Þjóðviljinn - 18.12.1984, Side 18
ÚTVARP—SJÓNVARP
RÁS 1
Þriðjudagur
18. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bœn. Á vírkum degl.
7.25Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð-Bjarni
Guöleifsson á Möðru-
völlumtalar.
9.00 Fróttir.
9.05 Bráðum koma
blessuð jólin. „Ævint-
ýri Askasleikis" eftir lö-
unni Steinsdóttur. Arnar
Jónsson les. Umsjón:
Hildur Hermóðsdóttir.
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10Veður-
fregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“
Málmfríður Sigurðar-
dóttirá Jaðri sérum
þáttinn. (RÚVAK).
11.15 Vlð Pollinn. Um-
sjón: Gestur E. Jónas-
son(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.Tónleikar.
13.30 Jólalög.
14.00 Á bókamarkaðln-
um. Andrós Björnsson
sór um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
14.30 Miðdeglstónleikar.
Kammersveit Jean-
Pierre Paillards leikur
Brandenborgarkonsert
nr. 21 F-dúr eftir Johann
Sebastian Bach.
14.45 Upptaktur-Guð-
mundur Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Annar og fimmti þáttur
úr Sinfóníu nr. 2 í c-moll
eftirGustavMahler. Elly
Ameling og Aafje
Heynis syngja með kór
og hljómsveit hollenska
útvarpsins; Bernard Ha-
itinkstj.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Daglegt mál. Sig-
urður G. T ómasson
flytur þáttinn.
20.00 Lestur úr nýjum
barna- og unglinga-
bókum. Umsjón:
GunnvörBraga. Kynnir:
Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
21.05 Tónlist eftir Jón
Nordal. Sinfóníuhljóm-
sveit íslands leikur.
Stjórnendur: Páll P.
Pálsson og Jean-Pierre
Jacquillat. Einleikari:
Glsli Magnússon. a) Pí-
anókonsert. b) „Chora-
lis“,_hljómsveitarverk.
21.30 Útvarpssagan:
Grettis saga. Oskar
Halldórsson les(15).
22.00 Tónlelkar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónlelkar:
Slnfónísk Ijóð.Ýrr
Bertelsdóttir kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Þriðjudagur
18. desember
19.25 Súkemurtíð.
Fimmti þáttur. Franskur
teiknimyndaflokkurí
þrettánþáttumum
geimferðaævintýri. pýð-
andi og sögumaður
Guðni Kolbeinsson.
Lesari með honum Lilja
Bergsteinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á tákn-
máll.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.40 Saga Afriku. 8. Arf-
urinn. Breskurheim-
iidaflokkur í átta þáttum.
Þessi lokaþátturfjallar
um vandamál nýfrjálsra
ríkja Af ríku og er m. a.
rætt við nokkra þjóðarl-
eiðtoga. Umsjónarmað-
urBasil Davidson. Þýð-
andi og þulur Þorsteinn
Helgason.
21.55 Njósnarinn Reilly.
11. Hinsta háskaförin.
Breskurframhalds-
myndaflokkur I tólf þátt-
um. Reillyheldurtil
Moskvu til að afla nánari
vitneskju um Samtökin
og Stalín lætur málið til
síntaka. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.55 Kastljós. Þátturum
erlend málefni. Umsjón-
armaður Einar Sigurðs-
son.
23.25 Fréttir f dagskrár-
lok.
RÁS 2
Þriðjudagur
18. des.
10.00-12.00 Morgunþátt-
ur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
14.00-15.00 Vaggog
velta. Stjórnandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
15.00-16.00 Með sínu
lagi. Lögleikinafís-
lenskum hljómplötum.
Stjórnandi: Svavar
16.00-17.00 Þjóðlaga-
þáttur. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund.
Unglingaþáttur. Stjórn-
andi: Eðvarð Ingólfs-
son.
Miðvikudagur
19. desember
10.00-12.00Morgunþátt-
ur. Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson og Jón Ól-
afsson.
14.00-15.00 Eftlrtvö. Létt
dægurlög. Stjórnandi:
Jón Axel Ólafsson.
15.00-16.00 Nú er lag.
Gömul og ný úrvalslög
að hætti hússins.
StjórnandkGunnar
Salvarsson.
16.00-17.00 Vetrar-
brautin. Stjórnandi:
Júlíus Einarsson.
17.00-18.00 Tapaðfund-
Ið. Sögukorn um soul-
tónlist. Stjórnandi:
Gunnlaugur Sigfússon.
KÆRLEIKSHEIMILSÐ
Copynghf 1984
The íeg.ner and Tr.bun«
Syndxoie. Inc.
Þú þarft ekki að kaupa f rímerki framar, mamma. Ég
teikna þau bara handa okkur.
UMFERÐARMENNING^1~~^
STEFNULJÓS skal jafna gefa
í tæka tíð.
UUMFERÐAR
RÁÐ
ASTARBIRNIR
Ég reikna með að þú
viljir að ég geri það aftur
fyrir jól?
FOLDA
Hugsaðu þér; sama sólin
skín á qkkur og hefur
líka skinið á Rí'áibrandt
oq Snorra Sturluson!
/
Og á afa sem hefur^-
svo margt gott um '
Mussolini að segja... >
X ' \ s
ÓyiMO © Buns
I BLIDU OG STRIÐU
Og við höfðum ekki
einu sinni gert neitt!
Heilum bekk er refsað
fyrir ekkert!
SVÍNHARÐUR SMÁSÁL
Flðft-yiSX'R. KEMNIrOENrJ f rhöSKVU ePE-Pfl OFT Þc5ýfl
SPURNINGO-J ERTnöGuLEGT Af> Fyr.r.fA RADMVFrPtJ-
fþEÓT KorrvociNiSTÍSK.r ÞJoOTÉLf\b ? EflU,
[ElNANGRÚþÚ KAPÍTFU.TSKU þANPI, EiNS 06 ÍSlANP/,
, Tii_ prtmis?
OO S\JAR|{> 6R : VlSSOLEGft 6R
PÚÐ möGuLEGT EN
TGlAnD Sv&S6m OEIZJ OKKuR?
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 18. desember 1984