara, íþróttakennara, hand- menntakennara, tónmenntakennara og al- menna kennara. Upplýsingar veita skólastjóri Grímur Bjarndal og yfirkennari Guðjón Þ. Kristjánsson sími 93-1938. Umsóknarfrestur er til 2. maí. F.h. skólanefndar, Ragnheiður Þorgrímsdóttir Innanhússfrágangur vegna Bændaskólans á Hólum Tilboð óskast í innanhússfrágang vegna tveggja íbúöa er gera skal í risi starfsmanna- húss og ennfremur frágang að innan í þjón- ustubyggingu hvorutveggja aö Hólum í Hjalt- adal. Innifaliö er aö breyta þaki og setja upp stiga í starfsmannahúsinu. Þjónustubyggingu skal lokið 1. nóvember 1984. Útboösgögn eru til sýnis hjá skólastjóranum á Hólum. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7 í Reykjavík gegn 3.000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama staö, miðviku- daginn 2. maí 1984 kl.11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1P Tæknifræðingur Sauöárkrókskaupstaöur óskar eftir aö ráöa tæknifræöing til starfa frá 1. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjartæknifræö- ingur í síma 95-5133. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 20. apríl n.k. Bæjarstjórinn á Sauðárkróki Þórður Þórðarson & Auglýsingar ™ um styrki og lán til þýðinga á eriendum bókmenntum Samkvæmt ósk Félags íslenskra bókaútgefenda hefur frestur til að sækja um lán og styrki úr Þýðingarsjóði á þessu ári verið framlengd- ur til 30. apríl n.k. Reykjavík 10. apríl 1984 Stjórn Þýðingarsjóðs Brjóstmynd af dr. Kristjáni Eldjárn eftir Sigurjón Ólafsson: Þj óðminj asafni afhent afsteypa f tilefni af sextugsafmæli dr. Kristjáns Eldjárns, forseta fslands, ákvað þáverandi ríkisstjórn að láta gera af honum brjóstmynd. Mynd- ina gerði Sigurjón heitinn Ólafsson myndhöggvari. Gerðar hafa verið þrjár af- steypur í brons eftir brjóstmynd- inni. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hefur fyrir hönd ríkisstjórnar íslands afhent tvær af- steypanna, aðra frú Halldóru Eld- járn og hina Þjóðminjasafni ís- lands, þar sem dr. Kristján heitinn Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra afhendir Þjóðminjasafni var þjóðminjavörður. brjóstmyndina. Viðstaddir voru auk fjölskyldu dr. Kristjárns, forseti (slands, Þriðja afsteypan verður varð- þjóðminjavörður, utanríkisráðherra og starfsmenn safnsins. veitt í Stjórnarráðshúsinu. L/ýrasta og metnaðarfyllsta kvikmynd sem Islendingar hafa gert til þessa. Mynd sem markar tímamót í íslenskri kvikmyndagerð. Mynd sem allir verða að sjá. Sýnd i Austurbœjarbioi □□r □OLBV STEREO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.