Þjóðviljinn - 11.10.1985, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.10.1985, Blaðsíða 7
Að vera unglingur Samklipp sunnudagsumræðna viðþrjár 15ára steipur, Önnu, Dagnýju og Hjördísi. Skráð af Magneu J. Matthíasdóttur líka ferlegt vesen heima. Mamma og pabbi voru að skilja og ég þurfti alltaf að passa bróður minn og elda matinn og svo varð ég leið á þessu. Ég fílaði engan veginn krakkana sem ég var venjulega með og fór að vera með eldri krökkum. Þá fór ég inn í þessa klíku. Ég vildi bara flýja þetta einhvern veginn. Það er alltaf einn í hópnum sem ræður meiru en hinir - hvað á að gera, hvort það á að taka ein- hvern inn og svona. Stundum er við klöppuðum fyrir henni og gerðum grín að henni. Einu sinni hélt hún partí og þá var öllu stolið frá henni. Bókstaflega öllu. - Ef ég hefði verið þarna að dansa og svoleiðis og svo boðið í partí hefði örugglega ekki verið stolið frá mér. En það var allt í lagi að níðast á henni. Maður fær stuðning frá hópn- um. Svo eru margir 13 ára krakk- ar uppi á Hlemmi sem fá stuðning frá rónunum - fullorðna fólkinu sem er þar, leita til þess eftir „Já, getum við ekki verið í sundi þó við klæðum okkur öðruvísi?“ sagði hún. Þær hafa örugglega orðið fyrir árásum útaf þessu. Þegar maður er 13-14 ára er maður of gamall í félagsmið- stöðvarnar. Þessar unglingaskemmtistaðir - þeir eru alveg ofboðslega krít- iseraðir, t.d. af barnaverndar- nefnd og öðru dóti. Þegar ég var 14 ára hékk ég uppí D-14 heilu dagana. Ég svaf þar stundum, það var eins og mitt annað heim- Þessir unglingaskemmtistaðir - þeir eru alveg ofboðslega krítiseraðir, t.d. barnarverndarnefnd og öðru dóti. Ljósm. Sig. Stúdentaleikhúsið sýnir um þessarmundirsöngleikinn Ekko - guðirnir ungu, f ramlag leikhússins á Ari æskunnar. Sunnudagsumræður stelpnanna þriggja eru í leikskrá söngleiksins og fékk Glætan leyfi til að birta samklippið. Þegar ég var 12 ára var ég í pönkaraklíku. Það fengu sko eng- in diskófrík að koma inn í hana. Við vorum að sniffa og reykja inná róló. Þetta voru svona krakkar í hverfinu - við kynntumst í skólanum. Ég var einu sinni í hjólaskauta- klíku. Það byrjaði bara eitt kvöldið - ég fór með vinkonu minni niðrí Hjólaskautahöll. Svo vorum við bara allt í einu komnar í partí og byrjaðar að fá okkur í glas og svoleiðis. Seinna hvarf hún algjörlega útúr hópnum. Svo fór Hjólaskautahöllin á hausinn og við fórum öll í Las Vegas. Ég fór eiginlega bara þangað til að kynnast fólki, ekki í neinum öðr- um tilgangi. Mér finnst hund- leiðinlegt að spila tölvuspil, bara fór þangað til að hitta krakkana og hanga þarna. Ég var alveg þarna í eitt og hálft ár, alltaf með það sá elsti, stundum einhver annar. Það var rauðhærð stelpa, svo- lítið þybbin, sem kom oft inn á Matstofu. Okkur í klíkunni fannst hún hálfklikkuð. Hún hafði verið í djassballett og hún var alltaf að dansa fyrir okkur og stuðningi. Krakkamir á Hlemmi klæða sig öðruvísi en aðrir. Ég var einu sinni í sundi með vinkonu minni og við hittum eina stelpu sem við könnumst við þaðan og aðra stelpu sem var með henni. „Hvað - ert þú í sundi?“, sögðum við. ili. Það var allt brjálað þegar D- 14 var - fólkið kvartaði undanl hávaða og glerbrotum. Svo þegar I Y kom, þá var allt í lagi. Þá varl þetta fullorðið fólk. Líka þegarl Villti Villi var - þá sögðu menn I þessum krökkum. Við vorum ac drekka þarna og reykja og svc fórum við í partí. Það voru líkc krakkar þarna sem fóru í bæinn í föstudögum og stálu fötum oj geymdu þau uppi á lofti. Svc hætti þetta þegar barnaverndar- nefnd komst í málið. Það eru ótal persónur í svom klíkum. Samt leita þær á ein hvern hátt hver í aðra. Kannsk eiga þær eitt sameiginlegt áhuga mál. Kannski ekki annað er aldurinn. Strákurinn sem ég er með er 1! ára. Þegar hann var 12 ára byrj aði hann að vera með þessar klíku. Þetta eru sjö strákár sen eru alltaf saman, fara saman út ac skemmta sér, fara saman í fót bolta og svo framvegis. Það fæ enginn að koma inn í þennan hóp. Mér finnst þetta bara klíka sem hann er í, algjör klíka. - Ég? Nei, ég er alltaf með sömu krökkunum, vinkonum mínum. Þegar ég var í 12 ára bekk var ég voðalega óvinsæl. Það voru alltaf allir að stríða mér og henda í mig grjóti og svoleiðis til að ég færi að væla - ég var alveg út- skúfuð af krökkunum. Það var Strákurinn sem ég er með er 19 ára. Þegar hann var 12 ára byrjaði hann að vera með þessari klíku. Þetta eru siö strákar sem eru alltaf saman. Ljósm. Sig. Föstudagur 11. október 1985 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.