Þjóðviljinn - 06.09.1987, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 06.09.1987, Blaðsíða 23
LAUSAR STÖÐUR Fóstrur - starfsfólk Dagvistarheimilið Kópasteini v/Hábraut Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Dagvistarheimilið v/Efstahjalla: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 46150. Dagvistarheimilið Kópasel: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Opnunartími er frá kl. 7.30-15. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður í síma 41124. Dagheimili Furugrund: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Um er að ræða 50% starf e.h. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður í síma 41124. Leikskólinn v/Fögrubrekku: Fóstra eða starfsmaður við uppeldisstörf óskast til starfa. Um er að ræða 50% starf e.h. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Hafið samband og kynnið ykkur aöstæður. Nán- ari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Féiagsmálastofnun Kópavogs. TÓNMENNTASKÓLI REYKJAVÍKUR mun taka til starfa skv. venju í septembermánuði. Skólinn er að mestu fullskipaður veturinn 1987-88. Þó er hægt að innrita nokkur börn á aldrinum 10-12 ára í eftirtaldar deildir. 1. Gítardeild (kennsla á gítar í smáhópum) 2. Málmblástursdeild (sérstaklega nemendur á baryton, básúnu og túbu) Einnig er hægt að innrita örfáa 9-11 ára nemend- ur í nám á ásláttarhljóðfæri (trommusett). Þessir nemendur þurfa ekki að hafa verið í tónlistarnámi áður. Tónmenntaskólinn býður nú í fyrsta sinn upp á píanókennslu fyrir fötluð börn í samvinnu við Tónstofu Valgerðar. Einnig býður skólinn upp á músíkþerapíu. Upplýsingar um þennan þátt skólastarfsins veitir Valgerður Jónsdóttir í síma 612288 frá og með miðvikudegi 9. september á tímabilinu kl. 10-12 f.h. Nemendur sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir skólaárið 1987-88 komi í skólann að Lind- argötu 51, dagana 7.-9. september á tímabilinu kl. 2-6 e.h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr grunnskólanum. Einnig á að greiða inn á skólagjaldið, sbr. heimsent bréf. Dragið ekki fram á síðasta dag að koma. Skólastjóri. Bæjarritari Starf bæjarritara á Siglufirði er laust til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi hafi viðskiptafræði- menntun og /eða reynslu í sambærilegum störf- um. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 21. sept- ember n.k. sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið í síma 96-71700. Bæjarstjórinn Siglufirði 'kízarriik&F' s - s \ \ nonBnRSKmsh. s * Við hefjum starfsemina með rómantískum argentínskum tangó. Stutt, hnitmiðað námskeið (7.—12. sept.), kennari: Charles Leuthold frá Sviss. Morgun- og hádegistímar í leikfimi, teygjuleikfimi og dansleikfimi fyrir konur og karla hefjast einnig 1. sept. Aðrir tímar hefjast 14. sept. Aðal kennari vetrarins er Bandaríkjamaðurinn Cle’ H. Douglas. KRAMHÚSIÐ býður fjölbreytt úrval vandaðra námskeiða. . haiiptt - afrocarabianjass - stepp Jass - nútimadanSKennari: Clé H. Douglas. Leil?0mi ~ tfyW/eiMmi - dansleikfirni. Kennarar: Hafdís — Elísabet — Bryndis. SHB** fíokk’n’ fíoll. Kennari: Didda Rokk. Kennari: Gestakennari Kramhússins: Cle’ H. Douglas Menntun: Ballett: Boston Ballet Theater. • Royal Ballet, Montreal. Modern: Boston Ballet Theater. - Horlon Technique, Alvin Ailey Dance Center New York. Graham Technique, Gramham School of Modern Dance, New York. Jass: Fred Benjamin - New York. Harlem School of Dance, New York. La Choreographique Jazz de Paris. Afro: Jamaica National Dance Theater, Jamaica. - Trinidad New Dance Studio, New York. Yarburough Dance Theater, Haiti. Innritun hafin! Pantið strax! Símar 15103 og 17860. Dans og leiksmiðja v/Bergstaðastræti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.