Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 14.04.1984, Blaðsíða 28
28 SÍÐÁ — ÞjÓÖVlLjlNN Helgin 7.-8. aprfl 1984 Góö orö duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFEROAR RÁD |AlHirURB£JAKhlíl 1 T™Slmi 11384 Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnelndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. íslenska óperan , La Travíata í kvöld kl. 20 miðvikudag kl. 20 Sfðustu sýningar Rakarinn í Sevilla í kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 mánudag 23. april kl. 20 Miðasala frá kl. 15-19 nema sýn- ingardaga til kl. 20 Sími 11475. LATIÐ FAGMENIM VINNA VERKIÐ Tökum aö okkur aö þétta sprungur í steinvegjum, lögum alkalískemmdir, þéttum og ryöverjum gömul bárujárnsþök. ^prungu" Upplýsingar i símum ^ (91) 66709 & 24579 þétting Höfum háþróuð amerísk þéttiefni frá RPM 11 ára reynsla á efnunum hér á landí. Gerum föst verötilboð yður að kostnaðarlausu án skuldbindinga af yöar hálfu. UTB0Ð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: Undirbygging á Óshlíð 1984. (Fylling 41000 m3, skering 79000 m3, sprengingar 10400 m3). Verkinu skal lokið fyrir 1. október 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á ísafirði frá og með 16. apríl 1984. Vettvangsskoðun verður 25. apríl. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14 þann 7. maí 1984. Lögn klæðningar á Norðurlandsveg í Víðidal (7 km, 5300 m3). Verkinu skal lokið fyrir 1. september 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og á Sauðárkróki frá og með 16. apríl 1984. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00, 30. apríl 1984. Vegamálastjóri leikhús • kvikmyndahús •fÞJOÐLEIKHUSIfi Amma þó! í dag kl. 15 sunnudag kl. 15. Sveyk í seinni heimsstyrj- öldinni í kvöld kl. 20 Gæjar og píur (Guys and Dolls) 6. sýning sunnud. kl. 20 uppselt 7. sýning miðvikud. kl. 20 Litla sviðið: Tómasarkvöld með Ijóöum og söngvum sunnudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 13.15-20 Sími 11200. I.KIKlTilAC, RKYKjAVÍKUR |j|U| Guð gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 3 sýningar eftir. Gísl sunnudag uppselt fimmtudag kl. 20.30 Bros úr djúpinu þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda. Stranglega bönnuð börnum. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu I kvöld kl. 21 Þriðjudag kl. 21. Miðasala frá kl. 17 alla daga. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýning- argesti í veitingabúð Hótels Loft- leiða. Ath. Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og halfum tfmum alla daga og þaðan á Hlemm og svo að Hótel Loftleiðum. Litli prinsinn og Píslarsaga séra Jóns Magnús- sonar. Tónverk eftir Kjartan Ólafsson. Látbragðsleikgerð og leikstjórn Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Grímur, búningar, leikmynd Dominque Poulain og Þórunn Sveinsdóttir Lýsing Ágúst Pétursson. Frumsýning annan í páskum kl. 20.30. Félagsstofnun Stúdenta. Veitingar. Miðapantanir i sima 17017. TÓNABfÓ SlMI 31182 I skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel upp og með stóðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A FRUMSÝNIR PÁSKAMYNDINA Educating Rita MICHAFi CAfiVF. ’ JU II.MAt'Í Í RS Ný bandarísk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostiegan ieik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunln í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. ________Salur B_________J SnargaggjaA The funniest comedy ttam on the screen... Heimsfraag amerisk gamanmynd með Gene Wllder og Richard Pryor f aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7. Ofviöri Most mcn tltvam tht'ir f.THtasIe*. Philllp (k'citled lo hve hl». - Ný bandarísk stórmynd eftir hinn fræga leikstjóra Paul Mazurky. f aðalhlutverkunum eru hjónin frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/ leikarinn John Cassaveteas og leikkonan Gene Rowland, önnur hlutverk Susan Saradon, Molly Ringwald, Vittorio Gassman. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Kóngulóar- maöurinn birtist á ný Barnasýning kl. 3 Miðaverð 40 kr. HASKOLABIO SlMI 22140 „Shógun“ ln the Kingdom of Deatfi. bve flowers. a singte lily. MATSUO 8ASHOIM4-IWH Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarpsþætti í Bandaríkjun- um síðustu ára. Mynd sem beðíð hefur verið ettir. Byggð á sögu James Clavell's. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshlro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Tt 19 OOO Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir í báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,-- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Hækkað verð. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega islenska gamanmynd, um ævintýri tvíbur- anna fræknu. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3 og 5. Týnda gullnáman Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um hættulega leit að gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basing- er. Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05- 11,05. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10. Emmanuelle f Soho Bráðskemmtileg og mjög djöri ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt i Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,15-5,15 og 7,15 Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. < Siðustu sýningar. Frances Stðrbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stðrmynd, byggð á sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uppá trægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig í fangelsi og á geð- veikrahæli. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur „... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- stereo. Sýnd kl. 5, 7 ogJ5. Stjörnustríö Sýnd kl. 2.30 LAUGARÁS B| Simavan I 32075 Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sýningarhelgi Svarta Emanu- elle Síðasta tækifæri að sjá þassa djörfu mynd Sýnd kl 9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára. SÍMI78900 Salur 1 Heiöurs- konsúllinn (Tha Honorary Conaul) MiCHAEL CAINE H'UHAHU GLHt Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúilinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túik- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5-7-9 -11. Hækkað verð. _______Salur 2________ Mjallhvít og dvergarnir sjö Ein albesta og vinsælasta barna- mynd allra tíma. Sýnd kl. 3 Miðaverð 50 kr. Maraþon maöurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína f einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowbov). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 14 ára. Gauragangur á ströndinni Frábær mynd um lífsglaða ung- linga. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. Salur 3 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA rvteTT ZböwN, \UNXR! Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- y's sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grínmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y’s II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturtaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Sýnd kl. 5-7-9-11. HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 4 Goidfinger JAMES B0ND IS BACft 1N ACTION! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur i heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.