Þjóðviljinn - 31.03.1989, Side 20

Þjóðviljinn - 31.03.1989, Side 20
BARNAKOMPAN Umsjón: KRISTÍN VALSDÓTTIR ANDRÉS GUÐMUNDSSON KLUKKAN Einu sinni var vasaúr og það var strákur sem ætlaði að kaupa vasaúrið. Vasaúrið sagði: - Viltu kaupa mig litli strákur. Og strákurinn sagði. - Já já. Takk fyrir, sagði vasaúrið. Ég ætla bara að spyrja mömmu hvort ég megi kaupa þig því ég á enga peninga en mamma á peninga. Mamma hans var í matar- búðinni sem var við hliðina á klukkubúðinni. Hann fann ekki mömmu sína og hann þurfti að láta kalla hana upp í búðinni og hún kom. - Mamma, má ég kaupa vasa- úrið í búðinni við hliðina? - Hvað kostar úrið? spurði mamma hans. - Það kostar 300 krónur sagði strákurinn. - Þú færð það einhverntíma seinna sagði mamma hans. Hún var búin að kaupa í matinn og þá fékk hún 300 krónur til baka. Þá sagði hún stráknum að hann mætti fara út í klukkubúðina og kaupa sér úr. Þá var vasaúrið ánægt. Köttur út í mýri setti upp á sig stýri úti er ævintýri. Silvía Kristín Ólafsdóttir 8 ára Þessi mynd heitir Vorkonan. Það er Eyrún 12 ára sem teiknaði myndina. Þessir krakkar hafa stillt sér upp við völundarhúsið. Hver þeirra skyldi ná gullinu fyrst? f OLI f x_x GULL Draumurinn og draugahúsið J f KARI BARA 3. .39 Einu sinni var draugahús og það var lítill strákur sem ætl- aði að fara í það af því að það var í Tívolí. Síðan fór hann í það og þá sá hann allt í einu draug af því að þetta var bara fyrir fullorðna og það voru köngulær og líka köngulóar- vefir. Síðan voru bara krakkar að leika drauga og síðan komst hann út úr því og þá var sófi þarna inni. Hann fór í sóf- ann og þá kom vélmenni og sýndi honum tölvu. Hann ýtti á einn takka og þá var hann allt í einu kominn til Mallorca og það fannst honum gaman. Þá kom annað vélmenni og sýndi honum aðra tölvu og hann ýtti á takka og þá var hann allt í einu kominn heim til sín. Síð- an sagði hann pabba sínum að hann vildi fara aftur og hann fór og það gerðist það sama. Svo vaknaði hann og þá sá hann að þetta var bara draumur. 1T J. 6 1*. • 26 ,tí ,io n " ’ * £\ >12 20% Zf • 15 • •13 *****nmn 65 61 •58 63 60. 62 61 56 17 19 *SO • 51 • 52 • 53 • 51 •55 Nafnakassi p S A G A P A N N A T R L ✓ 0 D ✓ 0 R A L ✓ A R A 0 G I K ✓ E B s N S I S S A A -_rr----- Dragðu línur milli punktanna í réttri töluröð. í þessum kassa eru að finna þrjú karlmannsnöfn, sjö kvenmannsnöfn og eitt borgarnafn. Reyndu að finna þau. 20 SÍÐA - NÝTT HELGARBLAÐ Föstudagur 31. mars 1989

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.