Þjóðviljinn - 10.02.1989, Side 14
Island og umheimurinn
Opin ráðstefna um Evrópubandalagið og örar breytingar í viðskiptum og félagsmálum.
HÓTEL SÖGU, RÁÐSTEFNUSAL A, LAUGARDAGINN 18. FEBRÚAR KL. 9 -17.
Á ráðstefnunni verður varpað ljósi á stöðu íslands gagnvart Evrópubandalaginu og öðrum heimshlutum
og leitað svara varðandi viðskiptalega hagsmuni og félagsleg og menningarleg samskipti í ölduróti næstu ára.
Einstaklingar í ábyrgðarstöðum í atvinnulífi, menntakerfi og stjórnmálum flytja erindi.
Tora Aasland Houg, þingmaður Sósíalíska vinstriflokksins í Noregi, flytur erindi um efnið: Norðurlönd
og samruninn í Evrópu (Norden og integrationen i Europa).
1 DAGSKRÁ:
Kl. 9 ► Setning: Svanfrfður Jónasdóttir, varaformaður Alþýðubandalagsins
► Ávarp við upphaf ráðstefnu: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður 1
YFIRLITSERINDI UM EVRÓPUBANDALAGIÐ OG UTANRÍKISVIÐSKIPTI ÍSLENDINGA.
Kl. 9.15 ► Þróun utanríkisviðskipta íslendinga. Ingjaldur Hannibalsson, framkvœmdastjóri Útflutningsráðs
► Innri markaður Evrópubandalagsins og viðbrögð EFTA. Hannes Hafstein ráðuneytisstjóri &
► Félags- og menningarmál í samþættum heimi. Jón Torfi Jónasson dósent fr
► Stofnanir Evrópubandalagsins og ákvarðanataka. Þorsteinn Magnússon stjórnmálafrœðingur. i
Kaffihlé
► Áhrif varnar- og öryggismála á þróun Evrópubanda- lagsins. Albert Jónsson starfsmaður Öryggismálanefndar
► Evrópubandalagið, Norðurlönd og stefnan í gengis- og peningamálum. Már Guðmundsson hagfrœðingur 1
► Vörugæði og alþjóðaviðskipti. Guðrún Hallgrfmsdóttir verkfrœðingur M
► Hver verða viðbrögð íslendinga við Evrópubanda- laginu? Gunnar Helgi Kristinsson stjórnmálafrœðingur
► Störf nefndar Alþingis um stefnu íslendinga gagnvart Evrópubandalaginu. kjartan Jóhannsson alþingismaður H
Kl. 12-13 Hádegisverður á ráðstefnustað
NORÐURLOND OG SAMRUNINN í EVRÓPU.
Kl. 13-14
Tora Aasland Houg, þingmaður Sósíalska vinstri-
flokksins í Noregi flytur erindi og svarar fyrirspurnum
ISLENSKT ATVINNULÍF OG BREYTT HEIMSMYND.
Kl. 14-15.30
Hver eru viðhorf fulltrúa samtaka launafólks og atvinnurekenda
til stækkandi viðskiptaheilda í Evrópu og víðar?
Stutt erindi flytja:
Ari Skúlason,
hagfrœðingur hjá ASÍ.
Birgir Björn Sigurjónsson,
framkvœmdastj. BHMR.
Guðjón Ólafsson, forstjóri SÍS. lyj Gunnlaugur Júlfusson, hagfrœðingur Stéttar- sambands bœnda. p?
Magnús Gunnarsson, ri Ólafur Davíðsson,
framkvœmdastjóri SÍF. framkvœmdastjóri FÍI
Kaffihlé
STUH SVÖR VIÐ STÓRUM SPURNINGUM.
1.
2.
Hvernig eiga íslendingar að bregðast við Evrópubandalaginu
og öðrum breytingum í alþjóðaviðskiptum?
Hvernig ættu íslendingar að búa sig undir fyrirsjáanlegar
breytingar á sviði félags- og menningarmála í samslunginni
veröld?
Hvaða möguleika hefur smáþjóð eins og íslendingar í heimi
samruna og aukins samstarfs á alþjóðavettvangi?
Guðmundur H. Garðarsson alþingismaður Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra Qk
Jónas Kristjánsson ritstjóri Júlíus Sólnes alþingismaður
Kristín Einarsdóttir alþingismaður Ragnar Árnason hagfrœðingur H
Svavar Gestsson menntamálaráðherra é Valgerður Sverrisdóttir alþingismaður
Kl. 17: Ráðstefnuslit
Ráðstefnustjórar: Árni Páll Árnason og Stefanía Traustadóttir. Ráðstefnugjald með hádegisverði og kaffi er kr. 2.200. Ráðstefnugjald með kaffi er kr. 1.000.
Ráðstefnan eröllum opin. Látið skráykkur tímanlega ísíma 17500. Alþýðubandalagið