Þjóðviljinn - 10.02.1989, Qupperneq 31

Þjóðviljinn - 10.02.1989, Qupperneq 31
Föstudagur 18.00 Gosi (7) (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Leikraddlr Örn Árnason. 18.25 Líf í nýju Ijósi (26) Lokaþáttur. (II était une fois.. la vie) Franskur teikm- myndaflokkur um mannslíkamann, eftir Albert Barrillé. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Fimmtándi þáttur. 19.25 Búrabyggft (Fraggle Rock) Breskur teiknimyndaflokkur. 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungls- ins (17) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskól- anna Annar þáttur. Menntaskólinn við Sund gegn Verslunarskóla Islands. 21.10 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 21.30 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur. 22.30 Öðruvísi mér áður brá (That Was Then, This is Now) Bandarísk bíómynd frá 1985. Myndin greinir frá tveimur bernskuvinum sem komnir eru á táning- aaldurinn. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 11.00 Fræðsluvarp Endursýnt efni frá 6. og 8. febrúar sl. Haltur ríður hrossi, (19 mín), Algebra (14 mín) Frá bónda til búðar (11 mín), Þýskukennsla 15 mín), Lénsskipulagiö (16 mín) Alnæmi snertir alla (23 mín), þýskukennsla (15 mín), Frönskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn M.a. verður sýnd- ur í beinni útsendingu leikur Millwall og Derby í ensku knattspyrnunni. Um- sjón Bjarni Felixson. 18.00 íkorninn Brúskur (9) Teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðal- steinn Bergdal. 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins Þriðji þáttur. 18.50 Táknmálsfreftir 19.00 Á framabraut (Fame) Bandarískur myndaflokkur. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tungls- ins (18) 20.00 Fréttir og veður 20.30 Lottó 20.35 '89 á stöðinni Spaugstofumenn fást við fréttir liðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 21.15 Maður vikunnar Vigdís Rafnsdóttir skiptinemi á Akureyri. 21.30 Flugkappinn (Cloud Danser) Bandarísk bíómynd frá 1980. Aðalhlut- verk David Carradine, Jennifer O'Neill og Joseph Bottoms. 23.15 Rokk i tuttugu ár (Rolling Stone Magazine's 20 Years of Rock'Roll) Meðal þeirra sem koma fram eru Mick Jagger, Tina Turner, Paul McCartney, Edward Kennedy, George Harrison, David Bowie, Bob Dylan og Jack Nichol- son. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf Svipmyndirfrá mótum atvinnumanna i golfi í Bandarikjunum og Evrópu. 14.50 Nóttin hefur þúsund augu Seinni hluti djassþáttar með Pétri Östlund og félögum tekinn upp á Hótel Borg. Áður á dagskrá 2. desember 1988. 15.30 í askana látið Þáttur um neysluvenj- ur íslendinga til forna, og hvernig menn öfluðu sér lífsviðurværis á árum áður. Umsjón Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 20. janúar 1989. 16.10 „Það sem litir dauðann af er ástin“ (What Will Survive of us is Love) - Ljóðastund með Laurence Olivier Breski leikarinn Sir Laurence Olivier flytur nokkrar perlur enskrar Ijóðlistar. 17.00 Richard Clayderman á tónleikum (Richard Clayderman) Franski pianól- eikarinn Richard Clayderman leikur nokkur vinsæl lög á tónleikum í Konung- lega ieikhúsinu i Lundúnum. 17.50 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Snæbjörnsson prófastur í Eyjafjarðar- prófastsdæmi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Steff- ensen. 18.25 Gauksunginn (The Cuckoo Sister) Annar þáttur. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Óryggi heima fyrir Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador Fjórtándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur. 22.00 Ugluspegill Umsjón Helga Thor- berg. 22.40 Njósnari af lífi og sál (A Perfect Spy) Annar þáttur. Breskur myndaflokk- ur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. 23.35 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasernak. Flytjandi er Hrafn Gunnlaugsson og lormála flytur Sigurður A. Magnús- son. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOD2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara Breskur framhalds- þáttur. 16.30 Flóttinn Winter Flight. Aðalhlutverk Reece Dinsdale og Nicola Cowper. 18.10 Myndrokk Vel valin Islensk tón- listarmyndbönd. 18.25 Pepsí popp Tónlistarþáttur. 19.19 19.19 20.30 Klassapíur Goiden Girls. Klassapí- urnar frá Flórída komnar á skjáinn aftur. 21.00 Ohara Aðalhlutverk: Pat Morita, Ke- vin Conroy. 21.50 Lff Zapata Viva Zapata. Aðalhlut- verk: Marlon Brando, Anthony Quinn, og Jean Peters. 23.45 Sjóræningjamyndin The Pirate Movie. Aðalhlutverk: Christopher Atk- ins, Kristy McNikhol og Ted Hamilton. 01.20 Sérsveitarforinginn Comando. Að- alhlutverk Arnold Schwarzenegger, Rae Dawn Chong og Dan Hedaya. 02.50 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins He-Man. Teiknimynd. 08.45 Yakari Teiknimynd með íslensku tali. 08.50 Petzi Teiknimynd með íslensku tali. 9.00 Með afa. 10.30 Einfarinn Lone Ranger. Teikni- mynd. 10.55 Sigurvegarar Winners. Aðalhlut- verk: Emil Minty, Harold Hopkins og Michele Fawdon. 11.45 Pepsí popp Endurtekinn þáttur frá í gær. 12.50 Astir Murphys Murphy’s Romance. Létt gamanmynd. Aðalhlutverk Sally Fi- eld og James Garner. 14.35 Ættarveldið Dynasty. 15.25 Lögreglustjórar Chiefs. Spennu- mynd í þrem hlutum. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Charlton Heston, Keith Carra- dine, Brad Davis, Tess Harper, Poul Sorvino og Bill Dee Williams. Alls ekki við hæfi barna. 17.00 (þróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku Fjörugur getraunaleikur sem unninn er f sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.20 Steini og Olli Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. 21.40 Bismarck skal sökkt Sink Bismark. Aðalhlutverk: Kenneth More, Dana Wynter og Carl Mohner. 23.15 Verðir laganna Hill Street Blues. 00.05 Willie and Phil. Aðalhlutverk Micha- el Æntkean, Ray Sharkey og Margot Kidder. 02.00 Goðsagan Billie Jean The Legend of Billie Jean. Aðalhlutverk Helen Slater, Keith Gordon og Christian Slater. 03.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Rómarför Roman Holidays. Teikni- mynd. 8.30 Paw Teiknimynd. 8.40 Stubbarnir Teiknimynd. 9.05 Furðuverurnar Di Tintenfische. 9.30 Draugabanar Ghostbusters. 9.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Teiknimynd. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 10.40 Perla Jem. Teiknimynd. 11.05 Fjölskyldusögur Young People s Special. 11.55 Snakk. 12.35 Hil og sæl Ógnarsmá ógn. 13.00 Krókódíla Dundee Crocodile Dundee. Aöalhlutverk Paul Hogan og Linda Koslowski. 14.40 Satygraha Ópera. Flytjendur Leo Goeke, Ralf Harste, Helmut Danninger og Stuttgartóperan. Stjórnandi Dennis Russel Davis. 17.10 Undur alheimsins Nova. 18.05 NBA Körfuboltinn Nokkrir bstu íþróttamenn heims fara ákostum. 19.19 19.19. 20.30 Bernskubrek The Wonder Years. Lokaþáttur. 20.55 Tanner Lokaþattur. 21.50 Áfangar. 22.00 Helgarspjall Jón Óttar Ragnarsson sjónvarpsstjóri tekur á moti góðum gestum í sjónvarpssal. 22.45 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.30 Elskhuginn Mr. Love. 01.00 Dagskrárlok. IKVIKMYNDIR HELGARINNARI Stöð 2: Laugardagur kl. 21.50 Líf Zapata (Viva Zapata) Marlon Brando leikur hér sem oftar undir stjóm Elia Kazan, en hann átti stóran þátt í aö skjóta Brando upp á stjörnuhimininn á sínum tíma. Myndin segir frá mexíkanska uppreisnarforingj- anum Emiliano Zapata en hand- rit myndarinnar er ritað af John Steinbeck. Brando sýnir fanta- góöan leik í titilrullunni og ekki er Anthony Quinn verri sem bróðir hans enda hlaut hann Óskarinn fyrir vikið. Handbækur fara fögr- um orðum um myndina og fær hún fjórar stjörnur hjá Maltin en þrjár og hálfa hjá Scheuer. Stöð 2: Laugardagur kl. 00.05 Willie og Phil (Willie and Phil) Bandarísk útgáfa af hinni frá- bæru Jules et Jim eftir Francois Truffaut. Hinn margrómaði ástar- þríhyrningur er hér á ferð, en myndin segir frá sambandi konu einnar við tvo karlmenn. Leik- stjóri er hinn annálaði Paul Maz- urski sem hefur oft farið ótroðnar slóðir á hinum bandaríska kvik- myndamarkaði, en þótt honum takist ágætlega upp að þessu sinni fellur myndin í skugga fyrri myndarinnar. Þrjár frá Maltin en tvær og hálf frá Scheuer. Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.30 Öðruvísi mér áður brá (That Was Than, This is Now) Skáldsögur S. E. Hintons hafa marg oft verið kvikmyndaðar með misjöfnum árangri og fara stærstu unglingastjörnurnar vestra ávallt með aðalhlutverkin. Þannig er um þessa mynd en heldur óvenjulegt þykir að stjarn- an skrifi handritið eins og Emilio Estevez gerir hér. Hann leikur ungling sem lendir utanveltu í samfélaginu og segir myndin frá sambandi hans við fósturbróður sinn. Engin stórtíðindi á ferð en myndin fær þó tvær og hálfa stjörnu. Föstudagur 6.45 Veðurlregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn 9.20 Morgunleiktimi 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.45 Veðurfregnir. 13.051 dagsins önn 13.35. Miðdegissagan 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fróttir. 15.03 Samantekt. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistásíðdegi. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þingmál. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. 22.30 Danslög 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistar- maður vikunnar. 1.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góð- an dag, góðir hlustendur". 9.00 Fréttir. 9.05 Litli barnatíminn 9.20 Hluslendaþjón- ustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Frétt- ir. 10.00 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morg- untónar. H.OOTilkynningar. 11.03 I liðinni viku. 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 (slenskt mál 16.30 Laugar- dagsútkall. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna. 18.00 Gagn og gaman. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar 20.00 Litli barnatlminn 20.15 Vísur og þjóðlög 20.45 Gestastofan 21.30 (slenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíu- sálma 22.30 Dansað með harmoníkuunn- endum 23.00 Nær dregur miðnætti 24.00 Fréttir 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 7.45 Útvarp Reykjavík. 7.50 Morgunand- akt 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist eftir Georg Philipp Telemann. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregn- ir. 10.25 „Skrafað um meistara Þórberg". 11.00 Messa ávegum trúfélagsins Kross- ins I Kópavogi. 12.10 Dagskrá. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Brot úr útvarpssögu. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Frétt- ir. 16.125 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Tónleikar á vegum Evr- ópubandalags útvarpsstöðva. 18.00 „Eins og gerst hafi I gær". 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðar- ins: „Fröken Júlía". 21.10 Úr blaðakörf- unni. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir". 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. 23.00 „Uglan hennar Mínervu". 24.00 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblööin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- þósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassirin. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vöku- lögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 18.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 Islenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar. Stjörnufréttir kl. 8.9-13 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 12. 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson. Stjörnufréttir kl. 2 og 4. 17-18 Blandaður þáttur með léttu Sþjalli. stjörnuf róttir kl. sex. 18-19 Islensku tónarn- ir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum. 01-07 Ók- ynnt tónlist. Laugardagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 12.30-16 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 4 16-19 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi. 19-21 Þægileg tónlst yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson. Sunnudagur 9.12.30 Jón Axel Olafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 12.30-16 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 4. 16-19 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi. 19-21 Þægileg tónlist yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 13.00 Tónlist 15.00 Á föstudegi. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Samtökin '78.19.00 Opið. 20.00 Fés. 21.00 Uppáhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 02.00 Næturvakt. Laugardagur 11.00 Dagskrá esperantosambandsins. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 4.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 17.00 Miðnesheiðni. 18.00 Frávimu til veruleika. 18.30 Ferillog „fan". 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm 15.00 Elds er þörf. 16.00 Kvenna- útvarpið. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Mormónar. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 22.30 Nýi tíminn. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótar- draugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Næturvakt. ÓLUND AKUREYRI FM 100,4 Föstudagur 17.00 Um helgina. 18.00 Handriðykkurtil handa 19.00 Peysan. 20.00 Gatið. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Samræður 23.00 Grautarpotturinn, blús og rokk. 01.00 Eftir háttatíma, næturvakt. 04.00 Dag- skrárlok. Laugardagur 17.00 Barnaiund. fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Ein á brjósti. Unglingar. 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur Glerárskóli. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Sögur. 22.00 Formalínkrukkan. 23.00 Krían í lækn- um. 24.00 Hoppið. 01.00 Eftir háttatíma, næturvakt. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 19.00 Þungarokk. 20.00 Gatið. 21.00 Fréttaþáttur. 21.30 Listir. 22.00 Gatið. 23.00 Þokur. 24.00 Dagskrárlok. 10. FEBRÚAR föstudagur í sextándu viku vetrar, tuttugasti og annardagur þorra, fertugasti og fyrsti dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavik kl. 9.39ensest kl. 17.46.Tungl vaxandi á fyrsta kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúöa er í Laugavegs- apóteki og Holtspóteki. Lauga- vegsapótek er opið allan sólar- hringinn föstudag, laugardag og sunnudag, en Holtsapótek til 22 föstudagskvöld og laugardag 9- 22. GENGI Gengisskraning 8. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 51,48000 Sterlingspund............. 89,73700 Kanadadollar.............. 43,51300 Dönskkróna................. 7,07140 Norsk króna................ 7,61260 Sænsk króna............. 8,10450 Finnsktmark............... 11,93600 Franskurfranki............. 8,07910 Belgískurfranki............ 1,31290 Svissn.franki............. 32,35400 Holl. gyllini............. 24,36170 V.-þýskt mark............. 27,50510 Itölsklíra................. 0,03771 Austurr. sch............... 3,91080 Portúg. escudo............. 0,33600 Spánskur peseti............ 0,44190 Japansktyen................ 0,39767 Irsktpund................. 73,45900 Föstudagur 10. febrúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.