Þjóðviljinn - 18.12.1984, Síða 19
LESENDUR
Óánœgður farþegi skrifar
Ástæða þess að ég sting
niður penna er sú að þolin-
mæði mín og konu minnar í
garð stórfyrirtækisins Flug-
leiða er á þrotum.
Þrátt fyrir að rúmlega einn og
hálfur mánuður sé liðinn frá því
við sendum fyrirtækinu kvörtun-
arbréf vegna ómerkilegrar fram-
komu starfsfólks þess í V-
Þýskalandi og Luxemburg, hafa
forráðamenn Flugleiða ekki látið
svo lítið að svara okkur. Við leg-
gjum fram í bréfinu sem við
neyðumst til að birta opinberlega
hér með, kröfur um skaðabætur
vegna kostnaðar sem við urðum
fyrir.
Þetta bréf er nú birt til að
freista þess að knýja forráða-
menn Flugleiða til að svara okk-
ur, en þess skal getið að við höf-
um gert ítrekaðar tilraunir til að
ná sambandi við þá menn sím-
leiðis sem hafa með svona mál að
gera, en árangurslaust. En hér
kemur bréfið:
Rvík 1. nóvember 1984
Flugleiðir hf.,
Rvík.flugvelli.
Skrifað vegna ómerkilegrar
framkomu starfsfólks ykkar í V.-
Þýskaiandi og Luxemburg.
Saga okkar hjónanna er þannig
í stuttu máli:
Við flugum út til Luxemborgar
á Pex miðum 17. sept., og til baka
bókað 7. okt.. Þann 3. okt.
hringdum við til Frankfurt í síma
2999715 og töluðum við Elisa-
beth sem er þýsk og talar góða
íslensku. Hún sagði að leyfi væri
fengið fyrir flugi á sunnudag 7.
okt. Á fimmtudag 4. okt. hringd-
um við frá Lubeck, V.-
Þýskalandi, þar sem við dvöld-
um, og okkur var sagt að flug væri
heim til íslands 7. okt., af karl-
manni sem talaði ágæta ensku í
síma 00352/47982475 Luxemb-
urg. Föstudag 5. okt. hringdum
við í sama símanúmer frá hóteli
okkar í Luxemburg, og var okkur
aftur tjáð af karlmanni sem talaði
ensku að flogið yrði örugglega
heim á sunnudeginum 7. okt.
Við hringdum aftur sama dag
og í sama síma og þá staðfesti
íslensk kona það sama. Á sunnu-
deginum 7. okt. mættum við útá
Happdrœtti SÁÁ
Miðamir
beint í
ruslið
Lesandi að norðan hringdi:
Ég er einn af þeim fjölmörgu
landsmönnum sem fékk um dag-
inn sendan happdrættismiða frá
SÁÁ. Þegar ég fór að lesa mið-
ann rak ég augun í klausu þar sem
segir að vinningsnúmer í barna-
happdrættinu verði einungis birt í
Mogganum og DV. Ég var fljótur
að henda miðanum í ruslið þegar
ég sá þetta enda er ólykt af þessu
og ég veit um marga sem hafa
gert það sama.
Ég ætla mér ekki að fara að
kaupa og styrkja Moggann eða
DV uppá hvem einasta dag fram
að jólum til að fylgjast með drætti
í þessu happdrætti. Það kemur
ekki til greina. Fyrst þessir höfð-
ingjar sem em í forsvari fyrir
SÁÁ hafa efni á að auglýsa svo
mikið sem raun ber vitni í sjón-
varpinu, þá ætti þeim ekki að
vera ofraun að auglýsa í öllum
dagblöðunum. Meðan þeir gera
það ekki fara miðarnir þeirra
beint í ruslið hjá mér.
ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23
Opið bréf til Flugleiða
flugvelli um hádegi, fórum þar í
nokkuð langa biðröð fyrir framan
afgreiðsluborð með okkar flugn-
úmeri. Loksins eftir langa bið
fengum við að vita hjá íslenskri
konu við upplýsingaborð Flug-
leiða að ekkert flug yrði heim fyrr
en á þriðjudag og Flugleiðir
myndi ekki veita neina fyrir-
greiðslu um uppihald fram að
þeim tíma. Af tilviljun hittum við
frændfólk sem gat bjargað þeim
vanda.
Á Aerogolf-Sheraton hittum
við bandaríska ferðamenn á veg-
um Flugleiða sem urðu fyrir
töfum og sögðu þeir okkur að
Flugleiðir borguðu allan þeirra ,
kostnað. Afgreiðsla hótelsins
sagði okkur einnig að Flugleiðir i
væri með tíu til fimmtán herbergi
frátekin. En þau voru aldeilis
ekki fyrir íslendinga. Svona mis-
munun er óskiljanleg. Eins er
með fargjöldin sem við á íslandi
borgum niður með háum farg-
jöldum og skattfríðindum til
handa Flugleiðum sem á móti
undirbjóða fargjöldin milli
Bandaríkjanna og Evrópu og
koma útlendingum einum til
góða.
Er þetta hægt?
Ef Flugleiðir vill borga okkur
meðfylgjandi hótelreikning,
Lux. Fr. 8300.- að viðbættum
áætluðum fæðiskostnaði í tvo
daga þ.e. Lux. Fr. 8000.-, mun-
um við sættast í þessu óskemmti-
lega máli. Svar óskast fyrir 15.
nóvember.
Spumingar:
1. Fylgja Pex miðunum einungis
kvaðir fyrir kaupanda en ekki
seljanda?
2. Er það ætlun Flugleiða í fram-
tíðinni að líta á fslendina sem
2. flokks fólk?
3. Er búið að leggja niður þann
sið að svara bréfum?
4. Fá Flugleiðir að hækka sjálf-
krafa flugfargjöld til Evrópu
eftir hverja gengisfellingu sem
verður?
5. Til verðlagsyfirvalda: Þurfa
þau ekki að leggj a sína blessun
yfir hækkun fargjalda Flug-
leiða?
Nnr. 0910-0873
HAOKAUP
hagkaup
hagkaup
HAQKAOP
1.AGKA0P
HAGKAUP
Reykjavík
Akureyri
Njarðvík
Hagkaups: Grænar baunir 1/2 ds.
Hagkaups: Rauðkál 1/2 ds.
Union: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/1 ds.
Union: Perur 1/1 ds.
Ceramin: Bl. ávexti (fruit coctail) 1/2 ds.
Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds.
Hintz: Instant kaffi 200 gr.
Finax: Haframjöl 1,5 kg
kr. 17.50
kr. 27.90
kr. 64.90
kr. 49.90
kr. 37.20
kr. 32.80
kr.138.80
kr. 45.80
Hagkaups: Gulr. og gr. baunir 1/2 ds. kr.21.90
Hagkaups: Maískorn 1/2 ds. kr. 33.60
Union: Ferskjur(skornar í tvennt) 1/1 ds. kr. 49.80
Union: Ferskjur(sneiddar) 1/1 ds. kr. 49.80
Hagkaups: Grænar baunir 1/1 ds. kr. 27.90
Hagkaups: Grænar baunir 1/4 ds. kr. 12.70
Hagkaups: Gulr.og gr. baunir 1/1 ds. kr. 35.90
Hagkaups: Gulr. og gr. baunir 1/4 ds. kr. 15.80
Hagkaups: Maískorn 1/1 ds. kr. 51.90
Hagkaups: Maískorn 1/4 ds. kr. 23.20
Hagkaups: Rauðkál 1/1 ds. kr. 46.90
Hagkaups: Rauðkál 1/4 ds. kr. 20.50
Ceramin: Perur 1/2 ds. kr. 29.90
Ceramin: Ferskjur (skornar í tvennt) 1/2 ds. kr. 32.80
Ceramin: Ferskjur (sneiddar) 1/2 ds. kr. 32.80
Hintz: Venjulegt kaffi 500 gr. Mocca og Gold kr. 99.90
Finax: Sunt og gott heilsufæði 1 kg kr. 61.20
Epli: Rauð amerísk pr. kg. kr. 48.50
Gerðu matarinnkaup í Hagkaup, verðmunurinn kemur þér til góða.
Hagkaups matvara
á Hagkaups verdi
r
I Hagkaup fænð þú matvöru sem þú finnurekki
annars staóar, á verói sem þú séró ekki annars staóar...
-ít