Þjóðviljinn - 23.11.1986, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 23.11.1986, Blaðsíða 13
Hermaður úr heimavarnaliði bænda. 1985 og kontramir hafa ekki gert margar árásir síðan. Þeir leggja nú aðaláherslu á að leggja sprengjur í vegi eða sitja fyrir eða ræna einstökum bændum.“ Að sögn forystumanna UNAG voru lagðar sprengjur í veginn milli Matagalpa og Dalia tvisvar þessa fjóra daga sem við dvöldum á þessum slóðum. í bæði skiptin urðu bændur varir við málaliðana og létu vita af þeim svo hægt var að gera sprengjurnar óvirkar. Zeledón, Valenzuela og aðrir sem við ræddum við kváðust álíta að með árásinni 31. maí hefðu málaliðarnir ætlað að sýna hæfni sína áður en Bandaríkjaþing tæki fyrir tillöguna um 100 milljóna dala fjárveitingu til stríðsrekst- ursins (þingið samþykkti þessa fjárveitingu í lok júní). „Þessar þjáningar, þessi tár, eru afleið- ingar þessara 100 milljóna daia,“ sagði Espinoza við okkur. „Það er Reagan sem ber ábyrgðina. í hans augum er það glæpur að FSLN skuli hjálpa okkur að reisa hús yfir fjölskyldur okkar. í augum Reagans og kontranna er það glæpur að bændurnir eigi kost á einhverjum framförum.“ Hinn tvítugi Silvio Dávila Pica- do, sem missti föður sinn og þrjá bræður í árásinni á samyrkjubú- ið, var á sama máli. „Það er Re- agan og heimsvaldastefnan sem bera ábyrgðina." Dávila er í hernum. Hann kom heim eftir á- rásina og þá voru aðeins móðir hans, systir og lítill bróðir á lífi. hann hefur nú sótt um lausn úr hernum svo hann geti verið með fjölskyldu sinni á búinu. „Og ég vona að þeir láti mig hafa eina M-60 (vélbyssu) þegar ég fæ lausn til að styrkja varnir okkar,“ sagði hann við okkur. Sem bandarískir fréttamenn í heimsókn á samyrkjubúinu rétt eftir árásina fengum við hlýlegar og vinsamlegar móttökur. Þótt Valenzuela, Dávila, Espinoza og aðrir sem við hittum væru aug- ljóslega örþreyttir voru þeir fúsir til að ræða við okkur tímunum saman um það sem hafði gerst - og til að senda íbúum Bandaríkj- anna skilaboð. „Við höfum heyrt um sam- stöðuna og mótmælin í Banda- ríkjunum,“ sagði Espinoza. „Við vitum að fólkið er ekki sammála Reagan. Við biðjum ykkur að halda áfram að mótmæla. Við viljum frið hér og um alla Mið- Ameríku." Einar Ólafsson þýddi Sunnudagur 23. nóvember 1986 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Aðgangsharðir bílstjórar Annar úr leigubílabransanum, sannur eða loginn. Leigubíl- stjórar á Keflavíkursvæðinu ku víst gerast nokkuð að- gangsharðir á stundum við flugvallarmóttökuna í Kefla- vík, til að ná sér í kúnna. Ein sagan er á þá leið aö í eitt skiptið sem farþegar voru að koma frá útlöndum og voru um það bil að stíga upp í Reykjavíkurrútuna, hafi keflvískir bílstjórar hreinlega kippt fólki inn í bíla sína, spurt um farangur þess, gripið hann og brennt í bæinn. An þess að spyrja frekar... Gapuxi með þykka skel Lesanda varð eftirfarandi að orði eftirað Jón Baldvin hafði afgreitt jafnaðarstjórn með því að biðla til íhalds: Þó maður beri rauða rós ropi hátt og sperri stél gerist aldrei gáfulegur gapuxi með þykka skel Feitur biti Hinir fjölmörgu leigubílstjórar sem voru skráðir í vinnu hjá hinu opinbera meðan á leiðtogafundinum stóð eru heldur betur ánægðir þessa dagana enda var þar feitur biti, oft fyrir litla vinnu. Vinnan varð víst svo lítil hjá sumum þeirra að þeim fannst nóg um, látnir bíða klukkustundum saman fyrir utan eitthvert hót- elið eða sendiráðið. Fengu þó 15.000 fyrir daginn... St. Jósefsspítali Landakoti HAFNARBÚÐIR Þurfum á góöu fólki aö halda, bæöi í býtibúr og við ræstingar. Upplýsingar í síma 19600-259 alla virka daga frá kl. 10-14. Reykjavík 18.11. 1986. St. Jósefsspítali, Landakoti Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar og sjúkraiiðar, langar ykkur ekki til aö starfa á 22 legurýma lyflækninga- deild, ll-A? Stefnt er að sérhæfðri hjúkrun. Að- lögunarprógramm sniðið eftir þörfum starfsfólks. Góður starfsandi. Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 19600-220 alla virka daga. Fóstrur Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsireftirtaldar stöður lausar til umsóknar. 1) Staða fóstru á dagvistarheimilinu Grænatúni. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 46580. 2) Einnig er um að ræða lausar stöður á öðrum dagvistarheimilum bæjarins. Nánari upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggjaframmi á Félagsmálastofnun, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs SJÓNVARPIÐ, INNLEND DAGSKRÁRDE/LD, ÓSKAR EFT/R TILBOÐUM í GERÐ STUTTRAR KVIKMYNDAR FYRIR SMÁBÖRN. PESS/KV/KMYND VERÐUR SÝND /í ÖLLUM NORÐURLÖNDUNUM OG ER HLUT/ AF SAMNORRÆNUMMYNDAFLOKKL PARSEMHVER KVIKMYND ER SJÁLFSTÆTT VERK MYND/N PARF AÐ VERA T/LBÚ/N 1. DESEMBER 1987 OG LENGD HENNAR UM 20 MÍNÚTUR. í T/LBOÐ/NU FELST ENDANLEGUR KOSTNAÐUR V/Ð GERÐ MYNDAR/NNARÁSAMT HANDR/T/ SEM VERKTAK/ SEMUR EÐA VELUR SJÁLFUR T/LBOÐUM PARFAÐ SK/LA T/L SJÓNVARPS/NS FYR/R 1. MARS 1987. NÁNAR/ UPPLÝS/NGAR VF/T/R LE/KL/STARRÁÐU- NAUTUR SJÓNVARPS/NS OG DAGSKRÁRFULLTRÚ/ R/K/SUTVARP/Ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.