Þjóðviljinn - 11.10.1985, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 11.10.1985, Blaðsíða 15
í DAG Kínverskar stúlkur í návígi viö kengúru. Böm tveggja landa Breiðholt- Hagar Vernharöur Linnet er við stjórnvölinn í Barnaútvarpinu í dag. Vernharður er kennari og efnið stendur honum nær: félags- lífið í grunnskólum. Vernharður fer í Breiðholtsskóla og Haga- skóla og ætlar að gefa okkur nokkra nasasjón af því sem krakkarnir þar gera þegar þeir eru ekki á kafi í námsbókunum eða í áköfum samræðum um Jón Sigurðsson og Jónas Hallgríms- son. Rás 1 kl. 17.00 GENGIÐ Gengisskráning 9. október 1985 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........... 41,580 Sterlingspund.............. 58,711 Kanadadollar................. 30,418 Dönsk króna................... 4,3252 Norskkróna.................... 5,2550 Sanskkróna.................... 5,2024 Finnsktmark................... 7,2864 Franskurfranki................ 5,1414 Belgískur franki.............. 0,7730 Svissn. franki............... 19,0712 Holl. gyllini................ 13,9203 Vesturþýsktmark.............. 15,6699 Itölsk lira................ 0,02325 Austurr.sch................... 2,2301 Portug.escudo................. 0,2543 Spánskurpeseti................ 0,2563 Japansktyen................ 0,19170 (rskfpund.................... 48,474 SDR.......................... 44,1328 Belgískurfranki................0,7665 Síðastliðinn föstudag fylgd- umst við með áströlskum börnum á ferð þeirra um Kína, en þar voru þau í heimsókn hjá kín- verskum börnum. Margt dreif á daga þeirra í Kína enda margt að sjá og Kínverjar merkilegt fólk Fomin Föstudagsmyndin fjallar um lögreglumann sem leggur leið sína til afskekktrar eyjar við Skotland til að rannsaka hvarf telpu nokkurrar. En þá fara hinir undarlegustu hlutir að ske og margt í fari eyjarskeggja kemur manninum undarlega fyrir sjónir, með geysilanga sögu að baki, öfugt við Ástralíumenn hina hvítu. Nú snýst dæmið við. Kín- versk börn fara yfir til Ástralíu og kynnast hinu kapitalíska um- hverfi þar, sum hver ábyggilega í fyrsta sinn. Sjónvarp kl. 21.25. hvað svo sem átt er við með því. Þetta er sumsé sakamálamynd og af svæsnara taginu, því vakin er athygli á því að atriði í myndinni geta vakið ótta hjá börnum. Þetta er bresk mynd og tiltölulega ný- leg; frá árinu 1983. Með aðalhlut- verk fara Edward Woodward, Britt Ekland og Christopher Lee. Það hefði getað verið verra. Sjónvarp kl. 22.15. DAGBOK APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla lyfjabúða í Reykjavik vikuna 11 .-17. október er í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu á sunnudögum og öðr- um frídögum og naeturvörslu alla daga frá kl. 22-9 (kl. 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið annast kvöldvörslu frá kl. 18-22 virka daga og laugardagsvörslu kl. 9-22 samhliða þv( fyrrnefnda. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað ásunnudögum. Haf narfjaröar Apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-19 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 11- 14, og sunnudaga kl. 10- 12. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort, að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum eropið frákl. 11-12 og 20-21. Aöðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnarísíma 22445. Apótek Kef lavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídagakl. 10-12. Apótek Vestamannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Garðabæjar. Apótek Garöabæjar er opið mánudaga - föstudaga kl. 9- 19 og laugardaga 11-14. Sími 651321. r SJÚKRAHÚS Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga- föstudagamillikl. 18.30og 19.30- Heimsóknartími laugardag og sunnudagakl. 15og 18óg eftirsamkomulagi. Landspftalinn: Alladagakl. 15-16og19-20. Haf narf jarðar Ápótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 4. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnu- dag frá kl. 11 -15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar i símsvara Hafnar- fjarðarApóteks sími 51600. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Öldrunarlækningadeiid, Landspitalans Hátúni 10 b Alladagakl. 14-20ogeftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga-föstudaga kl. 16- 19.00, laugardaga og sunnu- dagakl. 14-19.30. Heilsuverndarstöð Reykja- vfkur vlð Barónsstíg: Alladagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Landakotsspítali: Alladagafrakl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Kleppspftalinn: Alladagakl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. - Einnig eftir samkomulagi. St. Jósefsspítali fHafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vik- unnarkl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsAkraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19- 19.30. LÆKNAR Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka dagafyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeild Landspítalans opinmillikl. 14og16. Slysadeild: Opin allan sólar- hringinn,simi81200. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 18888. Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 511 oo. Garöabær: Heilsugæslan Gaiðafiöt 16-18, simi 45066. Upplýsingar um vakthafandi lækni eftír kl. 17ogumhelgarí síma51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 23222, slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í hei- milislækni: Upplýsingarhjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Simsvari er í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. LÖGGAN Reykjavík......sími 1 11 66 Kópavogur......sími 4 12 00 Seltj.nes......sími 1 84 55 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......sfmi 5 11 66 Slökvilið og sjúkrabflar: Reykjavik......sími 1 11 00 Kópavogur......sími 1 11 00 Seltj.nes......sími 1 11 00 Hafnarfj.......sími 5 11 00 Garðabær.......simi 5 11 00 út\^rp^sjónvarp7 RÁS 1 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynn- ingar. 8.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætu- koppur'eftir Judy BlumeBryndísVíg- lundsdóttir les þýðingu sfna(12). 9.20 Leikfimi.Tilkynn- ingar.Tónleikar, þulur velurogkynnir. 9.45 Þíngfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur Sig- urðarG.Tómassonar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesiðúrforustu- greinum dagblaðanna. 10.40 „Ljáðuméreyra" Umsjón:Málmfríður Sigurðardóttir. RÚVAK. 11.10 Málefnialdraðra Umsjón:ÞórirS. Guð- bergsson. 11.25 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Áströndinnj" 14.30 Upptaktur-Guð- mundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.00 Bamaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helg- adóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynning- ar. 19.45 Daglegtmál 19.50 Lögungafólksins 20.40 Kvöldvakaa. Nauðlending í Skorra- dal Óskar Þórðarson frá Hagaflyturfrásöguþátt frá heimsstyrjaldarárun- um síðari. b. Kórsöng- ur Karlakórinn Hreimur syngur undir stjórn Guð- mundar Norðdahl. c. Á handahlaupum um Húnaþing Ragnar Ág- ústsson segir frá. Um- sjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frátónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnirsmálögfyrirpí- anó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöidtónleikar 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. 00.05 Jassþáttur-Tóm- as R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. RÁS 2 10:00-12:00 Morgun- þáttur Stjórnendur: Ás- geirTómassonog Páll Þorsteinsson. 14:00-16:00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16:00-18:00 Léttlr sprettir Stjórnandi: Jón Ólafsson. Þriggjaminútnafréttir sagðarklukkan: 11:00.15:00,16:00og 17:00. HLÉ 20:00-21:00 Bögur Stjórnandi:Andrea Jónsdóttir. 21:00-22:00 Kringlan Tónlistúröllum heimshornum. Stjórn- andi: Kristján Sigurjóns- son. 22:00-23:00 Nýræktin Stjórnendur: Snorri Már SkúlasonogSkúli Helgason. 23:00-03:00 Næturvakt- in Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. lásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar 1. SJÓNVARPIÐ 19.15 Ádöfinni 19.25 Svonaerubækur gerðar (Sá gör man - Böcker). Sænsk fræðslumynd fyrirbörn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.35 Kfnverskirskugg- asjónleikir (Chinesisc- he Schattenspiele) 19.50 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirogveður 20.30 Auglýsingarog dagskrá 20.40 Kvikmyndahátíð Listahátfðar kvenna Kynningarþáttur um dagskrá hennar sem stenduryfirdagana 12. til 18. október í Reykja- vík. Umsjón: Margrét Rún Guðmundsdóttirog Oddný Sen. Stjórn upp- töku: Kristín Pálsdóttir. 20.55 SkonrokkUmsjón- armenn Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.25 Börntveggja landa (Children of Two Countries) Siðari hluti. Áströlsk heimildamynd í tveimur hlutum um börn ÍKínaogÁstralfu.l síðari hluta er lýst kynn- isferð kínverskra barna til Astralfu. Þýðandi Reynir Harðarson. Þul- urSigurðurJónsson. 22.15 Fórnin (The Wicker Man) Bresk bíómynd frá 1983. Leikstjóri Robin Hardy. Aðalhlutverk: Edward Woodward, Britt Eklai id og Christ- opherLee. Lögreglu- maður f er til afskekktrar eyjar við Skotland til að rannsakahvarftelpu. Margt i fari eyjarskeggja kemur þessum grand- vara manni undarlega fyrirsjónir. Atriði í mynd- innigetavakiðóttahjá börnum. Þýöandi Jón O. Edwald. 24.35 Fróttir f dagskrái lok. SUNDSTAÐIR Sundstaðir: Sundhöllin: Mán.-föstud. 7.00-19.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-14.00. Laugardalslaug: mán,- föstud. 7.00-20.00, sunnud. 8.00-15.30. Laugardalslaugin: opin mánudaga til föstudaga kl. 7.oo til 20.30. Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-17.30. Sundlaugar FB f Breiðholti: opnar mánu- daga til föstudaga kl. 7.20- 20.30. Á laugardögum er opið 7.30-17.30. Á sunnu- dögum er opið 8.00-15.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Sími 75547. Vesturbæjarlaugin: opið mánudaga til föstudaga 7.00-20.00- Á laugar- dögum er opið 7.30-17.30. Á sunnudögum er opið 8.00-15.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opn- unartími skipt milli kvenna og karla- Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds.Sími 50088. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-9 ogfrákl. 14.30-20. Laugar- dagaeropiðkl. 8-19.Sunnu- daga kl.9-13. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 ogkl. 17.00- 19.30. Laugardagakl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Saunatími karla mið- vikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Sundlaug Akureyrar eropin mánudaga-föstudagakl. 7-8, 12-15 og 17-21. Álaugar- dögumkl. 8-16. Sunnudögum kl.8-11. ÝMISLEGT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns- og hitaveitu, sími 27311,kl. 17tilkl.8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. Ferðir Akraborgar: Frá Frá Akranesi Reykjavfk kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. SkrifstofaAkranesisimi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. Sundlaug Seltjarnarness er opin mánudaga til föstu- dagafrákl.7.10til 20.30, laugardaga frá kl. 7.10 til 17.30 og sunnudaga frá kl. 8.00 til 17.30. Samtökum kvennaathvarf, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir kon- ur sem beittar hafa verið of- beldi eða orðið fyrirnauðgun. Skrifstofa samtaka um kvennaathvarf er að Hallveigarríöðum, sími 2372Ö.. Skrifstofa opin frá 14.00- 16.00. Pósthólfnr. 1486. Pósthólf 405-121 Reykjavík. Árbæingar-Selásbúar Munið fótsnyrtinguna í Safnaðarheimili Arbæjar- sóknar. Allar nánari upp- lýsingar hjá Svövu Bjarna- dótturísima 84002. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu við Hallæris- planið er opin á þriðjudögum kl. 20-22, sími 21500. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálf ræðilegum ef n- um.Simi 687075. SÁÁ Samtök áhugafólks um á- fengisvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9 -17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari). Kynningarfundir i Síðumúla 3 - 5 fimmtudagakl. 20. Silungapollur sími 81615. Skrifstofa Al-Anon, aðstandenda alkóhólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vik- unnar. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Á 13797kHz 21,74m:KI. 12.15- 12.45 til Norðurlanda, kl. 12.45-13.15tilBretlands og meginlands Evrópu og kl. 13.15- 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. Á 9957 kHz 30,13 m: Kl. 18.55- 19.35/45 til Norðurlandaog kl. 19.35/45-20.15/25 til Bret- lands og meginlands Evrópu. Á12112 kHz 24,77 m: Kl. 23.00-23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tfmi, sem er sami og GMT/ UTC.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.