Þjóðviljinn - 18.12.1984, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 18.12.1984, Qupperneq 12
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ FLÓAMARKAÐURINN Áskorun Greiðið flokks- og félagsgjöldin fyrir jól! Hér meö er skorað á alla þá sem enn hafa ekki gert skil á flokks- og félagsgjöldum ársins aö greiða þau fyrir jól. Munið að þetta er megintekjulind flokksins. Það má enginn skerast úr leik. Gíróseðl- ana má greiða í öllum bankaútibúum og pósthúsum. - Gjaldkerar. NYJAR B/íKUR Veistu svarið? Veistu svarið? heitir nýútkomin bók frá bókaútgáfunni Vöku. Þetta er bók, sem nú bætist í hið vinsæla safn tómstundabóka Vöku. Veistu svarið? er alíslensk spurningabók hin fyrsta sinnar tegundar. Axel Ammendrup er höfundur bókarinnar, en Þor- steinn Eggertsson hefur mynd- skreytt hana. í bókinni Veistu svarið? eru spurningar úr ýmsum áttum, mörg afbrigði spurningaleikja um menn og málefni, sögu Is- lands, landið sjálft og þjóðlífið. Þá er spurt um önnur lönd og álf- ur og sitt af hverju sem tengist nútíð og fortíð. Spurt er um dæg- urflugur og lesendur eru prófaðir í reikniþrautum. Sumar spurn- ingarnar eru léttar, aðrar erfið- ari. í bókinni er að finna spenn- andi stigakeppni og einnig gátur og glens, enda er markmiðið að sameina í bókinni spennu, gagn og gaman. Endurminn- ingar Póris Bergs- sonar Bókaforlag Odds Björnssonar hefur gefið út Endurminningar Þóris Bergssonar. Þórir Bergsson var höfundarnafn Þorsteins Jóns- sonar sem hefur lengi verið talinn einhver fremsti höfundur smá- sagna hér á landi. Smásagnasöfn Þóris Bergs- sonar, sem stunda varð ritstörf í tómstundum, urðu alls átta. Úr- val þeirra hefur komið út og svo ritsafn hans í þrem bindum. Hann lést árið 1970 og með því síðasta sem hann færði í letur voru þessar endurminningar. Hannes Pétursson og Krist- mundur Bjarnason sáu um útgáf- una en formálsorð eru eftir Guð- mund G. Hagalín. Fjallakrílin - ný barnabók Fjailakrflin - óvænt heimsókn heitir barnabók eftir Iðunni Steinsdóttur sem Bókhlaðan gef- ur út. Þetta er framhald af bókinni Fúfu og fjallakrílin sem kom út í fyrra. Fjallakrílin munu vera sköpunarverk höfundar og er því lofað í bókarkynningu að kátt sé í koti hjá þeim og talsvert um óvæntar heimsóknir. Búi Krist- jánsson teiknaði myndir í þessa sögu. Viðskiptavinir athugið Ás;verndaða vinnustofan sem Styrktarfélag vangef- inna hefur rekið undanfarin þrjú ár inn við Stjörnugróf, hefur flutt alla sína starfsemi í Brautarholt 6, 4. hæð. Nýtt símanúmer er 62 16 20 og pósthólf 5110 125 R. Opið 9-16. Ás mun kappkosta að hafa ávallt til á lager afþurrkun- arklúta, gólfklúta, borðklúta, bónklúta, handklæði, þvottapoka, diskaþurrkur og bleyjur. Vönduð vinna úr góðum efnum ásamt sanngjörnu verði stuðlar að ánægju í viðskiptum. Vinnustofa Styrktarféiags vangefinna í Reykjavík Frá menntamálaráðuneytinu LAUS STAÐA Staða skólameistara Fjölbrautaskólans á Akranesi er hór með auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Starfið verður veitt frá 1. júní 1985. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 31. janúar 1985. Menntamálaráðuneytið 14. desember 1984. Gömul AEG-eldavél smábiluð, fæst gefins. Uppl. á Tún- götu 36 eftir kl. 17.30. Við erum ungt par fyrir vestan sem vantar 2ja herb. íbúð næsta haust, þegar betri helmingur- inn fer í skóla. Við getum borgað vel fyrirfram ef leigan er sanngjörn. Uppl. í síma 94-4259. Fjögurra manna fjölskylda (2 stálpuð börn) óskar eftir að taka á leigu íbúð eða hús í mið- eða vestur- bænum frá 1. jan. '85. Öruggar greiðslur, þ.e. fyrst einn mánuð síðan 2 í einu. Upplýsingar í síma 12126 eða hafið samband við auglýsinga- deild Þjóðviljans í síma 81333. YOGA Hefur þú áhuga á Yoga? Viltu læra hugleiðslu? Hringdu þá í síma 27638 á kvöldin. Litasjónvarp Áttu litasjónvarp, sem þú þarft ekki að nota um jólin? Ertu til í að lána mér það? Uppl. í síma 19848. íbúð í Kaupm.höfn I miðborginni ertil leigu 3ja herb. íbúð í 6 vikur á tímabilinu frá 21. des. til 1. feb. '85. Uppl. í síma 90-45-1 -549545 íbúð 68. Myndabúðin Njálsgötu 44 Myndarammar og málverkaprentanir á góðu verði. Myndabúðin Njálsgötu 44. Opið frá kl. 16-18. Vil selja gamalt þjóðbúningasilfur og gull. Uppl. veittar í versluninni Gullkistan Frakkastíg. Til sölu mjög gott svart/hvítt sjónvarp. Verð ca. 1000 kr. Uppl. í síma 76994 e. kl. 19.00. Til sölu símaborð með Ijósi og skáhillu fyrir skrifblokk. Selst ódýrt. Sími 35742. Stúlka í háskólanámi óskar eftir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 74891. I Til sölu Silvercross barnavagn. Vel með far- inn. Uppl. í síma 45962. Til sölu 2 hægindastólar úr leðri. Verð kr. 5000 stk. Uppl. í síma 685953 eftir kl. 19.00. Jólasveinar 2-4 Starfsmannafélög, klúbbar, fyrirtæki, verslanir. Ennþá er hægt að fá úrvals jólasveina af öllum stærðum og gerð- um við öll tækifæri. Uppl. í síma 618241 e.kl. 19. 2 stk. nýir leðurjakkar til sölu. Á sama stað óskast til kaups ódýrt stereótæki. Uppl. í síma 29748 e. kl. 19. Notaður bakarofn helst Husquarna óskast. Eða ele- ment úr Husquarna ofni. Uppl. í síma 16034. Sölufólk óskast til að selja þjóðleg almanak Sól- eyjarsamtakanna (með bæði gömlu og nýju mánaðarheitunum). Uppi. í síma 46821 eftir hádegi. Til sölu Lada 1600 Canada árg. 1981. Verð og greiðsluskilmálar eftir nánara samkomulagi. Uppl. á kvöldin í síma 53902. Grábröndótt lítil tveggja mánaðar kisa fæst gefins. Uppl. gefur Linda í síma 83587 eftir kl. 5. Til sölu svefnsófi og skrifborð. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 35297. 81333 / Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? r 'JOÐVIUINN BRIDGE Hér er annað spil með þeim Páli Valdimarssyni og Hannesi R. Jónssyni sigurvegurum á Opna mótinu á Akranesi um síðustu helgi: xxxx D x ÁDxx Kxx xxx 10xxxx ÁDxxx Páll sat í Austur og vakti á 2 laufum (eðlilegt og lofar lauflit og opnun), Suður doblaði, Hannes sagði 3 lauf, Norður pass, Páll pass og eftir svolítið maus sagði Suður pass. Nú, útspilið var spaði, tekið á ás og meiri spaði, sem Páll trompaði heima. Smár tígull, lítið frá Suðri, kóngurinn hélt. Nú spilaði Páll laufi úr borði, lítið frá Norðri og Páll stakk upp ás (og skipaði Suðri um leið að láta kónginn), Páll fékk kónginn (hann var stakur). Nú kom hjartaás og meira hjarta trompað í borði, spaði trompaður heim og þriðja hjartanu spilað og aftur heimtaði Páll kónginn (hann fékk hann einnig í þetta skiptið). Síðan henti Páll einum tígli í hjartadömu og fékk 11 slagi og 19 stig af 26 mögulegum fyrir spilið. Brandar- inn í þessu spili var sá, að bless- aður maðurinn í Suðri var orðinn svo leiður á þessu röfli í Páli (og utan við sig) að hann henti hjart- akóngnum í þegar Páll bað um hann, þó hann væri fjórði hjá Suðri? En þetta fór þó allt fram í vin- semd milli þeirra Páls og Hannes- ar annars vegar og Marons Björnssonar og Sigurbjörns Jónssonar hinsvegar. Sem betur fór. s V % 1 £ \II\MM.\l{>JUi)lJK ÍSLENZtiliAK \1 |,\ ti| SIGFUS S1GURHJ4RT4RSON Minningarkortin eru tilsölu á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Máls og menningur Skrifstofu Alþýdubandalagsins Skrifstofu Þjódviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegnu flokksmiðstöðvar Alþýðuban dalagsins trrnl . UMFERÐIN -VIÐ SJÁLF Krossgáta Nr. 39 Lárétt: 1 skarð 4 hamingja 6 fugl 7 tóbak 9 forfeðurna 12 viðburður 14 svar 15 eðja 16 glaðar 19 hreyfist 20 köku 21 hundur. Lóðrétt: 2 strik 3 feiti 4 óvirði 5 dúkur 7 einir 8 truflar 10 ávexti 11 þáttur 13 skynsemi 17 geisla- baugur 18 ílát. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 stíg 4 köst 6 lús 7 vala 9 ofn 12 ásana 14 rot 15 ræl 16 illum 19 unni 20 nugg 21 smáir. Lóðrétt: 2 tía 3 glas 4 kron 5 Sen 7 vörður 8 látins 10 farmur 11 aflaga 13 afl 17 lim 18 uni. 16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. desember 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.