Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 25
Helgin 14. - 15. aprfl'1984 ftJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 LÆRIÐ ENSKU — // „squash" — sund — siglingar — skautahlaup — útreiðar — goif — knattspyrnu — leikfimi — sjóskiði — frjáisar iþróttir eða siglingar á flekum Iwater-surfing/ svo nokkuð sé nefnt. Fyririiggjandi eru kynningarbækiingar á íslensku og ensku sem sendir eru út. Við höfum videospólu til útiána. Farið er alla sunnudaga til London i fiugi með Flugleiðum og hægt er að dveijast eins iengi og hver vill. Við ráð leggjum þó að taka þrjár vikur minnst. Enska er alheimsmál sem notað er i flestum viðskiptum um allan heim. Þið lærið að tala og skilja málið hjá reyndum kennurum og dveljist hjá úrvals fjölskyldum og eruð á úrvalsskólum. Foreidrar: Er til betri fermingargjöf til barnsins ykkar en þessi? Spyrjið þá 1600 nemendur sem sótt hafa þessa skóla. Spyrjið foreldra og kennara. Við erum ekki i vafa um að meðmælin eru góð. Síðastliðin 9 ár höfum við sent fólk á öllum aldri tii að læra ensku i Englandi hjá „Anglo Continental Educational Groups" skóiunum, sem staðsettir eru i Bournemouth á suðurströnd Englands, rúmlega 2 tima ferð suðvestur af London. Þar gefum við nemendum tækifæri til þess að dveljast á einka- heimilum sem valin eru úr hópi umsækjenda og hafa verið i þjónustu skólanna um árabil. Þar fá nemendur einkaherbergi, aðgang að baði og wc, og fá héift fæði frá mánudegi til föstudags en fullt fæði um helgar. Á skólunum gefst svo tækifæri til að stunda nám i timum hjá reyndum kennurum sem nota alla þá tækni sem þekkt er i nútima málakennslu, : kvikmyndun, útvarp, video eru notuð við kennsluna. Kennslutimi er 20/26/32 timar á viku, eftir eigin vali. Fræðslufyrirlestrar, skemmtanir og skoðunarferðir eru á hverjum degi eftir Auk þess geta nemendur stundað alls kyns iþróttir á staðnum, svo sem tei Orkusparnaðarátak Þann 30. apríl verður opnuð sýning í húsa- kynnum Byggingaþjónustunnar Hallveigar- stíg 1, á vörum er tengjast orkusparnaði, í byggingu og rekstri húsa. Einnig er ætlunin að gefa út lausblaðamöppu með upplýsing- um um hina ýmsu vöruflokka er tengjast þessu máli. Þeir framleiðendur eða innflytjendur vöru sem áhuga hafa á þessari kynningu eru beðnir að snúa sér til Byggingaþjónustunnar varðandi frekari upplýsingar, sími 29266. Verkefnisstjórn UTBOÐ Verzlunarmannafélag Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í jarðvinnuverk á lóð félagsins við Hvassaleiti. Helstu verkþættir eru þessir: gröftur um 15.000 m3 fyllingar um 9.000 m3 Útboðsgagna má vitja til Forsjár sf. verkfræðistofu, Skólavörðustíg 3, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 24. apríl n.k. Thomas Austin. Sellótónleikar á‘ Kjarvalsstöðum Mánudaginn 16. apríl nk. heldur bandaríski sellóleikarinn Thomas Austin einleikstónleika á Kjarvals- stöðum og hefjast þeir kl. 20.30. Hann stundaði nám í Háskólanum í Wisconsin og hjá próf. Georg Neikrug í Boston. Hann hóf feril sinn sem 1. sellisti í sinfóníuhljóm- sveitinni í Waukesha, Wisconsin, en hefur síðan leikið með ýmsum hljómsveitum í Bandaríkjunum, Mexico og á Spáni. Hann starfar nú sem 1. sellisti í hljómsveit „Opera del Liceo“ í Barcelona. A efnisskránni á mánudag eru einleikssónötur eftir George Crumb, Paul Hindemith og Zoltán Kodály. íslenskar skógarmannasögur Mánudaginn 16. apríl kl. 20.40 flytur Þórhallur Vilmundarson prófessor fyrirlestur í hátíðarsal Háskóla íslands um skógarmanna- sögurnar íslenzku. Fyrirlesturinn nefnist: Hver var hetjan í hólmin- um? Öllum er heimill aðgangur. UTB0Ð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í efnisvinnslu á Suðurlandi. Helstu magntölur eru: Þverá í Gnúpverjahr. við Fossnes Stóra Laxá í Hrunamannahreppi Núpanáma í Ölfusi Hvammsgryfjur í Holtum Syðri-Brúargryfja í Grímsnesi Vakalág á Rangárvöllum 1500 m3 5000 m3 4850 m3 5600 m3 10000 m3 8000 m3 Verkinu skal lokið 27. ágúst 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Vegagerðar ríkisins á Selfossi og í Reykjavík frá og með 16. apríl gegn 1000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins á Selfossi skriflega eigi síðar en 25. apríl. Skila skal tilboðum í lokuðu umslagi merktu „Efni- svinnsla I á Suðurlandi 1984“ til Vegagerðar ríkisins á Selfossi eða Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn26. apríl 1984 og kl. 14.15samadag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík í apríl 1984 Vegamálastjóri Skolastjora og kennara vantar aö Tónlistarskóla Norður-Þingeyinga. Umsóknarfrestur er til 24. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir Angantýr Einars- son í síma 96-51125. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng Dúlla Snorrabraut 22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.